Spilaði sama lagið oft Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 28. mars 2015 12:30 „Þetta er dálítið skrítið starf, maður þarf að vera einn til að sinna því en þó gengur ekki að einangra sig þegar skrifað er um mannlífið,“ segir Sólveig. Vísir/Ernir ?Sagan gerist bæði í Smálöndunum í Svíþjóð og í Reykjavík, annars vegar árið 1985 og hinsvegar 2014. Lögguteymið úr fyrri bókum, Guðgeir, Sæunn og Andrés fæst við að leysa málin og í nýju bókinni mæðir mest á Guðgeiri. Þetta fólk er farið að standa mér nærri en bækurnar eru samt ekki framhald hver af annarri,? segir Sólveig Pálsdóttir rithöfundur um söguefni nýju bókarinnar, Flekklaus. Aftan á bókarkápunni er minnst á eldsvoða sem ung kona týnir lífi í en sakamál í sambandi við brunann kemst ekki upp fyrr en áratugum síðar. Sólveig segir brot úr gömlum skjölum og ritum hafi kveikt hjá henni hugmyndir og vikudvöl í Smálöndunum í Svíþjóð fyrir mörgum árum nýtist henni meðal annars. ?Ég lagðist í alls kyns pælingar. Hvers vegna ákveðnir atburðir lifa í minningunni en aðrir hverfa. Hvaða áhrif frásagnir annarra hafa á minni okkar og hversu réttar minningar eru. Lagið Sextán og þú skalt sjá mig með Grafík var líka heilmikil kveikja. Ég spilaði það oft þegar ég var að skrifa.? Sólveig segir söguna hafa þróast í aðra átt en hún hugði í upphafi. ?Þegar ég var búin með einn þriðja af bókinni var ég stopp því mál höfðu þróast þannig að ég fann að ég varð að fara aðra og erfiðari leið. Dálítið dramatískt en svona var það. Ég skrifaði ekkert í nokkrar vikur meðan ég safnaði kjarki. En eftir að ákvörðunin var tekin rann sagan áfram og ég var sjálf á nálum af spenningi yfir því sem ég var að skrifa!? Sólveig var komin um fimmtugt þegar hún tók til við ritstörfin og ekki verður annað sagt en að þau gangi glatt því Flekklaus er þriðja bókin á fjórum árum. ?Ég var búin að vera með lokið á sköpunarþörfinni svo lengi að þegar ég fékk loksins svigrúm og kjark til að fara inn á nýjar brautir þá gaus upp heilmikill kraftur. Þarna er eitthvað sem ég vil rækta og ég hef mikla ánægju af skrifunum.? Menning Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Sjá meira
?Sagan gerist bæði í Smálöndunum í Svíþjóð og í Reykjavík, annars vegar árið 1985 og hinsvegar 2014. Lögguteymið úr fyrri bókum, Guðgeir, Sæunn og Andrés fæst við að leysa málin og í nýju bókinni mæðir mest á Guðgeiri. Þetta fólk er farið að standa mér nærri en bækurnar eru samt ekki framhald hver af annarri,? segir Sólveig Pálsdóttir rithöfundur um söguefni nýju bókarinnar, Flekklaus. Aftan á bókarkápunni er minnst á eldsvoða sem ung kona týnir lífi í en sakamál í sambandi við brunann kemst ekki upp fyrr en áratugum síðar. Sólveig segir brot úr gömlum skjölum og ritum hafi kveikt hjá henni hugmyndir og vikudvöl í Smálöndunum í Svíþjóð fyrir mörgum árum nýtist henni meðal annars. ?Ég lagðist í alls kyns pælingar. Hvers vegna ákveðnir atburðir lifa í minningunni en aðrir hverfa. Hvaða áhrif frásagnir annarra hafa á minni okkar og hversu réttar minningar eru. Lagið Sextán og þú skalt sjá mig með Grafík var líka heilmikil kveikja. Ég spilaði það oft þegar ég var að skrifa.? Sólveig segir söguna hafa þróast í aðra átt en hún hugði í upphafi. ?Þegar ég var búin með einn þriðja af bókinni var ég stopp því mál höfðu þróast þannig að ég fann að ég varð að fara aðra og erfiðari leið. Dálítið dramatískt en svona var það. Ég skrifaði ekkert í nokkrar vikur meðan ég safnaði kjarki. En eftir að ákvörðunin var tekin rann sagan áfram og ég var sjálf á nálum af spenningi yfir því sem ég var að skrifa!? Sólveig var komin um fimmtugt þegar hún tók til við ritstörfin og ekki verður annað sagt en að þau gangi glatt því Flekklaus er þriðja bókin á fjórum árum. ?Ég var búin að vera með lokið á sköpunarþörfinni svo lengi að þegar ég fékk loksins svigrúm og kjark til að fara inn á nýjar brautir þá gaus upp heilmikill kraftur. Þarna er eitthvað sem ég vil rækta og ég hef mikla ánægju af skrifunum.?
Menning Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Sjá meira