Bílasérfræðingurinn Finnur: Settu kattasand í bílinn 5. desember 2015 12:00 Það getur verið bölvað basl að koma bílnum af stað í vetrarfærðinni. Vísir Bílasérfræðingurinn Finnur Orri Thorlacius lumar á nokkrum ónvejulegum trikkum og góðum ráðum fyrir þá sem eru akandi í vetrarfærðinni.Finnur Orri bílablaðamaður lumar á góðum ráðum.Vísir/ValliRúðuþurrkutrikk Þegar bílnum er lagt er gráupplagt að setja upp rúðuþurrkurnar því talsverðar líkur eru á því að þær sitji fastar að morgni í miklu frosti.Alkóhóltrikkið Taktu klút og vættu hann í vökva úr sem mestu alkóhóli og strjúktu nokkrum sinnum eftir þurrkublaðinu. Við það loðir hún ekki við rúðuna þó frjósi.Aukagrip Hreinsaðu dekkin með dekkjahreinsi, má gera það með white spirit líka, og fáðu þannig aukagrip í snjónum. Flest dekk eru þakin tjöru og grípa ekki vel í hálkunni og snjónum fyrir vikið.Raksápa er til margs nýt.Vísir/Getty ImagesKveikjaratrikkið Ef bíllykillinn kemst ekki í skrána vegna frosts getur þú hitað lykilinn með kveikjara og hitinn frá lyklinum mun á augabragði bræða læsinguna. Raksáputrikkið Til að forðast móðu á innanverðum rúðum má spreyja raksápu á rúðurnar, strjúktu hana af, raksápa inniheldur að miklu leyti sömu efni og eru í móðulosandi spreyi.Kattasandstrikkið Settu kattasand í opið ílát á gólfið fyrir aftan aftursætin. Kattasandurinn dregur í sig raka innan úr bílnum og kemur í veg fyrir móðumyndun. Gætið að því að skilja ekki eftir vökva (til dæmis kaffi eða gos) í bílnum yfir nótt. Vatnið gufar upp og sest sem móða á rúðurnar.Bökunarsprey á bílinn, segir Finnur.Vísir/Getty ImagesPAM-trikkið Til að forðast frosnar hurðir spreyjaðu PAM bökunarspreyi á gúmmílistana og þær sitja ekki fastar í frosti.Tannkremstrikkið Ef framljósin eru orðin skítug er gott trikk að þrífa þau með tannkremi. Ljósin eru eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins og það er mikilvægt að þau séu sýnileg í umferðinni.Sandpokatrikkið Ef bíllinn er afturhjóladrifinn má fá betra grip með því að hafa 20-30 kílóa aukavigt í skottinu, til dæmis er hægt að skella gangstéttarhellum eða sandpoka í skottið. Veður Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Bílasérfræðingurinn Finnur Orri Thorlacius lumar á nokkrum ónvejulegum trikkum og góðum ráðum fyrir þá sem eru akandi í vetrarfærðinni.Finnur Orri bílablaðamaður lumar á góðum ráðum.Vísir/ValliRúðuþurrkutrikk Þegar bílnum er lagt er gráupplagt að setja upp rúðuþurrkurnar því talsverðar líkur eru á því að þær sitji fastar að morgni í miklu frosti.Alkóhóltrikkið Taktu klút og vættu hann í vökva úr sem mestu alkóhóli og strjúktu nokkrum sinnum eftir þurrkublaðinu. Við það loðir hún ekki við rúðuna þó frjósi.Aukagrip Hreinsaðu dekkin með dekkjahreinsi, má gera það með white spirit líka, og fáðu þannig aukagrip í snjónum. Flest dekk eru þakin tjöru og grípa ekki vel í hálkunni og snjónum fyrir vikið.Raksápa er til margs nýt.Vísir/Getty ImagesKveikjaratrikkið Ef bíllykillinn kemst ekki í skrána vegna frosts getur þú hitað lykilinn með kveikjara og hitinn frá lyklinum mun á augabragði bræða læsinguna. Raksáputrikkið Til að forðast móðu á innanverðum rúðum má spreyja raksápu á rúðurnar, strjúktu hana af, raksápa inniheldur að miklu leyti sömu efni og eru í móðulosandi spreyi.Kattasandstrikkið Settu kattasand í opið ílát á gólfið fyrir aftan aftursætin. Kattasandurinn dregur í sig raka innan úr bílnum og kemur í veg fyrir móðumyndun. Gætið að því að skilja ekki eftir vökva (til dæmis kaffi eða gos) í bílnum yfir nótt. Vatnið gufar upp og sest sem móða á rúðurnar.Bökunarsprey á bílinn, segir Finnur.Vísir/Getty ImagesPAM-trikkið Til að forðast frosnar hurðir spreyjaðu PAM bökunarspreyi á gúmmílistana og þær sitja ekki fastar í frosti.Tannkremstrikkið Ef framljósin eru orðin skítug er gott trikk að þrífa þau með tannkremi. Ljósin eru eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins og það er mikilvægt að þau séu sýnileg í umferðinni.Sandpokatrikkið Ef bíllinn er afturhjóladrifinn má fá betra grip með því að hafa 20-30 kílóa aukavigt í skottinu, til dæmis er hægt að skella gangstéttarhellum eða sandpoka í skottið.
Veður Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira