Gunnar fékk tíu milljónir fyrir bardagann gegn Maia Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2015 11:30 Gunnar Nelson og Maia börðust um háar upphæðir. vísir/getty Gunnar Nelson fékk 75.000 dali eða 9,7 milljónir króna í verðlaunafé fyrir tapið gegn Demian Maia í UFC-bardaga þeirra aðfaranótt sunnudags. Þetta kemur fram á MMA-vefsíðunni MMAFighting.com en þar er farið yfir verðlaunafé allra bardagakappanna á UFC 194-bardagakvöldinu. Gunnar tapaði nokkuð sannfærandi á stigum en Brasilíumaðurinn hafði mikla yfirburði allan tímann og sló Gunnar meðal annars 193 sinnum. Með sigri hefði Gunnar tvöfaldað verðlaunafé sitt og staðið uppi með 150.000 dali eða 19,4 milljónir króna. Í staðinn tvöfaldaði Maia 78.000 dalina sem hann fékk fyrir að berjast gegn Gunnari og fékk í heildina 20,1 milljón króna í verðlaunafé fyrir að vinna Gunnar. Þetta eru ekki heildartekjur bardagakappanna þar sem sumir þeirra fá hluta af sjónvarstekjum og svo koma inn í þetta kostnunaraðilar. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson: „Ég er rétt að byrja“ Gunnar Nelson þakkar stuðninginn og ætlar ekki að láta tapið gegn Demian Maia hafa áhrif á sig. 15. desember 2015 09:45 Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Maia sló Gunnar 193 sinnum Ótrúlegir yfirburðir Demian Maia komu fram í tölfræði bardagans. 14. desember 2015 08:45 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
Gunnar Nelson fékk 75.000 dali eða 9,7 milljónir króna í verðlaunafé fyrir tapið gegn Demian Maia í UFC-bardaga þeirra aðfaranótt sunnudags. Þetta kemur fram á MMA-vefsíðunni MMAFighting.com en þar er farið yfir verðlaunafé allra bardagakappanna á UFC 194-bardagakvöldinu. Gunnar tapaði nokkuð sannfærandi á stigum en Brasilíumaðurinn hafði mikla yfirburði allan tímann og sló Gunnar meðal annars 193 sinnum. Með sigri hefði Gunnar tvöfaldað verðlaunafé sitt og staðið uppi með 150.000 dali eða 19,4 milljónir króna. Í staðinn tvöfaldaði Maia 78.000 dalina sem hann fékk fyrir að berjast gegn Gunnari og fékk í heildina 20,1 milljón króna í verðlaunafé fyrir að vinna Gunnar. Þetta eru ekki heildartekjur bardagakappanna þar sem sumir þeirra fá hluta af sjónvarstekjum og svo koma inn í þetta kostnunaraðilar.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson: „Ég er rétt að byrja“ Gunnar Nelson þakkar stuðninginn og ætlar ekki að láta tapið gegn Demian Maia hafa áhrif á sig. 15. desember 2015 09:45 Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Maia sló Gunnar 193 sinnum Ótrúlegir yfirburðir Demian Maia komu fram í tölfræði bardagans. 14. desember 2015 08:45 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
Gunnar Nelson: „Ég er rétt að byrja“ Gunnar Nelson þakkar stuðninginn og ætlar ekki að láta tapið gegn Demian Maia hafa áhrif á sig. 15. desember 2015 09:45
Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00
Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15
Maia sló Gunnar 193 sinnum Ótrúlegir yfirburðir Demian Maia komu fram í tölfræði bardagans. 14. desember 2015 08:45