Hönnuðir leika sér að kynjahlutverkunum Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 2. júlí 2015 10:30 Riccardo Tisci hjá Givenchy sendi fyrirsæturnar niður pallinn í pilsum Tískuvikur karla fyrir vorið 2016 hafa verið í fullum gangi seinustu vikurnar og lauk sýningunum í París um helgina. Stærstu merkin í bransanum sýndu föt og það var margt sem stóð upp úr. Sýningar hafa verið haldnar í London, Mílanó og París og verða svo loksins í New York þann 13. júlí. Það birtast yfirleitt ekki margar fréttir frá tískuvikum karla en hönnuðir eru að taka við sér og hafa verið að leika sér meira með karlatískuna. Það sem stóð upp úr var að margir hönnuðir léku sér að kynjahlutverkunum. Áberandi margir hönnuðir á borð við Givenchy, Gucci og Hood By Air sendu fyrirsæturnar niður pallinn í pilsum. Athygli vakti einnig hversu margar kvenfyrirsætur voru með í sýningunum og veltu margir upp spurningunni hvort það væri enn þörf fyrir aðskildar tískuvikur fyrir konur og karla. Karlar ganga oft pallinn á kvennatískusýningum. Tískuhúsin gætu sparað sér góða summu á þeim breytingum en tískuvikur kvenna hefjast í september. Afslöppuð og íþróttaleg snið eru enn þá áberandi sem og strigaskór, en það er stíll sem eflaust margir eru ánægðir með. Það voru nokkrir hönnuðir sem sóttu innblástur til sjötta áratugarins með háum buxum og bundnum jökkum en það var mest áberandi hjá Kenzo og Umit Benan. Tengdar fréttir Hápunktar tískuvikunnar í Stokkhólmi Tískuvikan í Stokkhólmi stóð yfir frá mánudegi til miðvikudags í vikunni. Þar sýndu helstu fatahönnuðir Svía haust – og vetrarlínur sínar, en Svíar eru þekktir fyrir að standa mjög framarlega á sviði hönnunar og tísku. 1. febrúar 2013 10:30 hausttíska kynnt í Köben Það kenndi ýmissa grasa á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem lauk á sunnudag. Kynnt var hausttíska þessa árs og eru tískusérfræðingar á einu máli um að fjölbreytileikinn hafi verið í fyrirrúmi. Að vanda fengu nýir hönnuðir að láta ljós sitt skína. 6. febrúar 2014 11:00 Fagurt handbragð í París Sýningar á Haute Couture, eða hátískunni eins og það nefnist á íslensku, fara fram þessa dagana í París. Sýningarnar, sem gefa sköpunargáfu hönnuða frjálsan tauminn, einkennast af fáguðu handbragði og íburðarmiklum flíkum fyrir veturinn 2011. 7. júlí 2011 12:00 Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Tískuvikur karla fyrir vorið 2016 hafa verið í fullum gangi seinustu vikurnar og lauk sýningunum í París um helgina. Stærstu merkin í bransanum sýndu föt og það var margt sem stóð upp úr. Sýningar hafa verið haldnar í London, Mílanó og París og verða svo loksins í New York þann 13. júlí. Það birtast yfirleitt ekki margar fréttir frá tískuvikum karla en hönnuðir eru að taka við sér og hafa verið að leika sér meira með karlatískuna. Það sem stóð upp úr var að margir hönnuðir léku sér að kynjahlutverkunum. Áberandi margir hönnuðir á borð við Givenchy, Gucci og Hood By Air sendu fyrirsæturnar niður pallinn í pilsum. Athygli vakti einnig hversu margar kvenfyrirsætur voru með í sýningunum og veltu margir upp spurningunni hvort það væri enn þörf fyrir aðskildar tískuvikur fyrir konur og karla. Karlar ganga oft pallinn á kvennatískusýningum. Tískuhúsin gætu sparað sér góða summu á þeim breytingum en tískuvikur kvenna hefjast í september. Afslöppuð og íþróttaleg snið eru enn þá áberandi sem og strigaskór, en það er stíll sem eflaust margir eru ánægðir með. Það voru nokkrir hönnuðir sem sóttu innblástur til sjötta áratugarins með háum buxum og bundnum jökkum en það var mest áberandi hjá Kenzo og Umit Benan.
Tengdar fréttir Hápunktar tískuvikunnar í Stokkhólmi Tískuvikan í Stokkhólmi stóð yfir frá mánudegi til miðvikudags í vikunni. Þar sýndu helstu fatahönnuðir Svía haust – og vetrarlínur sínar, en Svíar eru þekktir fyrir að standa mjög framarlega á sviði hönnunar og tísku. 1. febrúar 2013 10:30 hausttíska kynnt í Köben Það kenndi ýmissa grasa á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem lauk á sunnudag. Kynnt var hausttíska þessa árs og eru tískusérfræðingar á einu máli um að fjölbreytileikinn hafi verið í fyrirrúmi. Að vanda fengu nýir hönnuðir að láta ljós sitt skína. 6. febrúar 2014 11:00 Fagurt handbragð í París Sýningar á Haute Couture, eða hátískunni eins og það nefnist á íslensku, fara fram þessa dagana í París. Sýningarnar, sem gefa sköpunargáfu hönnuða frjálsan tauminn, einkennast af fáguðu handbragði og íburðarmiklum flíkum fyrir veturinn 2011. 7. júlí 2011 12:00 Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Hápunktar tískuvikunnar í Stokkhólmi Tískuvikan í Stokkhólmi stóð yfir frá mánudegi til miðvikudags í vikunni. Þar sýndu helstu fatahönnuðir Svía haust – og vetrarlínur sínar, en Svíar eru þekktir fyrir að standa mjög framarlega á sviði hönnunar og tísku. 1. febrúar 2013 10:30
hausttíska kynnt í Köben Það kenndi ýmissa grasa á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem lauk á sunnudag. Kynnt var hausttíska þessa árs og eru tískusérfræðingar á einu máli um að fjölbreytileikinn hafi verið í fyrirrúmi. Að vanda fengu nýir hönnuðir að láta ljós sitt skína. 6. febrúar 2014 11:00
Fagurt handbragð í París Sýningar á Haute Couture, eða hátískunni eins og það nefnist á íslensku, fara fram þessa dagana í París. Sýningarnar, sem gefa sköpunargáfu hönnuða frjálsan tauminn, einkennast af fáguðu handbragði og íburðarmiklum flíkum fyrir veturinn 2011. 7. júlí 2011 12:00