Kallinn í kassanum sagður vera sóði Stefán Árni Pálsson skrifar 1. desember 2015 14:31 Almar hefur verið þarna í töluverðan tíma núna. vísir Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter. Þar vilja sumir meina að Almar sé aðeins of mikill sóði. Kassinn er allur að fyllast af allskonar dóti eins og mat, flöskum, bókum og öðru drasli. Almar gerir einnig allar sínar þarfir inni í kassanum, en hann kúkar í poka og pissar í flöskur. Hann er er á sínu fyrsta ári í Listaháskóla Íslands og er verkefnið hluti af lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla. Umræðan er mikil á Twitter og eru notendur að styðjast við kassamerkið #nakinníkassa. Almar er aðeins búinn með einn sólahring og nú eru sex eftir.Hann mætti samt fara að taka til í kassanum sínum, rusl útum allt #nakinníkassa— Ingi Erlingsson (@IngiErlingss) December 1, 2015 Strákurinn þarf að fara taka til í kassanum, þetta er eins og dópgreni hjá honum. #nakinníkassa— Hörður Gunnarsson (@HrGunnarsson) December 1, 2015 nennir #nakinníkassa að fara að taka til hjá sér? voða sóðalegt hjá honum— Katrín Atladóttir (@katrinat) December 1, 2015 #nakinníkassa veeeerður að fara að þrífa hjá sér samt. Taka til, henda rusli, raða smá. Getur einhver komið með jólaskraut til hans?— Tinna (@tinnaharalds) December 1, 2015 #nakinníkassa Tweets Bein útsending Menning Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter. Þar vilja sumir meina að Almar sé aðeins of mikill sóði. Kassinn er allur að fyllast af allskonar dóti eins og mat, flöskum, bókum og öðru drasli. Almar gerir einnig allar sínar þarfir inni í kassanum, en hann kúkar í poka og pissar í flöskur. Hann er er á sínu fyrsta ári í Listaháskóla Íslands og er verkefnið hluti af lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla. Umræðan er mikil á Twitter og eru notendur að styðjast við kassamerkið #nakinníkassa. Almar er aðeins búinn með einn sólahring og nú eru sex eftir.Hann mætti samt fara að taka til í kassanum sínum, rusl útum allt #nakinníkassa— Ingi Erlingsson (@IngiErlingss) December 1, 2015 Strákurinn þarf að fara taka til í kassanum, þetta er eins og dópgreni hjá honum. #nakinníkassa— Hörður Gunnarsson (@HrGunnarsson) December 1, 2015 nennir #nakinníkassa að fara að taka til hjá sér? voða sóðalegt hjá honum— Katrín Atladóttir (@katrinat) December 1, 2015 #nakinníkassa veeeerður að fara að þrífa hjá sér samt. Taka til, henda rusli, raða smá. Getur einhver komið með jólaskraut til hans?— Tinna (@tinnaharalds) December 1, 2015 #nakinníkassa Tweets Bein útsending
Menning Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira