Bíó og sjónvarp

Tíu bestu kvikmyndir ársins

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mad Max var gríðarlega vinsæl um heim allan.
Mad Max var gríðarlega vinsæl um heim allan. vísir
Richard Lawson, kvikmyndagagnrýnandi Vanity Fair, hefur valið tíu bestu kvikmyndir ársins 2015.

Margar frábærar myndir litu dagsins ljós á árinu en sú sem sló líklega mest í gegn var Mad Max: Fury Road en hún er einmitt í efsta sæti lista Vanity Fair.

Hér að neðan má sjá listann í heild sinni.

1. Mad Max: Fury Road

2. Clouds of Sils Maria

3. Spotlight

4. Carol

5. Ex Machina

6. Tangerine

7. The End of the Tour

8. Eden

9. Steve Jobs

10. The Martian






Fleiri fréttir

Sjá meira


×