Menning

Ljóðrænt og litríkt

Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar
Tónleikar hópsins taka um klukkutíma.
Tónleikar hópsins taka um klukkutíma.
Tónleikar hópsins Camerarctica í Norræna húsinu á morgun klukkan 15.15 hefjast á Trio Pathétique eftir rússneska tónskáldið Mikhael Glinka sem var uppi á fyrri hluta nítjándu aldar og er oft nefndur faðir rússneskrar tónlistar. Því næst er hressilegt Tríó eftir Nino Rota sem er hvað þekktastur fyrir kvikmyndatónlist sína, meðal annars úr Guðföðurnum, og tónleikunum lýkur með hinu þekkta Gassenhauer-tríói op. 11 eftir Beethoven.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×