Ertu á leiðinni í sumarfrí? Nanna Árnadóttir skrifar 3. júlí 2015 14:00 Vísir/Getty Ein stærsta ferðahelgi ársins er að renna upp, fyrsta helgin í júli. Stór hluti landsmanna ákveður að gera sér dagamun, fara í ferðalag og upplifa eitthvað annað en sama gamla hversdagsleikann. Á svona ferðalögum eru vegasjoppurnar oft vinsælir áfangastaðir til þess að næra sig, fara á klósettið og teygja aðeins úr líkamanum. Í vegasjoppunum er þó oft lítið um hollan mat og fara fjölmargir þá leið að fá sér bara eina með öllu, kók og prins, hamborgara og franskar eða eitthvað álíka óhollt. Getum við ekki gert aðeins betur og mögulega fengið skemmtilegri upplifun í staðinn? Vissulega kostar það örlítið meiri fyrirhöfn en að skreppa í sjoppuna en það er svo sannarlega þess virði.Útbúðu hollt nesti Þegar kemur að því að gera hollt nesti er undirbúningur aðalatriðið. Farðu tímanlega í búðina og keyptu þau hráefni sem þig vantar. Ég mæli með því að útbúa hollar samlokur. Ég kaupi alltaf gróft brauð sem inniheldur góðar og hollar trefjar og á það set ég ýmist helling af grænmeti og eitthvað til að bleyta aðeins upp í brauðinu eins og pestó eða smurost, eða hollt túnfisksalat sem er í miklu uppáhaldi hjá mér. Í það set ég eftirfarandi hráefni: 1 dós túnfiskur 1 lítil dós kotasæla Smátt saxaður rauðlaukur Avókadó eða egg Pipar og smá hvítlaukskrydd Ég mæli svo líka með því að hafa nóg af ávöxtum og grænmeti, eins og t.d. gulrótum og gúrkubitum með, sem og ferskum safa og vatni.Snætt undir berum himni Þegar meginuppistaða nestisins er holl skiptir ekki miklu máli þótt eitt súkkulaðikex eða prinspóló læðist með, bara svo lengi sem hollustan er í fyrirrúmi. Það sem mér finnst svo frábært við það að taka með nesti er að maður þarf ekki að sitja inni á sveittum sjoppum þar sem braslyktin yfirgnæfir allt. Maður getur fundið sér fallega laut til þess að setjast í, sett teppi á grasið og notið náttúrunnar á meðan maður hleður batteríin fyrir næstu keyrslu. Heilsa Tengdar fréttir Er hægt að æfa of mikið? Svo virðist sem margir fylgi þeirri reglu að því meira sem maður æfir, því betra og því meiri árangur. Margir sem byrja á æfingaprógrami falla í þá gryfju að æfa alltof mikið í þeirri von um að árangurinn komi fyrr. 28. febrúar 2015 14:00 Kveddu harðsperrur fyrir fullt og allt Margir velta því fyrir sér hvort að það sé merki um góð átök í líkamsræktinni að fá harðsperrur. En hvað eru harðsperrur og er hægt að koma í veg fyrir þær fyrir fullt og allt? 14. febrúar 2015 09:00 Þú þarft að hlaupa í átt að markmiðunum þínum Hvort sem þú ætlar að taka þátt í hlaupakeppni einhvers konar í sumar eða hlaupa þér til skemmtunar þá er núna rétti tíminn til að undirbúa jarðveginn fyrir frábært hlaupasumar með því að setja sér raunhæf og skýr markmið. 21. mars 2015 12:00 Fjögurra vikna sumaráskorun Sumarið er tími afslöppunar en þó ekki hreyfingarleysis og er því kjörið að nýta ferska loftið til að sprikla smá. 5. júní 2015 11:00 Undirbúningur fyrir átökin Þeir sem stunda hlaupaíþróttina ættu með öllu móti að reyna að stunda styrktaræfingar með hlaupunum til þess að halda líkamanum í góðu jafnvægi. 6. febrúar 2015 11:00 Hreyfing eftir barnsburð Það borgar sig að fara varlega af stað í líkamsrækt eftir barnsburð og nauðsynlegt að vita hvað ber að varast þegar byrjað er á ný? Margir brenna sig á því að fara of snemma af stað og af of mikilli ákefð. 13. mars 2015 11:00 Mikilvægi jákvæðrar líkamsímyndar Heilsa snýst um meira en einungis útlit og þarf hugarfar að fylgja með heilbrigðum líkama. 1. febrúar 2015 10:00 Fjögurra vikna sumaráskorun - vika 3 Þá er komið að þriðju vikunni í fjögurra vikna áskoruninni. Núna er komið að þér að vera í besta formi lífs þíns. Það eina sem þú þarft að gera er að drífa þig af stað og byrja. Fylgdu þessum leiðbeiningum og finndu fyrri vikur á Heilsuvísi. 19. júní 2015 14:00 Fjögurra vikna sumaráskorun, vika 2 Hér er önnur vikan í fjögurra vikna sumaráskorun Nönnu íþróttafræðings 12. júní 2015 11:00 „Þú verður að passa þig að verða ekki of mössuð“ Nanna veltir fyrir sér líkamsímynd og vöðvamassa 28. mars 2015 14:00 Tekur vinnustaðurinn þinn þátt? Það er sannað að þeir einstaklingar sem stunda reglulega líkamsrækt eru betri starfsmenn en þeir sem gera það ekki. 11. apríl 2015 10:00 Breytt hugarfar og nýr lífsstíll Áramótaheitin eiga mörg það sammerkt að snúa að andlegri eða líkamlegri heilsu. Áður en farið er af stað af fullum krafti er gott að gera sér grein fyrir hvað er á bak við sett markmið. 10. janúar 2015 10:00 4 vikna Sumaráskorun Vika 4 Það er leikandi létt að koma sér af stað í markvissa útiveru með daglegu prógrammi sem byggt er á fjölbreyttri hreyfingu. 26. júní 2015 14:00 Er dans íþrótt eða listgrein? Dans gerir miklar kröfur um styrk, liðleika og úthald 21. febrúar 2015 10:00 Er reglubundin hreyfingáhættusöm? Margir setja óttann við álagsmeiðsli fyrir sig þegar kemur að reglulegri hreyfingu. Gott er að hafa nokkrar reglur í huga til þess að fyrirbyggja meiðsli og taka rétt á þeim ef þau láta á sér kræla. 17. janúar 2015 14:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Ein stærsta ferðahelgi ársins er að renna upp, fyrsta helgin í júli. Stór hluti landsmanna ákveður að gera sér dagamun, fara í ferðalag og upplifa eitthvað annað en sama gamla hversdagsleikann. Á svona ferðalögum eru vegasjoppurnar oft vinsælir áfangastaðir til þess að næra sig, fara á klósettið og teygja aðeins úr líkamanum. Í vegasjoppunum er þó oft lítið um hollan mat og fara fjölmargir þá leið að fá sér bara eina með öllu, kók og prins, hamborgara og franskar eða eitthvað álíka óhollt. Getum við ekki gert aðeins betur og mögulega fengið skemmtilegri upplifun í staðinn? Vissulega kostar það örlítið meiri fyrirhöfn en að skreppa í sjoppuna en það er svo sannarlega þess virði.Útbúðu hollt nesti Þegar kemur að því að gera hollt nesti er undirbúningur aðalatriðið. Farðu tímanlega í búðina og keyptu þau hráefni sem þig vantar. Ég mæli með því að útbúa hollar samlokur. Ég kaupi alltaf gróft brauð sem inniheldur góðar og hollar trefjar og á það set ég ýmist helling af grænmeti og eitthvað til að bleyta aðeins upp í brauðinu eins og pestó eða smurost, eða hollt túnfisksalat sem er í miklu uppáhaldi hjá mér. Í það set ég eftirfarandi hráefni: 1 dós túnfiskur 1 lítil dós kotasæla Smátt saxaður rauðlaukur Avókadó eða egg Pipar og smá hvítlaukskrydd Ég mæli svo líka með því að hafa nóg af ávöxtum og grænmeti, eins og t.d. gulrótum og gúrkubitum með, sem og ferskum safa og vatni.Snætt undir berum himni Þegar meginuppistaða nestisins er holl skiptir ekki miklu máli þótt eitt súkkulaðikex eða prinspóló læðist með, bara svo lengi sem hollustan er í fyrirrúmi. Það sem mér finnst svo frábært við það að taka með nesti er að maður þarf ekki að sitja inni á sveittum sjoppum þar sem braslyktin yfirgnæfir allt. Maður getur fundið sér fallega laut til þess að setjast í, sett teppi á grasið og notið náttúrunnar á meðan maður hleður batteríin fyrir næstu keyrslu.
Heilsa Tengdar fréttir Er hægt að æfa of mikið? Svo virðist sem margir fylgi þeirri reglu að því meira sem maður æfir, því betra og því meiri árangur. Margir sem byrja á æfingaprógrami falla í þá gryfju að æfa alltof mikið í þeirri von um að árangurinn komi fyrr. 28. febrúar 2015 14:00 Kveddu harðsperrur fyrir fullt og allt Margir velta því fyrir sér hvort að það sé merki um góð átök í líkamsræktinni að fá harðsperrur. En hvað eru harðsperrur og er hægt að koma í veg fyrir þær fyrir fullt og allt? 14. febrúar 2015 09:00 Þú þarft að hlaupa í átt að markmiðunum þínum Hvort sem þú ætlar að taka þátt í hlaupakeppni einhvers konar í sumar eða hlaupa þér til skemmtunar þá er núna rétti tíminn til að undirbúa jarðveginn fyrir frábært hlaupasumar með því að setja sér raunhæf og skýr markmið. 21. mars 2015 12:00 Fjögurra vikna sumaráskorun Sumarið er tími afslöppunar en þó ekki hreyfingarleysis og er því kjörið að nýta ferska loftið til að sprikla smá. 5. júní 2015 11:00 Undirbúningur fyrir átökin Þeir sem stunda hlaupaíþróttina ættu með öllu móti að reyna að stunda styrktaræfingar með hlaupunum til þess að halda líkamanum í góðu jafnvægi. 6. febrúar 2015 11:00 Hreyfing eftir barnsburð Það borgar sig að fara varlega af stað í líkamsrækt eftir barnsburð og nauðsynlegt að vita hvað ber að varast þegar byrjað er á ný? Margir brenna sig á því að fara of snemma af stað og af of mikilli ákefð. 13. mars 2015 11:00 Mikilvægi jákvæðrar líkamsímyndar Heilsa snýst um meira en einungis útlit og þarf hugarfar að fylgja með heilbrigðum líkama. 1. febrúar 2015 10:00 Fjögurra vikna sumaráskorun - vika 3 Þá er komið að þriðju vikunni í fjögurra vikna áskoruninni. Núna er komið að þér að vera í besta formi lífs þíns. Það eina sem þú þarft að gera er að drífa þig af stað og byrja. Fylgdu þessum leiðbeiningum og finndu fyrri vikur á Heilsuvísi. 19. júní 2015 14:00 Fjögurra vikna sumaráskorun, vika 2 Hér er önnur vikan í fjögurra vikna sumaráskorun Nönnu íþróttafræðings 12. júní 2015 11:00 „Þú verður að passa þig að verða ekki of mössuð“ Nanna veltir fyrir sér líkamsímynd og vöðvamassa 28. mars 2015 14:00 Tekur vinnustaðurinn þinn þátt? Það er sannað að þeir einstaklingar sem stunda reglulega líkamsrækt eru betri starfsmenn en þeir sem gera það ekki. 11. apríl 2015 10:00 Breytt hugarfar og nýr lífsstíll Áramótaheitin eiga mörg það sammerkt að snúa að andlegri eða líkamlegri heilsu. Áður en farið er af stað af fullum krafti er gott að gera sér grein fyrir hvað er á bak við sett markmið. 10. janúar 2015 10:00 4 vikna Sumaráskorun Vika 4 Það er leikandi létt að koma sér af stað í markvissa útiveru með daglegu prógrammi sem byggt er á fjölbreyttri hreyfingu. 26. júní 2015 14:00 Er dans íþrótt eða listgrein? Dans gerir miklar kröfur um styrk, liðleika og úthald 21. febrúar 2015 10:00 Er reglubundin hreyfingáhættusöm? Margir setja óttann við álagsmeiðsli fyrir sig þegar kemur að reglulegri hreyfingu. Gott er að hafa nokkrar reglur í huga til þess að fyrirbyggja meiðsli og taka rétt á þeim ef þau láta á sér kræla. 17. janúar 2015 14:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Er hægt að æfa of mikið? Svo virðist sem margir fylgi þeirri reglu að því meira sem maður æfir, því betra og því meiri árangur. Margir sem byrja á æfingaprógrami falla í þá gryfju að æfa alltof mikið í þeirri von um að árangurinn komi fyrr. 28. febrúar 2015 14:00
Kveddu harðsperrur fyrir fullt og allt Margir velta því fyrir sér hvort að það sé merki um góð átök í líkamsræktinni að fá harðsperrur. En hvað eru harðsperrur og er hægt að koma í veg fyrir þær fyrir fullt og allt? 14. febrúar 2015 09:00
Þú þarft að hlaupa í átt að markmiðunum þínum Hvort sem þú ætlar að taka þátt í hlaupakeppni einhvers konar í sumar eða hlaupa þér til skemmtunar þá er núna rétti tíminn til að undirbúa jarðveginn fyrir frábært hlaupasumar með því að setja sér raunhæf og skýr markmið. 21. mars 2015 12:00
Fjögurra vikna sumaráskorun Sumarið er tími afslöppunar en þó ekki hreyfingarleysis og er því kjörið að nýta ferska loftið til að sprikla smá. 5. júní 2015 11:00
Undirbúningur fyrir átökin Þeir sem stunda hlaupaíþróttina ættu með öllu móti að reyna að stunda styrktaræfingar með hlaupunum til þess að halda líkamanum í góðu jafnvægi. 6. febrúar 2015 11:00
Hreyfing eftir barnsburð Það borgar sig að fara varlega af stað í líkamsrækt eftir barnsburð og nauðsynlegt að vita hvað ber að varast þegar byrjað er á ný? Margir brenna sig á því að fara of snemma af stað og af of mikilli ákefð. 13. mars 2015 11:00
Mikilvægi jákvæðrar líkamsímyndar Heilsa snýst um meira en einungis útlit og þarf hugarfar að fylgja með heilbrigðum líkama. 1. febrúar 2015 10:00
Fjögurra vikna sumaráskorun - vika 3 Þá er komið að þriðju vikunni í fjögurra vikna áskoruninni. Núna er komið að þér að vera í besta formi lífs þíns. Það eina sem þú þarft að gera er að drífa þig af stað og byrja. Fylgdu þessum leiðbeiningum og finndu fyrri vikur á Heilsuvísi. 19. júní 2015 14:00
Fjögurra vikna sumaráskorun, vika 2 Hér er önnur vikan í fjögurra vikna sumaráskorun Nönnu íþróttafræðings 12. júní 2015 11:00
„Þú verður að passa þig að verða ekki of mössuð“ Nanna veltir fyrir sér líkamsímynd og vöðvamassa 28. mars 2015 14:00
Tekur vinnustaðurinn þinn þátt? Það er sannað að þeir einstaklingar sem stunda reglulega líkamsrækt eru betri starfsmenn en þeir sem gera það ekki. 11. apríl 2015 10:00
Breytt hugarfar og nýr lífsstíll Áramótaheitin eiga mörg það sammerkt að snúa að andlegri eða líkamlegri heilsu. Áður en farið er af stað af fullum krafti er gott að gera sér grein fyrir hvað er á bak við sett markmið. 10. janúar 2015 10:00
4 vikna Sumaráskorun Vika 4 Það er leikandi létt að koma sér af stað í markvissa útiveru með daglegu prógrammi sem byggt er á fjölbreyttri hreyfingu. 26. júní 2015 14:00
Er dans íþrótt eða listgrein? Dans gerir miklar kröfur um styrk, liðleika og úthald 21. febrúar 2015 10:00
Er reglubundin hreyfingáhættusöm? Margir setja óttann við álagsmeiðsli fyrir sig þegar kemur að reglulegri hreyfingu. Gott er að hafa nokkrar reglur í huga til þess að fyrirbyggja meiðsli og taka rétt á þeim ef þau láta á sér kræla. 17. janúar 2015 14:00