Langar í könguló í jólagjöf 7. desember 2015 15:00 Adam Ómar Ómarsson 6 ára Adam Ómari, nemanda í Seljaskóla, þykir gott að vera heima um jólin og horfa á bíómyndir. Hann var spurður út í jólahald á dögunum. Hlakkar þú til jólanna? Já, af því þá fæ ég dagatal á morgnana?Hvað gerist um jólin? Þá fær maður pakka og jólatré.?Hvað gerir þú um jólin? Ég fer oftast heim og horfi á bíómyndir?Hvað langar þig að fá í jólagjöf? Mig langar í könguló sem getur labbað, sko dótakönguló.Þekkirðu jólasveinana? Já, ég þekki alla og Stekkjastaur er uppáhalds?Hvernig setja jólasveinarnir í skóinn? Þeir eru með stiga og klifra upp og setja í skóinn í gegnum gluggann sem er opinn. Jól Jólafréttir Tengdar fréttir Jólasveinarnir búa í helli Grýla setur óþekk börn í poka og borðar þau síðan samkvæmt Máneyju Þuru sem var spurð út í jólin ásamt fleiri börnum úr Seljaskóla. 3. desember 2015 14:30 Guð á afmæli á jólunum Kristján Helgi Garðarsson, nemandi í Seljaskóla, fer á sleða og snjóbretti um jólin. Hann segir jólin vera haldin í tilefni þess að guð á afmæli en Kristján var spurður út í jólahald á dögunum. 5. desember 2015 13:00 Kertasníkir í uppáhaldi Alma Fenger, nemandi í Seljaskóla, var spurð út í jólin og tilgang þeirra. 1. desember 2015 15:00 Erfið leiðin að jólaskónum Stefán Pétur Bragason, telur að jólasveinarnir brjóti glugga til að koma góssi í skó barna. Hann og fleiri nemendur Seljaskóla voru spurðir út í jólin á dögunum. 4. desember 2015 15:00 Mest lesið Súkkulaðikransatoppar Jól Hvernig gerir þú Könglaseríu? Jól Babbi segir Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Gleymir að kaupa jólatré Jól Óþarfi að flækja málin Jól Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Jólin Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin Þorpið fær nýja ásýnd á hverju ári Jól Einn svartur kjóll – þrjú tilefni Jól
Adam Ómari, nemanda í Seljaskóla, þykir gott að vera heima um jólin og horfa á bíómyndir. Hann var spurður út í jólahald á dögunum. Hlakkar þú til jólanna? Já, af því þá fæ ég dagatal á morgnana?Hvað gerist um jólin? Þá fær maður pakka og jólatré.?Hvað gerir þú um jólin? Ég fer oftast heim og horfi á bíómyndir?Hvað langar þig að fá í jólagjöf? Mig langar í könguló sem getur labbað, sko dótakönguló.Þekkirðu jólasveinana? Já, ég þekki alla og Stekkjastaur er uppáhalds?Hvernig setja jólasveinarnir í skóinn? Þeir eru með stiga og klifra upp og setja í skóinn í gegnum gluggann sem er opinn.
Jól Jólafréttir Tengdar fréttir Jólasveinarnir búa í helli Grýla setur óþekk börn í poka og borðar þau síðan samkvæmt Máneyju Þuru sem var spurð út í jólin ásamt fleiri börnum úr Seljaskóla. 3. desember 2015 14:30 Guð á afmæli á jólunum Kristján Helgi Garðarsson, nemandi í Seljaskóla, fer á sleða og snjóbretti um jólin. Hann segir jólin vera haldin í tilefni þess að guð á afmæli en Kristján var spurður út í jólahald á dögunum. 5. desember 2015 13:00 Kertasníkir í uppáhaldi Alma Fenger, nemandi í Seljaskóla, var spurð út í jólin og tilgang þeirra. 1. desember 2015 15:00 Erfið leiðin að jólaskónum Stefán Pétur Bragason, telur að jólasveinarnir brjóti glugga til að koma góssi í skó barna. Hann og fleiri nemendur Seljaskóla voru spurðir út í jólin á dögunum. 4. desember 2015 15:00 Mest lesið Súkkulaðikransatoppar Jól Hvernig gerir þú Könglaseríu? Jól Babbi segir Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Gleymir að kaupa jólatré Jól Óþarfi að flækja málin Jól Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Jólin Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin Þorpið fær nýja ásýnd á hverju ári Jól Einn svartur kjóll – þrjú tilefni Jól
Jólasveinarnir búa í helli Grýla setur óþekk börn í poka og borðar þau síðan samkvæmt Máneyju Þuru sem var spurð út í jólin ásamt fleiri börnum úr Seljaskóla. 3. desember 2015 14:30
Guð á afmæli á jólunum Kristján Helgi Garðarsson, nemandi í Seljaskóla, fer á sleða og snjóbretti um jólin. Hann segir jólin vera haldin í tilefni þess að guð á afmæli en Kristján var spurður út í jólahald á dögunum. 5. desember 2015 13:00
Kertasníkir í uppáhaldi Alma Fenger, nemandi í Seljaskóla, var spurð út í jólin og tilgang þeirra. 1. desember 2015 15:00
Erfið leiðin að jólaskónum Stefán Pétur Bragason, telur að jólasveinarnir brjóti glugga til að koma góssi í skó barna. Hann og fleiri nemendur Seljaskóla voru spurðir út í jólin á dögunum. 4. desember 2015 15:00