Sex hljómsveitir og listamenn hljóta Kraumsverðlaunin Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. desember 2015 22:33 Verðlaunahafarnir saman komnir. Á myndina vantar að vísu Tonik Ensemble en Ragga Gísla tók við verðlaununum fyrir hans hönd. Sex listamenn hlutu í kvöld Kraumsverðlauninn vegna platna sem þau gáfu út á árinu. Að mati dómnefndar áttu þau plötur ársins á Íslandi. Listamennirnir sem þóttu skara fram úr í gæðum og frumleika þetta árið eru Dj flugvél og geimskip fyrir sína þriðju breiðskífu Nótt á hafsbotni, Mr. Silla fyrir samnefnda breiðskífu, Asdfhg fyrir fraumraun sína Steingervingur, Misþyrming fyrir sína fyrstu plötu Söngvar elds og óreiðu, Teitur Magnússon fyrir sína fyrstu sólóplötu 27 og Tonik Ensemble, sem til þessa hefur gefið út smáskífur og endurhljóðblandanir af verkum annarra, fyrir sína fyrstu breiðskífu; Snapshots. Sumir listamannanna hafa einnig hlotið lof fyrir utan landssteinanna en tónlistartímaritið Noisey valdi plötu Misþyrmingar, Söngva elds og óreiðu, níundu bestu plötu ársins þegar það tók saman 50 bestu plötur ársins. Kraumsverðlaunin fylgja engri ákveðinni tónlistarstefnu og ekki eru neinir undirflokkar í verðlaununum. Þau hafa verið veitt árlega frá árinu 2008 og hafa 34 hljómsveitir og listamenn fengið verðlaunin. Þar á meðal má nefna Ásgeir, Mammút, Retro Stefsson, FM Belfast, Gríasalappalísu, Ísafold kammersveit og Samaris. Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Sex listamenn hlutu í kvöld Kraumsverðlauninn vegna platna sem þau gáfu út á árinu. Að mati dómnefndar áttu þau plötur ársins á Íslandi. Listamennirnir sem þóttu skara fram úr í gæðum og frumleika þetta árið eru Dj flugvél og geimskip fyrir sína þriðju breiðskífu Nótt á hafsbotni, Mr. Silla fyrir samnefnda breiðskífu, Asdfhg fyrir fraumraun sína Steingervingur, Misþyrming fyrir sína fyrstu plötu Söngvar elds og óreiðu, Teitur Magnússon fyrir sína fyrstu sólóplötu 27 og Tonik Ensemble, sem til þessa hefur gefið út smáskífur og endurhljóðblandanir af verkum annarra, fyrir sína fyrstu breiðskífu; Snapshots. Sumir listamannanna hafa einnig hlotið lof fyrir utan landssteinanna en tónlistartímaritið Noisey valdi plötu Misþyrmingar, Söngva elds og óreiðu, níundu bestu plötu ársins þegar það tók saman 50 bestu plötur ársins. Kraumsverðlaunin fylgja engri ákveðinni tónlistarstefnu og ekki eru neinir undirflokkar í verðlaununum. Þau hafa verið veitt árlega frá árinu 2008 og hafa 34 hljómsveitir og listamenn fengið verðlaunin. Þar á meðal má nefna Ásgeir, Mammút, Retro Stefsson, FM Belfast, Gríasalappalísu, Ísafold kammersveit og Samaris.
Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira