Star Wars á stærstu opnunarhelgi sögunnar í Bandaríkjunum Stefán Árni Pálsson skrifar 21. desember 2015 12:30 John Boyega og Daisy Ridley í hlutverkum sínum sem Finn og Rey í The Force Awakens. Vísir/Youtube Kvikmyndin Star Wars: The Force Awakens hefur halað inn 517 milljónum Bandaríkjadollara á heimsvísu frá því að myndin fór í sýningu. Það eru tæplega 68 milljarðar íslenskra króna. Um helgina þénaði Disney-kvikmyndaverið 238 milljónir dollara á myndinni sem gerir þetta stærstu opnunarhelgi sögunnar í Bandaríkjunum. Fyrra metið átti Universal kvikmyndaverið sem halaði inn 209 milljónum dollara á opnunarhelginni á Jurassic World í sumar. Sú mynd á enn stærstu opnunarhelgi sögunnar á heimsvísu en Universal tók þá inn 525 milljónir dollara. Star Wars myndin verður frumsýnd í Kína þann 9. janúar og hefði líklega tekið það met ef myndin hefði verið sýnd þar um helgina. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Rosalegir búningar á Nexus sýningu á Star Wars í Egilshöll Admiral Ackbar, Svarthöfði, Boba Fett og keisarinn litu við. 18. desember 2015 10:33 Áhorfendur á Star Wars-sýningu trylltust þegar sýningarvélin bilaði Til að bæta gráu ofan á svart var hlaupið yfir stóran hluta myndarinnar þegar truflanir gerðu vart við sig aftur. 19. desember 2015 18:31 Svarthöfði mætti á Star Wars í Egilshöll Svarthöfði mætti á Nýherja sýningu á Star Wars í Egilshöll í gærkvöldi. Koma Svarthöfða vakti mikla ánægju bíógesta og var frábært upphaf á þessari stórmynd. 18. desember 2015 17:00 Allt útlit fyrir að Star Wars slái öll met Tekjur af Star Wars nema 8,4 milljörðum á fyrstu tveimur sýningadögum. 18. desember 2015 10:59 Rúmlega 27 þúsund sáu The Force Awakens á Íslandi í síðustu viku Sló bæði dags metið og fjögurra daga metið. 21. desember 2015 11:13 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Kvikmyndin Star Wars: The Force Awakens hefur halað inn 517 milljónum Bandaríkjadollara á heimsvísu frá því að myndin fór í sýningu. Það eru tæplega 68 milljarðar íslenskra króna. Um helgina þénaði Disney-kvikmyndaverið 238 milljónir dollara á myndinni sem gerir þetta stærstu opnunarhelgi sögunnar í Bandaríkjunum. Fyrra metið átti Universal kvikmyndaverið sem halaði inn 209 milljónum dollara á opnunarhelginni á Jurassic World í sumar. Sú mynd á enn stærstu opnunarhelgi sögunnar á heimsvísu en Universal tók þá inn 525 milljónir dollara. Star Wars myndin verður frumsýnd í Kína þann 9. janúar og hefði líklega tekið það met ef myndin hefði verið sýnd þar um helgina.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Rosalegir búningar á Nexus sýningu á Star Wars í Egilshöll Admiral Ackbar, Svarthöfði, Boba Fett og keisarinn litu við. 18. desember 2015 10:33 Áhorfendur á Star Wars-sýningu trylltust þegar sýningarvélin bilaði Til að bæta gráu ofan á svart var hlaupið yfir stóran hluta myndarinnar þegar truflanir gerðu vart við sig aftur. 19. desember 2015 18:31 Svarthöfði mætti á Star Wars í Egilshöll Svarthöfði mætti á Nýherja sýningu á Star Wars í Egilshöll í gærkvöldi. Koma Svarthöfða vakti mikla ánægju bíógesta og var frábært upphaf á þessari stórmynd. 18. desember 2015 17:00 Allt útlit fyrir að Star Wars slái öll met Tekjur af Star Wars nema 8,4 milljörðum á fyrstu tveimur sýningadögum. 18. desember 2015 10:59 Rúmlega 27 þúsund sáu The Force Awakens á Íslandi í síðustu viku Sló bæði dags metið og fjögurra daga metið. 21. desember 2015 11:13 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Rosalegir búningar á Nexus sýningu á Star Wars í Egilshöll Admiral Ackbar, Svarthöfði, Boba Fett og keisarinn litu við. 18. desember 2015 10:33
Áhorfendur á Star Wars-sýningu trylltust þegar sýningarvélin bilaði Til að bæta gráu ofan á svart var hlaupið yfir stóran hluta myndarinnar þegar truflanir gerðu vart við sig aftur. 19. desember 2015 18:31
Svarthöfði mætti á Star Wars í Egilshöll Svarthöfði mætti á Nýherja sýningu á Star Wars í Egilshöll í gærkvöldi. Koma Svarthöfða vakti mikla ánægju bíógesta og var frábært upphaf á þessari stórmynd. 18. desember 2015 17:00
Allt útlit fyrir að Star Wars slái öll met Tekjur af Star Wars nema 8,4 milljörðum á fyrstu tveimur sýningadögum. 18. desember 2015 10:59
Rúmlega 27 þúsund sáu The Force Awakens á Íslandi í síðustu viku Sló bæði dags metið og fjögurra daga metið. 21. desember 2015 11:13