Rasísk ummæli Trump valda uppnámi Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 3. júlí 2015 12:00 Donald Trump sparar ekki stóru og ljótu orðin. Mynd/Image Forum Þegar Donald Trump tilkynnti forsetaframboð á dögunum lét hann í ljós skoðun sína á innflytjendum frá Mexíkó, nágrannaríki Bandaríkjanna. Hann kallaði þá meðal annars nauðgara og morðingja. Eftir þessi ummæli fór allt í háaloft og fólk byrjaði að safna á undirskriftarlista þar sem fyrirtæki eru hvött til þess að sniðganga forsetaframbjóðandann. Nokkur fyrirtæki hafa brugðist við enda ekki mjög aðlaðandi fyrir viðskiptavini að eiga viðskipti við fyrirtæki sem styðja slíka fordóma og fáfræði. Sjónvarpsstöðvarnar Univision og NBC hafa slitið samstarfi við Trump. Univision hefur ákveðið að hætta að sýna frá Miss Universe-keppnunum sem Donald á og NBC ætlar ekki að leyfa honum að birtast í The Apprentice-þáttunum. Nú munu Macy’s-búðirnar ekki lengur selja varning Trumps en hann hefur verið með sína eigin vörulínu í búðunum frá árinu 2004. Donald Trump hefur ekki verið hræddur við að tjá skoðanir sínar opinberlega og koma með sínar eigin kenningar. Frægt dæmi um það er þegar hann hélt því fram að Barack Obama Bandaríkjaforseti væri ekki bandarískur og krafði hann um að gera fæðingarvottorð sitt opinbert. Obama svaraði honum með því að sýna honum brot úr Lion King og sagði það vera fæðingarmyndbandið sitt. Hægt er að sjá uppátæki forsetans hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Donald Trump vill verða forseti Bandaríkjanna Milljarðarmæringurinn tilkynnti um framboð sitt í dag. 16. júní 2015 16:11 „Kim Kardashian yrði betri forseti en Donald Trump“ Hip hop-mógúllinn Russell Simmons hefur gefið það opinberlega út að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian yrði betri forseti Bandaríkjanna heldur en Donald Trump. 19. júní 2015 16:00 Segir Bandaríkin þreytt á veikburða forseta Chris Christie tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna fyrir Repúblíkanaflokkinn í gær. 1. júlí 2015 07:00 Tiger kominn í vinnu hjá Donald Trump Það verður nóg að gera innan sem utan vallar hjá kylfingnum Tiger Woods á næsta ári. 10. desember 2014 12:30 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Þegar Donald Trump tilkynnti forsetaframboð á dögunum lét hann í ljós skoðun sína á innflytjendum frá Mexíkó, nágrannaríki Bandaríkjanna. Hann kallaði þá meðal annars nauðgara og morðingja. Eftir þessi ummæli fór allt í háaloft og fólk byrjaði að safna á undirskriftarlista þar sem fyrirtæki eru hvött til þess að sniðganga forsetaframbjóðandann. Nokkur fyrirtæki hafa brugðist við enda ekki mjög aðlaðandi fyrir viðskiptavini að eiga viðskipti við fyrirtæki sem styðja slíka fordóma og fáfræði. Sjónvarpsstöðvarnar Univision og NBC hafa slitið samstarfi við Trump. Univision hefur ákveðið að hætta að sýna frá Miss Universe-keppnunum sem Donald á og NBC ætlar ekki að leyfa honum að birtast í The Apprentice-þáttunum. Nú munu Macy’s-búðirnar ekki lengur selja varning Trumps en hann hefur verið með sína eigin vörulínu í búðunum frá árinu 2004. Donald Trump hefur ekki verið hræddur við að tjá skoðanir sínar opinberlega og koma með sínar eigin kenningar. Frægt dæmi um það er þegar hann hélt því fram að Barack Obama Bandaríkjaforseti væri ekki bandarískur og krafði hann um að gera fæðingarvottorð sitt opinbert. Obama svaraði honum með því að sýna honum brot úr Lion King og sagði það vera fæðingarmyndbandið sitt. Hægt er að sjá uppátæki forsetans hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Donald Trump vill verða forseti Bandaríkjanna Milljarðarmæringurinn tilkynnti um framboð sitt í dag. 16. júní 2015 16:11 „Kim Kardashian yrði betri forseti en Donald Trump“ Hip hop-mógúllinn Russell Simmons hefur gefið það opinberlega út að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian yrði betri forseti Bandaríkjanna heldur en Donald Trump. 19. júní 2015 16:00 Segir Bandaríkin þreytt á veikburða forseta Chris Christie tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna fyrir Repúblíkanaflokkinn í gær. 1. júlí 2015 07:00 Tiger kominn í vinnu hjá Donald Trump Það verður nóg að gera innan sem utan vallar hjá kylfingnum Tiger Woods á næsta ári. 10. desember 2014 12:30 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Donald Trump vill verða forseti Bandaríkjanna Milljarðarmæringurinn tilkynnti um framboð sitt í dag. 16. júní 2015 16:11
„Kim Kardashian yrði betri forseti en Donald Trump“ Hip hop-mógúllinn Russell Simmons hefur gefið það opinberlega út að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian yrði betri forseti Bandaríkjanna heldur en Donald Trump. 19. júní 2015 16:00
Segir Bandaríkin þreytt á veikburða forseta Chris Christie tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna fyrir Repúblíkanaflokkinn í gær. 1. júlí 2015 07:00
Tiger kominn í vinnu hjá Donald Trump Það verður nóg að gera innan sem utan vallar hjá kylfingnum Tiger Woods á næsta ári. 10. desember 2014 12:30