Heilsa

Sigga er létt í lund

heilsuvísir skrifar
Vísir/Einkasafn
Sigga Lund fjölmiðlakvendi sem er þekkt fyrir hressleika í útvarpinu hefur nú gerst stórbóndi en það breytir ekki því að hægt er að hafa rífandi stuð í fjárhúsinu.

Þegar Siggu langar að dilla sér þá hefur hún þessa hressu tóna með í för.


Tengdar fréttir

Sumar og sól í tónum

Erna Hrund er ein af stofendnum Trendet vefsíðunnar og hér má hlýða á ofursmarta tóna sem hún setti saman

Hressir tónar hönnuðar

Krista Hall er grafískur hönnuður sem hlustar á hressandi tónlist þegar hún hannar eða steikir kleinur fyrir Kleinubarinn

Nærandi göngutúr

Halldóra Rut leikkona deilir hér með lesendum Lífsins lagalista sem er kjörin fyrir göngutúr

Hlauptu úti

Hugrún Halldórsdóttir er dagskrárgerðarkona á Stöð 2 auk þess að vera með almannatengslafyrirtækið Kvis. Hún hefur unun af útiveru og hér tók hún saman lagalista sem er tilvalinn fyrir góðan sprett úti í íslenskri náttúru.

Út að hlaupa eða dansa

Eva H. Baldursdóttir, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi, tók saman hlaupalista með áherslu á lög sem eru sexí en þó með talsverðum krafti.

Vel hannaður lagalisti

Hildur Steinþórsdóttir er arkítekt sem hannaði syndsamlega skemmtilegan lagalista fyrir lesendur.

Rokk og ról í Reykjavík

Hildur Sverrisdóttir er lögfræðingur og borgarfulltrúi sem hlustar á rokkaða tóna þegar hún reimar á sig hlaupaskóna

Kósí lagalisti

Katrín Amni deilir með lesendum Lífsins þægilegum Spotify lagalista sem er kjörin fyrir huggulegheit heima fyrir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.