Þá er einnig hægt að velja á milli tveggja sverða. Um er að ræða sverð Finn annars vegar, reyndar er hægt að halda því fram að Darth Vader eigi það, og hið einkennilega sverð Kylo Ren.
Sjá einnig: Sjöunda Stjörnustríðsmyndin fær glimrandi viðtökur eftir forsýninguna
Það eina sem fólk þarf að gera er að klikka á „Try it“ hnappinn í færslunni sem sjá má hér að neðan. Þá þarf að velja þar hvort sverðið fólk vill nota og stilla upp myndinni.