Tveggja ára fangelsi fyrir smygl á kókaíni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2015 16:11 Marcelo mætir í fylgd fangavarða í dómssal í Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/Vilhelm Marcelo Da Silva Jordao, 39 ára gamall Brasilíumaður, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir innflutning á tæplega tveimur kílóum af kókaíni í lok ágúst. Hann neitaði að hafa verið meðvitaður um að í farangri hans væru fíkniefni. Bar hann því við að kunningjakona hans hefði lánað honum tösku og séð um að pakka fyrir hann þar sem hann var í tímaþröng.Við aðalmeðferð málsins sem blaðamaður sat gagnrýndi saksóknari mjög framburð Marcelo og sagðist aldrei hafa heyrt aðra eins frásögn. Velti hún upp þeirri spurningu hvort hann hefði yfirhöfuð klætt sig sjálfur áður en hann hélt í ferðina til Íslands. Í málsvörn Marcelo kom fram að hann væri „nytsamur sakleysingi“ og dansari, sveimhugi sem ferðist um heiminn án þess að skipuleggja hlutina til þaula. Dómari féllst á að sönnun væri komin fram um að Marcelo hafi verið meðvitaður um fíkniefnin og dæmdi hann til tveggja ára fangelsisvistar. Til frádráttar kemur rúmlega fjögurra mánaða gæsluvarðhald. Hulda María Stefánsdóttir sótti málið fyrir ríkissaksóknara en Saga Ýrr Jónsdóttir og síðar Stefán Karl Kristjánsson gegndu stöðu verjanda Marcelo. Dóminn í heild má lesa hér. Tengdar fréttir Hundruð milljóna króna fíkniefnainnflutningur ekki fjármagnaður í gegnum banka Til í dæminu að menn hafi verið stöðvaðir með töluverða fjármuni á flugvöllum. 17. september 2015 12:15 Handtekinn í Leifsstöð með tæp tvö kíló af kókaíni Tæplega fertugur Brasilíumaður hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir innflutning fíkniefna. 10. nóvember 2015 17:36 Með tvö kíló af kókaíni í Leifsstöð: „Sjaldan heyrt eins ótrúlega ferðasögu“ 39 ára gamall Brasilíumaður neitar að hafa verið meðvitaður um að í tösku sem hann flutti til landsins væru fíkniefni. 4. desember 2015 09:30 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Marcelo Da Silva Jordao, 39 ára gamall Brasilíumaður, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir innflutning á tæplega tveimur kílóum af kókaíni í lok ágúst. Hann neitaði að hafa verið meðvitaður um að í farangri hans væru fíkniefni. Bar hann því við að kunningjakona hans hefði lánað honum tösku og séð um að pakka fyrir hann þar sem hann var í tímaþröng.Við aðalmeðferð málsins sem blaðamaður sat gagnrýndi saksóknari mjög framburð Marcelo og sagðist aldrei hafa heyrt aðra eins frásögn. Velti hún upp þeirri spurningu hvort hann hefði yfirhöfuð klætt sig sjálfur áður en hann hélt í ferðina til Íslands. Í málsvörn Marcelo kom fram að hann væri „nytsamur sakleysingi“ og dansari, sveimhugi sem ferðist um heiminn án þess að skipuleggja hlutina til þaula. Dómari féllst á að sönnun væri komin fram um að Marcelo hafi verið meðvitaður um fíkniefnin og dæmdi hann til tveggja ára fangelsisvistar. Til frádráttar kemur rúmlega fjögurra mánaða gæsluvarðhald. Hulda María Stefánsdóttir sótti málið fyrir ríkissaksóknara en Saga Ýrr Jónsdóttir og síðar Stefán Karl Kristjánsson gegndu stöðu verjanda Marcelo. Dóminn í heild má lesa hér.
Tengdar fréttir Hundruð milljóna króna fíkniefnainnflutningur ekki fjármagnaður í gegnum banka Til í dæminu að menn hafi verið stöðvaðir með töluverða fjármuni á flugvöllum. 17. september 2015 12:15 Handtekinn í Leifsstöð með tæp tvö kíló af kókaíni Tæplega fertugur Brasilíumaður hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir innflutning fíkniefna. 10. nóvember 2015 17:36 Með tvö kíló af kókaíni í Leifsstöð: „Sjaldan heyrt eins ótrúlega ferðasögu“ 39 ára gamall Brasilíumaður neitar að hafa verið meðvitaður um að í tösku sem hann flutti til landsins væru fíkniefni. 4. desember 2015 09:30 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Hundruð milljóna króna fíkniefnainnflutningur ekki fjármagnaður í gegnum banka Til í dæminu að menn hafi verið stöðvaðir með töluverða fjármuni á flugvöllum. 17. september 2015 12:15
Handtekinn í Leifsstöð með tæp tvö kíló af kókaíni Tæplega fertugur Brasilíumaður hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir innflutning fíkniefna. 10. nóvember 2015 17:36
Með tvö kíló af kókaíni í Leifsstöð: „Sjaldan heyrt eins ótrúlega ferðasögu“ 39 ára gamall Brasilíumaður neitar að hafa verið meðvitaður um að í tösku sem hann flutti til landsins væru fíkniefni. 4. desember 2015 09:30