Hlustaðu á Bond-lag Radiohead fyrir Spectre Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. desember 2015 12:45 Radiohead vinnur nú hörðum höndum að nýrri breiðskífu. Vísir/Getty Thom Yorke og félagar í hljómsveitinni Radiohead gáfu aðdáendum sínum og heiminum öllum óvænta jólagjöf á jóladagsmorgun þegar hljómsveitin afhjúpaði lag sem hún samdi fyrir Bond-myndina Spectre. Yorke greinir frá því á Twitter að hljómsveitin, sem vinnur nú að nýrri plötu, hafi á síðasta ári verið beðin um að semja titillag nýjustu James Bond myndarinnar, Spectre, sem kom út fyrr á þessu ári. Radiohead fór í málið og samdi lagið sem nefnist einfaldlega Spectre. Svo virðist þó sem hljómsveitin og framleiðendur myndarinnar hafi ekki alveg gengið í takt en lag Sam Smith, Writing’s on the Wall varð á endanum fyrir valinu sem titillag nýjustu Bond-myndarinnar.Hljómsveitin er ekki alveg ókunn Bond-lögum en fræg er útgáfa Radiohead af Bond-laginu Nobody Does it Better sem Carly Simon söng í The Spy Who Loved Me. Radiohead vinnur nú hörðum höndum að nýrri plötu og er búist við að hún komi út á nýju ári. Verður það níunda breiðskífa sveitarinnar en síðasta platan, The King of Limbs, kom út árið 2011.Last year we were asked to write a tune for Bond movie Spectre. Yes we were ...........— Thom Yorke (@thomyorke) December 25, 2015 ... It didn't work out ... but became something of our own which we love very much ....— Thom Yorke (@thomyorke) December 25, 2015 .. As the year closes we thought you might like to hear it. Merry Christmas. May the force be with you ... https://t.co/BXN8MQKJyQ— Thom Yorke (@thomyorke) December 25, 2015 Útgáfa Radiohead af Bond-laginu Nobody Does it Better sem Carly Simon söng í The Spy Who Loved Me. Tónlist Tengdar fréttir Ferill James Bond á undir þremur mínútum - Myndband Fyrir rúmlega fimmtíu árum var fyrsta James Bond-myndin Dr. No frumsýnd og nú er verið að frumsýna nýjustu myndina Spectre hér á landi. 5. nóvember 2015 19:30 Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir flott og skemmtileg hasaratriði nær Spectre ekki flugi. 5. nóvember 2015 15:15 Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Thom Yorke og félagar í hljómsveitinni Radiohead gáfu aðdáendum sínum og heiminum öllum óvænta jólagjöf á jóladagsmorgun þegar hljómsveitin afhjúpaði lag sem hún samdi fyrir Bond-myndina Spectre. Yorke greinir frá því á Twitter að hljómsveitin, sem vinnur nú að nýrri plötu, hafi á síðasta ári verið beðin um að semja titillag nýjustu James Bond myndarinnar, Spectre, sem kom út fyrr á þessu ári. Radiohead fór í málið og samdi lagið sem nefnist einfaldlega Spectre. Svo virðist þó sem hljómsveitin og framleiðendur myndarinnar hafi ekki alveg gengið í takt en lag Sam Smith, Writing’s on the Wall varð á endanum fyrir valinu sem titillag nýjustu Bond-myndarinnar.Hljómsveitin er ekki alveg ókunn Bond-lögum en fræg er útgáfa Radiohead af Bond-laginu Nobody Does it Better sem Carly Simon söng í The Spy Who Loved Me. Radiohead vinnur nú hörðum höndum að nýrri plötu og er búist við að hún komi út á nýju ári. Verður það níunda breiðskífa sveitarinnar en síðasta platan, The King of Limbs, kom út árið 2011.Last year we were asked to write a tune for Bond movie Spectre. Yes we were ...........— Thom Yorke (@thomyorke) December 25, 2015 ... It didn't work out ... but became something of our own which we love very much ....— Thom Yorke (@thomyorke) December 25, 2015 .. As the year closes we thought you might like to hear it. Merry Christmas. May the force be with you ... https://t.co/BXN8MQKJyQ— Thom Yorke (@thomyorke) December 25, 2015 Útgáfa Radiohead af Bond-laginu Nobody Does it Better sem Carly Simon söng í The Spy Who Loved Me.
Tónlist Tengdar fréttir Ferill James Bond á undir þremur mínútum - Myndband Fyrir rúmlega fimmtíu árum var fyrsta James Bond-myndin Dr. No frumsýnd og nú er verið að frumsýna nýjustu myndina Spectre hér á landi. 5. nóvember 2015 19:30 Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir flott og skemmtileg hasaratriði nær Spectre ekki flugi. 5. nóvember 2015 15:15 Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Ferill James Bond á undir þremur mínútum - Myndband Fyrir rúmlega fimmtíu árum var fyrsta James Bond-myndin Dr. No frumsýnd og nú er verið að frumsýna nýjustu myndina Spectre hér á landi. 5. nóvember 2015 19:30
Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir flott og skemmtileg hasaratriði nær Spectre ekki flugi. 5. nóvember 2015 15:15
Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30