Snoop ekki sáttur við Svía 27. júlí 2015 11:00 Rapparinn Snoop Dogg var stöðvaður í Uppsölum í Svíþjóð. mynd/Dominique Charriau Bandaríski rapparinn og Íslandsvinurinn Snoop Dogg var handtekinn í Svíþjóð um helgina þar sem hann var grunaður að vera undir áhrifum fíkniefna. Snoop Dogg sem er 43 ára gamall var færður á lögreglustöð þar sem hann var látinn gangast undir þvagprufu en hann var látinn laus að henni lokinni. Bifreið sem Snoop var í var stöðvuð við hefðbundið eftirlit lögreglu og virtist rapparinn vera undir áhrifum fíkniefna. Atvikið átti sér stað eftir tónleika rapparans í Uppsölum en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Snoop er grunaður um neyslu fíkniefna enda fjalla margir textar hans um einhvers konar fíkniefnaneyslu. Rapparinn var ekki sáttur við það að þurfa fara niður á stöð eins og sést í myndböndunum hér að neðan, sem hann birti á Instagram-síðu sinni. Hann segist meðal annars ekki ætla fara til Svíþjóðar aftur og að lögreglan hafi ekki fundið neitt ólöglegt í fórum sínum. Ftp On mamas !! A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:38am PDT On my mamas im sick and tired of the pigs. N America n these countries that jus don't respect us fuck that new me new u u do we do 2 A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:46am PDT Message to my fans n fam !! A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:50am PDT Tónlist Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Bandaríski rapparinn og Íslandsvinurinn Snoop Dogg var handtekinn í Svíþjóð um helgina þar sem hann var grunaður að vera undir áhrifum fíkniefna. Snoop Dogg sem er 43 ára gamall var færður á lögreglustöð þar sem hann var látinn gangast undir þvagprufu en hann var látinn laus að henni lokinni. Bifreið sem Snoop var í var stöðvuð við hefðbundið eftirlit lögreglu og virtist rapparinn vera undir áhrifum fíkniefna. Atvikið átti sér stað eftir tónleika rapparans í Uppsölum en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Snoop er grunaður um neyslu fíkniefna enda fjalla margir textar hans um einhvers konar fíkniefnaneyslu. Rapparinn var ekki sáttur við það að þurfa fara niður á stöð eins og sést í myndböndunum hér að neðan, sem hann birti á Instagram-síðu sinni. Hann segist meðal annars ekki ætla fara til Svíþjóðar aftur og að lögreglan hafi ekki fundið neitt ólöglegt í fórum sínum. Ftp On mamas !! A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:38am PDT On my mamas im sick and tired of the pigs. N America n these countries that jus don't respect us fuck that new me new u u do we do 2 A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:46am PDT Message to my fans n fam !! A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:50am PDT
Tónlist Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira