Stelpur rokka! í Hörpu 20. júní 2015 07:00 Stelpum finnst gaman að rokka MYND/SUNNA INGÓLFSDÓTTIR "Við erum að halda svona námskeið í fyrsta sinn í tilefni af 100 ára kosningaafmæli kvenna,“ segir Sunna Ingólfsdóttir, ein kvenna úr skipulagsteymi Stelpur rokka!, en þær bjóða 13 til 16 ára stelpum í ókeypis lagasmíðavinnusmiðju í Hörpu á sunnudag í samstarfi við KÍTÓN, félag kvenna í tónlist. Þær Sunna, Auður Viðarsdóttir og Hildur Vala Einarsdóttir sjá um kennslu. Vinnusmiðjan er ólík öðrum smiðjum Stelpur rokka! að því leytinu til að um er að ræða einn dag, þar sem átta stelpur koma fyrir hádegi og átta eftir hádegi. Félagasamtökin Stelpur rokka! fagna sínu fjórða starfsári í ár og hafa áður haft rokkbúðir yfir sumartímann og veturinn.Hljóðgervlar, forrit og öpp notuð til tónlistarsköpunar.MYND/SUNNA INGÓLFSDÓTTIR„Stelpunum er skipt upp í hópa og við búum til lag með takti, hljóðfærum, búum til texta og syngjum. Svo tökum við lagið upp. Pælingin er að þær læri að taka upp lag og geti svo endurtekið leikinn heima hjá sér. Þetta er öðruvísi en rokkbúðirnar, þar sem lokatakmarkið er tónleikar. Þetta er upptökukennsla og lagið endar á netinu nánast um leið og námskeiðinu lýkur.“ Námskeiðið er haldið í sal á áttundu hæð Hörpu á sunnudag. „Það er ótrúlegt útsýni þaðan og þetta er frábær staður til þess að læra að taka upp. Við erum gríðarlega spenntar fyrir þessu,“ útskýrir Sunna. „Það eru ennþá laus pláss og við tökum við bókunum á kiton@kiton.is. Það eru allar stelpur velkomnar á þessu aldursbili, það er gott aðgengi fyrir hreyfihamlaða og transkrakkar eru hjartanlega velkomnir. Við prófum alls konar græjur, hljóðgervla, forrit og öpp og lærum um fjölbreyttar tónlistarkonur í leiðinni.“ Tónlist Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fleiri fréttir Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Sjá meira
"Við erum að halda svona námskeið í fyrsta sinn í tilefni af 100 ára kosningaafmæli kvenna,“ segir Sunna Ingólfsdóttir, ein kvenna úr skipulagsteymi Stelpur rokka!, en þær bjóða 13 til 16 ára stelpum í ókeypis lagasmíðavinnusmiðju í Hörpu á sunnudag í samstarfi við KÍTÓN, félag kvenna í tónlist. Þær Sunna, Auður Viðarsdóttir og Hildur Vala Einarsdóttir sjá um kennslu. Vinnusmiðjan er ólík öðrum smiðjum Stelpur rokka! að því leytinu til að um er að ræða einn dag, þar sem átta stelpur koma fyrir hádegi og átta eftir hádegi. Félagasamtökin Stelpur rokka! fagna sínu fjórða starfsári í ár og hafa áður haft rokkbúðir yfir sumartímann og veturinn.Hljóðgervlar, forrit og öpp notuð til tónlistarsköpunar.MYND/SUNNA INGÓLFSDÓTTIR„Stelpunum er skipt upp í hópa og við búum til lag með takti, hljóðfærum, búum til texta og syngjum. Svo tökum við lagið upp. Pælingin er að þær læri að taka upp lag og geti svo endurtekið leikinn heima hjá sér. Þetta er öðruvísi en rokkbúðirnar, þar sem lokatakmarkið er tónleikar. Þetta er upptökukennsla og lagið endar á netinu nánast um leið og námskeiðinu lýkur.“ Námskeiðið er haldið í sal á áttundu hæð Hörpu á sunnudag. „Það er ótrúlegt útsýni þaðan og þetta er frábær staður til þess að læra að taka upp. Við erum gríðarlega spenntar fyrir þessu,“ útskýrir Sunna. „Það eru ennþá laus pláss og við tökum við bókunum á kiton@kiton.is. Það eru allar stelpur velkomnar á þessu aldursbili, það er gott aðgengi fyrir hreyfihamlaða og transkrakkar eru hjartanlega velkomnir. Við prófum alls konar græjur, hljóðgervla, forrit og öpp og lærum um fjölbreyttar tónlistarkonur í leiðinni.“
Tónlist Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fleiri fréttir Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Sjá meira