Kvika skráir víkjandi skuldabréf á markað Sæunn Gísladóttir skrifar 22. desember 2015 14:03 Sigurður Atli Jónsson er forstjóri Kviku. Vísir/Anton Kvika hefur nú lokið sölu á víkjandi skuldabréfum í flokkinum KVB 15 01 að nafnvirði 550 milljóna króna. Þetta er í fyrsta skipti frá upphafi fjármálakreppunnar í október 2008 sem íslenskur banki selur víkjandi skuldabréf til fjárfesta. Bréfin eru til 10 ára, teljast til eiginfjárþáttar B og verða skráð á Nasdaq Iceland fyrir árslok segir í tilkynningu. Skuldabréfin eru seld á ávöxtunarkröfunni 5,50-6,25% miðað við fyrsta innköllunardag. Þau eru innkallanleg af útgefanda þegar liðin verða fimm ár frá útgáfudegi. Heildarheimild til útgáfu í KVB 15 01 er að nafnvirði 750 milljónir. „Þetta er merkur áfangi í framþróun íslenska fjármálamarkaðarins. Við í Kviku erum afar stolt af því að ryðja brautina og vera fyrsti íslenski bankinn sem selur víkjandi skuldabréf til einkafjárfesta eftir fjármálakreppuna. Víkjandi skuldabréfin eru nýr þáttur í eiginfjár fjármögnun okkar og eru mikilvægur liður í stöðugri langtímafjármögnun. Kvika eykur sveigjanleika sinn og hagkvæmni með þessari stefnulegu aðgerð. Fjárfestar sýna bankanum og stefnu hans traust með þessum kaupum, sem er okkur mikils virði. Að lokum eru það stór tímamót fyrir Kviku, nú þegar liðnir eru sex mánuðir frá því bankinn varð til við sameiningu, að vera orðinn útgefandi skráðra bréfa á Nasdaq Iceland,“ segir Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Kviku í tilkynningu. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Kvika hefur nú lokið sölu á víkjandi skuldabréfum í flokkinum KVB 15 01 að nafnvirði 550 milljóna króna. Þetta er í fyrsta skipti frá upphafi fjármálakreppunnar í október 2008 sem íslenskur banki selur víkjandi skuldabréf til fjárfesta. Bréfin eru til 10 ára, teljast til eiginfjárþáttar B og verða skráð á Nasdaq Iceland fyrir árslok segir í tilkynningu. Skuldabréfin eru seld á ávöxtunarkröfunni 5,50-6,25% miðað við fyrsta innköllunardag. Þau eru innkallanleg af útgefanda þegar liðin verða fimm ár frá útgáfudegi. Heildarheimild til útgáfu í KVB 15 01 er að nafnvirði 750 milljónir. „Þetta er merkur áfangi í framþróun íslenska fjármálamarkaðarins. Við í Kviku erum afar stolt af því að ryðja brautina og vera fyrsti íslenski bankinn sem selur víkjandi skuldabréf til einkafjárfesta eftir fjármálakreppuna. Víkjandi skuldabréfin eru nýr þáttur í eiginfjár fjármögnun okkar og eru mikilvægur liður í stöðugri langtímafjármögnun. Kvika eykur sveigjanleika sinn og hagkvæmni með þessari stefnulegu aðgerð. Fjárfestar sýna bankanum og stefnu hans traust með þessum kaupum, sem er okkur mikils virði. Að lokum eru það stór tímamót fyrir Kviku, nú þegar liðnir eru sex mánuðir frá því bankinn varð til við sameiningu, að vera orðinn útgefandi skráðra bréfa á Nasdaq Iceland,“ segir Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Kviku í tilkynningu.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira