Óskarsleikkona í íslenskri mynd Adda Soffia Ingvarsdottir skrifar 28. mars 2015 11:00 Emmanuelle Riva var tilnefnd til Óskarsverðlauna 2013 og fékk BAFTA-verðlaunin sama ár. Vísir/Getty „Hún er rosalega spennt að koma hingað, hún hefur ekki komið áður,“ segir Guðrún Edda Þórhannesdóttir, framleiðandi hjá DUO Pictures. Hingað til lands er væntanleg franska leikkonan Emmanuelle Riva, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Amour árið 2013. Hún mun fara með hlutverk í kvikmyndinni Þá og þegar, elskan.Guðrún Edda Þórhannesdóttir. Vísir/GVARiva er 88 ára gömul, en lætur aldurinn ekki stoppa sig. „Það er mjög merkilegt að hún taki að sér íslenska kvikmynd, en hún varð svo hrifin af verkefninu hennar Kristínar að hún vildi vera með. Þetta eru aðallega innisenur sem hún verður í,“ segir Guðrún. Leikstjóri myndarinnar er Kristín Jóhannesdóttir, sem gerði Svo á jörðu, sem á himni. „Það er langt síðan Kristín gerði mynd, svo þetta verður spennandi. Með þeim í myndinni verður einnig leikmyndahönnuðurinn Laszlo Rajk sem er algjör stjarna í kvikmyndaheiminum.“ Myndin, sem verður meðal annars á íslensku og frönsku, verður tekin upp í haust og er Riva væntanleg til landsins í október. Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
„Hún er rosalega spennt að koma hingað, hún hefur ekki komið áður,“ segir Guðrún Edda Þórhannesdóttir, framleiðandi hjá DUO Pictures. Hingað til lands er væntanleg franska leikkonan Emmanuelle Riva, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Amour árið 2013. Hún mun fara með hlutverk í kvikmyndinni Þá og þegar, elskan.Guðrún Edda Þórhannesdóttir. Vísir/GVARiva er 88 ára gömul, en lætur aldurinn ekki stoppa sig. „Það er mjög merkilegt að hún taki að sér íslenska kvikmynd, en hún varð svo hrifin af verkefninu hennar Kristínar að hún vildi vera með. Þetta eru aðallega innisenur sem hún verður í,“ segir Guðrún. Leikstjóri myndarinnar er Kristín Jóhannesdóttir, sem gerði Svo á jörðu, sem á himni. „Það er langt síðan Kristín gerði mynd, svo þetta verður spennandi. Með þeim í myndinni verður einnig leikmyndahönnuðurinn Laszlo Rajk sem er algjör stjarna í kvikmyndaheiminum.“ Myndin, sem verður meðal annars á íslensku og frönsku, verður tekin upp í haust og er Riva væntanleg til landsins í október.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein