Kallinn í kassanum sagður vera sóði Stefán Árni Pálsson skrifar 1. desember 2015 14:31 Almar hefur verið þarna í töluverðan tíma núna. vísir Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter. Þar vilja sumir meina að Almar sé aðeins of mikill sóði. Kassinn er allur að fyllast af allskonar dóti eins og mat, flöskum, bókum og öðru drasli. Almar gerir einnig allar sínar þarfir inni í kassanum, en hann kúkar í poka og pissar í flöskur. Hann er er á sínu fyrsta ári í Listaháskóla Íslands og er verkefnið hluti af lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla. Umræðan er mikil á Twitter og eru notendur að styðjast við kassamerkið #nakinníkassa. Almar er aðeins búinn með einn sólahring og nú eru sex eftir.Hann mætti samt fara að taka til í kassanum sínum, rusl útum allt #nakinníkassa— Ingi Erlingsson (@IngiErlingss) December 1, 2015 Strákurinn þarf að fara taka til í kassanum, þetta er eins og dópgreni hjá honum. #nakinníkassa— Hörður Gunnarsson (@HrGunnarsson) December 1, 2015 nennir #nakinníkassa að fara að taka til hjá sér? voða sóðalegt hjá honum— Katrín Atladóttir (@katrinat) December 1, 2015 #nakinníkassa veeeerður að fara að þrífa hjá sér samt. Taka til, henda rusli, raða smá. Getur einhver komið með jólaskraut til hans?— Tinna (@tinnaharalds) December 1, 2015 #nakinníkassa Tweets Bein útsending Menning Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter. Þar vilja sumir meina að Almar sé aðeins of mikill sóði. Kassinn er allur að fyllast af allskonar dóti eins og mat, flöskum, bókum og öðru drasli. Almar gerir einnig allar sínar þarfir inni í kassanum, en hann kúkar í poka og pissar í flöskur. Hann er er á sínu fyrsta ári í Listaháskóla Íslands og er verkefnið hluti af lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla. Umræðan er mikil á Twitter og eru notendur að styðjast við kassamerkið #nakinníkassa. Almar er aðeins búinn með einn sólahring og nú eru sex eftir.Hann mætti samt fara að taka til í kassanum sínum, rusl útum allt #nakinníkassa— Ingi Erlingsson (@IngiErlingss) December 1, 2015 Strákurinn þarf að fara taka til í kassanum, þetta er eins og dópgreni hjá honum. #nakinníkassa— Hörður Gunnarsson (@HrGunnarsson) December 1, 2015 nennir #nakinníkassa að fara að taka til hjá sér? voða sóðalegt hjá honum— Katrín Atladóttir (@katrinat) December 1, 2015 #nakinníkassa veeeerður að fara að þrífa hjá sér samt. Taka til, henda rusli, raða smá. Getur einhver komið með jólaskraut til hans?— Tinna (@tinnaharalds) December 1, 2015 #nakinníkassa Tweets Bein útsending
Menning Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira