Aldo ætlar að svæfa Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. desember 2015 13:00 Það verður enginn Dana White á milli þessara tveggja þann 12. desember. vísir/getty Conor McGregor hefur hingað til séð um yfirlýsingarnar í aðdraganda bardaga hans og Jose Aldo. Nú er Brasilíumaðurinn farinn að svara fyrir sig. Aldo er líklega búinn að fá nóg af kjaftinum í Conor fyrir löngu síðan enda segir hann að það sé kominn tími til að þagga niður í honum. „Það skiptir ekki máli hvar ég mun hitta Conor. Hann mun sofna," sagði Aldo sem hefur ekki aldrei tapað á tíu ára ferli í UFC. Hann sér aðeins einn mun á Conor og öðrum gaurum sem hann hefur barist gegn. „Þetta verður bara annar sigur. Ekkert nýtt þar hjá mér. Eini munurinn er að hingað til hef ég verið að berja Bandaríkjamenn en núna mun ég berja Íra."Sjá einnig: Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Þó svo Conor hafi talað látlaust illa um Aldo þá segist Brassinn ekki hata Írann. „Hann er að vinna fyrir mig. Að færa mér peninga. Þess vegna er engin ástæða fyrir mig til þess að vera reiður. Ég elska þetta allt saman. Hann hefur gert fullt af góðum hlutum fyrir okkar deild og það væri flott að hafa annan eins og hann með okkur." Conor ætlar sér að rota Aldo í fyrstu lotu en það truflar Aldo nákvæmlega ekki neitt. „Það skiptir ekki máli hvort hann vanmeti mig eða ekki. Ég hugsa bara um sjálfan mig og mun fara inn í búrið til þess að vinna."Bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Conor McGregor hefur hingað til séð um yfirlýsingarnar í aðdraganda bardaga hans og Jose Aldo. Nú er Brasilíumaðurinn farinn að svara fyrir sig. Aldo er líklega búinn að fá nóg af kjaftinum í Conor fyrir löngu síðan enda segir hann að það sé kominn tími til að þagga niður í honum. „Það skiptir ekki máli hvar ég mun hitta Conor. Hann mun sofna," sagði Aldo sem hefur ekki aldrei tapað á tíu ára ferli í UFC. Hann sér aðeins einn mun á Conor og öðrum gaurum sem hann hefur barist gegn. „Þetta verður bara annar sigur. Ekkert nýtt þar hjá mér. Eini munurinn er að hingað til hef ég verið að berja Bandaríkjamenn en núna mun ég berja Íra."Sjá einnig: Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Þó svo Conor hafi talað látlaust illa um Aldo þá segist Brassinn ekki hata Írann. „Hann er að vinna fyrir mig. Að færa mér peninga. Þess vegna er engin ástæða fyrir mig til þess að vera reiður. Ég elska þetta allt saman. Hann hefur gert fullt af góðum hlutum fyrir okkar deild og það væri flott að hafa annan eins og hann með okkur." Conor ætlar sér að rota Aldo í fyrstu lotu en það truflar Aldo nákvæmlega ekki neitt. „Það skiptir ekki máli hvort hann vanmeti mig eða ekki. Ég hugsa bara um sjálfan mig og mun fara inn í búrið til þess að vinna."Bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15