Áskorunin að vera einn Rikka skrifar 27. júlí 2015 14:00 Vísir/Getty Eftir langan vinnudag og mikið áreiti er stundum fátt betra en að vera einn með sjálfum sér, svona allavega rétt á meðan maður er að gíra sig niður. Mér finnst óskaplega gott að vera ein með sjálfri mér, stundum finnst mér það jafnvel einum of notalegt. Það er þó alltaf notalegt þegar húsið fyllist á ný af fjölskyldumeðlimum og vinum. Margir líta á einveruna sem einhvers konar tómarúm og verða eirðarlausir í slíkum aðstæðum, líður jafnvel illa. Gjarnan fara dagarnir í að fylla upp í þetta tómarúm, þeir raða verkefnum hverju á eftir öðru svo að aldrei eða sjaldan sé laus stund eða rými fyrir tómið. Margir finna jafnvel fyrir snert af samviskubiti ef stórar eyður er að finna í dagatalinu og finnst þeir þurfa að gera eitthvað við tímann sem sífellt líður hraðar. Svo er það nú líka þannig að okkur mannfólkinu þykir gaman að segja frá annríki og fjölbreyttum uppátækjum, jafnvel í óspurðum fréttum. Það er ekkert spennandi við að gera ekki neitt, eða hvað?Vanmetið fyrirbæri Segja mætti að í nútímaþjóðfélagi væri þetta tómarúm vanmetið fyrirbæri því ef ekki væri fyrir það hefði efnið varla mikinn tilgang. Kyrrðin, friðurinn, rými til að velta hlutum fyrir okkur og vinna okkar verk liggur í tómarúminu. Við höfum gott af því að vera stundum ein svo að við njótum frekar og kunnum að meta félagsskap annarra og aðra tilbreytingu í lífinu. Lífið á ekki að vera eins og rússíbani alla daga, allan ársins hring. Stundum þarf að staldra við, hugsa um það hvernig okkur líður núna, gera alls ekki neitt í smátíma heldur leyfa sér að sleppa takinu á tímanum og njóta tómarúmsins. Fyrir flestalla sem ég þekki og sjálfa mig líka er þetta hrein og bein áskorun sem vert er að taka, allavega endrum og eins. Heilsa Tengdar fréttir Fáðu fjölskylduna með í lið Börn geta tekið þátt í líkamsrækt foreldranna ef foreldrar passa að virkja þau með sér. 6. júlí 2015 14:00 Óvissan er nærandi Þær Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir hafa slegið í gegn með grínþáttum sínum Þær tvær á Stöð 2. Þær segjast vera að upplifa langþráðan draum í nýjum, gefandi og ólíkum hlutverkum. 17. júlí 2015 10:15 Ég gerði hrikaleg mistök Lendirðu stundum í því að segja eitthvað vitlaust og eyða afganginum af deginum í það að skamma þig fyrir það? Finnst þér þú alltaf vera að gera eitthvað vitlaust eða eru aðrir í kringum þig fífl og fávitar sem geta aldrei gert neitt rétt? Lestu áfram 15. júní 2015 14:00 Hvað þýðir það að vera hamingjusamur? Getur verið að sífellt fleiri valkostir rugli okkur í ríminu í leit okkar að hamingjunni og byrgi okkur sýn á hið einfalda og það sem er beint fyrir framan augun á okkur? Er hamingjan hér? 13. júlí 2015 14:00 Endurskoðuð áramótaheit Nú er árið rúmlega hálfnað og því gott að skoða hvort þú sért á þeim stað sem þú vilt vera á. 8. júní 2015 14:00 Svarið er já…! Hefurðu velt því fyrir þér hvað myndi gerast í þínu lífi ef þú segðir oftar já í stað þess að segja nei? 22. júní 2015 14:00 Láttu gott af þér leiða Þeir sem þurfa á hjálp að halda eru kannski nær en þig grunar. Fólk er oft og tíðum óduglegt að biðja um hjálp nema þegar neyðin bankar upp á, vandamálin geta þá oft verið orðin svo stór að erfitt getur verið að leysa þau 1. júní 2015 14:00 Sjúkrakassi fyrir sálina Það er alltaf ánægjulegt að kynnast nýjum verkfærum sem gera manni fært að láta sér og sínum líða betur, geðræktarkassinn er eitthvað sem ætti sannarlega að vera til á hverju heimili. 20. júlí 2015 14:00 Komdu með og gerðu góðverk í leiðinni Ætlar þú ekki alveg örugglega að taka þátt á einhvern hátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Hérna eru nokkur atriði sem gott getur verið að hafa í huga til þess að gera lífið örlítið einfaldara á hlaupum. 29. júní 2015 14:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Eftir langan vinnudag og mikið áreiti er stundum fátt betra en að vera einn með sjálfum sér, svona allavega rétt á meðan maður er að gíra sig niður. Mér finnst óskaplega gott að vera ein með sjálfri mér, stundum finnst mér það jafnvel einum of notalegt. Það er þó alltaf notalegt þegar húsið fyllist á ný af fjölskyldumeðlimum og vinum. Margir líta á einveruna sem einhvers konar tómarúm og verða eirðarlausir í slíkum aðstæðum, líður jafnvel illa. Gjarnan fara dagarnir í að fylla upp í þetta tómarúm, þeir raða verkefnum hverju á eftir öðru svo að aldrei eða sjaldan sé laus stund eða rými fyrir tómið. Margir finna jafnvel fyrir snert af samviskubiti ef stórar eyður er að finna í dagatalinu og finnst þeir þurfa að gera eitthvað við tímann sem sífellt líður hraðar. Svo er það nú líka þannig að okkur mannfólkinu þykir gaman að segja frá annríki og fjölbreyttum uppátækjum, jafnvel í óspurðum fréttum. Það er ekkert spennandi við að gera ekki neitt, eða hvað?Vanmetið fyrirbæri Segja mætti að í nútímaþjóðfélagi væri þetta tómarúm vanmetið fyrirbæri því ef ekki væri fyrir það hefði efnið varla mikinn tilgang. Kyrrðin, friðurinn, rými til að velta hlutum fyrir okkur og vinna okkar verk liggur í tómarúminu. Við höfum gott af því að vera stundum ein svo að við njótum frekar og kunnum að meta félagsskap annarra og aðra tilbreytingu í lífinu. Lífið á ekki að vera eins og rússíbani alla daga, allan ársins hring. Stundum þarf að staldra við, hugsa um það hvernig okkur líður núna, gera alls ekki neitt í smátíma heldur leyfa sér að sleppa takinu á tímanum og njóta tómarúmsins. Fyrir flestalla sem ég þekki og sjálfa mig líka er þetta hrein og bein áskorun sem vert er að taka, allavega endrum og eins.
Heilsa Tengdar fréttir Fáðu fjölskylduna með í lið Börn geta tekið þátt í líkamsrækt foreldranna ef foreldrar passa að virkja þau með sér. 6. júlí 2015 14:00 Óvissan er nærandi Þær Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir hafa slegið í gegn með grínþáttum sínum Þær tvær á Stöð 2. Þær segjast vera að upplifa langþráðan draum í nýjum, gefandi og ólíkum hlutverkum. 17. júlí 2015 10:15 Ég gerði hrikaleg mistök Lendirðu stundum í því að segja eitthvað vitlaust og eyða afganginum af deginum í það að skamma þig fyrir það? Finnst þér þú alltaf vera að gera eitthvað vitlaust eða eru aðrir í kringum þig fífl og fávitar sem geta aldrei gert neitt rétt? Lestu áfram 15. júní 2015 14:00 Hvað þýðir það að vera hamingjusamur? Getur verið að sífellt fleiri valkostir rugli okkur í ríminu í leit okkar að hamingjunni og byrgi okkur sýn á hið einfalda og það sem er beint fyrir framan augun á okkur? Er hamingjan hér? 13. júlí 2015 14:00 Endurskoðuð áramótaheit Nú er árið rúmlega hálfnað og því gott að skoða hvort þú sért á þeim stað sem þú vilt vera á. 8. júní 2015 14:00 Svarið er já…! Hefurðu velt því fyrir þér hvað myndi gerast í þínu lífi ef þú segðir oftar já í stað þess að segja nei? 22. júní 2015 14:00 Láttu gott af þér leiða Þeir sem þurfa á hjálp að halda eru kannski nær en þig grunar. Fólk er oft og tíðum óduglegt að biðja um hjálp nema þegar neyðin bankar upp á, vandamálin geta þá oft verið orðin svo stór að erfitt getur verið að leysa þau 1. júní 2015 14:00 Sjúkrakassi fyrir sálina Það er alltaf ánægjulegt að kynnast nýjum verkfærum sem gera manni fært að láta sér og sínum líða betur, geðræktarkassinn er eitthvað sem ætti sannarlega að vera til á hverju heimili. 20. júlí 2015 14:00 Komdu með og gerðu góðverk í leiðinni Ætlar þú ekki alveg örugglega að taka þátt á einhvern hátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Hérna eru nokkur atriði sem gott getur verið að hafa í huga til þess að gera lífið örlítið einfaldara á hlaupum. 29. júní 2015 14:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Fáðu fjölskylduna með í lið Börn geta tekið þátt í líkamsrækt foreldranna ef foreldrar passa að virkja þau með sér. 6. júlí 2015 14:00
Óvissan er nærandi Þær Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir hafa slegið í gegn með grínþáttum sínum Þær tvær á Stöð 2. Þær segjast vera að upplifa langþráðan draum í nýjum, gefandi og ólíkum hlutverkum. 17. júlí 2015 10:15
Ég gerði hrikaleg mistök Lendirðu stundum í því að segja eitthvað vitlaust og eyða afganginum af deginum í það að skamma þig fyrir það? Finnst þér þú alltaf vera að gera eitthvað vitlaust eða eru aðrir í kringum þig fífl og fávitar sem geta aldrei gert neitt rétt? Lestu áfram 15. júní 2015 14:00
Hvað þýðir það að vera hamingjusamur? Getur verið að sífellt fleiri valkostir rugli okkur í ríminu í leit okkar að hamingjunni og byrgi okkur sýn á hið einfalda og það sem er beint fyrir framan augun á okkur? Er hamingjan hér? 13. júlí 2015 14:00
Endurskoðuð áramótaheit Nú er árið rúmlega hálfnað og því gott að skoða hvort þú sért á þeim stað sem þú vilt vera á. 8. júní 2015 14:00
Svarið er já…! Hefurðu velt því fyrir þér hvað myndi gerast í þínu lífi ef þú segðir oftar já í stað þess að segja nei? 22. júní 2015 14:00
Láttu gott af þér leiða Þeir sem þurfa á hjálp að halda eru kannski nær en þig grunar. Fólk er oft og tíðum óduglegt að biðja um hjálp nema þegar neyðin bankar upp á, vandamálin geta þá oft verið orðin svo stór að erfitt getur verið að leysa þau 1. júní 2015 14:00
Sjúkrakassi fyrir sálina Það er alltaf ánægjulegt að kynnast nýjum verkfærum sem gera manni fært að láta sér og sínum líða betur, geðræktarkassinn er eitthvað sem ætti sannarlega að vera til á hverju heimili. 20. júlí 2015 14:00
Komdu með og gerðu góðverk í leiðinni Ætlar þú ekki alveg örugglega að taka þátt á einhvern hátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Hérna eru nokkur atriði sem gott getur verið að hafa í huga til þess að gera lífið örlítið einfaldara á hlaupum. 29. júní 2015 14:00