Alma Fenger, nemandi í Seljaskóla, var spurð út í jólin og tilgang þeirra.
Hvað gerist um jólin?
Þá fæ ég pakka og við dönsum kringum jólatréð.
Hvað langar þig að fá í jólagjöf?
Bara eitthvert dót.
Áttu uppáhaldsjólasvein?
Já, Kertasníki, af því það er svo fallegt nafn.
Hvar eiga jólasveinarnir heima?
Í helli.
