Frumsýnt á Vísi: Gefa út nýja smáskífu Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 30. júlí 2015 11:30 Sveitin gefur út sína fyrstu breiðskífu í september. Mynd/HildurErnaSigurjónsdóttir My Brother Is Pale var stofnuð árið 2009 af hollenska lagasmiðnum Matthijs van Issum. „Ég er mjög spenntur, ég hóf þetta sólóverkefni árið 2008 þegar ég bjó enn í Hollandi. Þegar ég kom til Íslands byrjaði ég að semja tónlist og planið var að gefa út plötu árið 2009 en það plan gekk ekki alveg upp,“ segir Matthijs og hlær. Sveitin gekk í gegnum talsverðar mannabreytingar til ársins 2013 og í kjölfar þeirra þróaðist og breyttist hljómur hennar en sveitin hóf upptökur á sinni fyrstu plötu, sem kemur út í byrjun september og ber nafnið Battery Low, árið 2013 og gaf í kjölfarið út smáskífu en í upptökuferlinu umbreyttist lagalisti plötunnar og sveitin samdi nýtt efni. „Það er platan sem kemur út í september og ég get ekki beðið eftir að hún komi út,“ segir hann glaður í bragði. Í dag kemur út smáskífan Fields/I Forgot, endurhljóðblöndun af upprunalega laginu eftir tónlistarmanninn Tonik og einnig myndband við lagið en það er fyrsta smáskífan af þessari fyrstu breiðskífu sveitarinnar sem kemur einungis út á stafrænu formi á öllum helstu tónlistarveitum en sveitin er þegar farin að huga að efni á aðra plötu sína. Meðlimir My Brother Is Pale eru þeir Atli Valur Jóhannsson, Ástvaldur Axel Þórisson, Emil Svavarsson, Valbjörn Snær Lilliendahl og Matthijs van Issum. Tónlist Mest lesið Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Fleiri fréttir Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Sjá meira
My Brother Is Pale var stofnuð árið 2009 af hollenska lagasmiðnum Matthijs van Issum. „Ég er mjög spenntur, ég hóf þetta sólóverkefni árið 2008 þegar ég bjó enn í Hollandi. Þegar ég kom til Íslands byrjaði ég að semja tónlist og planið var að gefa út plötu árið 2009 en það plan gekk ekki alveg upp,“ segir Matthijs og hlær. Sveitin gekk í gegnum talsverðar mannabreytingar til ársins 2013 og í kjölfar þeirra þróaðist og breyttist hljómur hennar en sveitin hóf upptökur á sinni fyrstu plötu, sem kemur út í byrjun september og ber nafnið Battery Low, árið 2013 og gaf í kjölfarið út smáskífu en í upptökuferlinu umbreyttist lagalisti plötunnar og sveitin samdi nýtt efni. „Það er platan sem kemur út í september og ég get ekki beðið eftir að hún komi út,“ segir hann glaður í bragði. Í dag kemur út smáskífan Fields/I Forgot, endurhljóðblöndun af upprunalega laginu eftir tónlistarmanninn Tonik og einnig myndband við lagið en það er fyrsta smáskífan af þessari fyrstu breiðskífu sveitarinnar sem kemur einungis út á stafrænu formi á öllum helstu tónlistarveitum en sveitin er þegar farin að huga að efni á aðra plötu sína. Meðlimir My Brother Is Pale eru þeir Atli Valur Jóhannsson, Ástvaldur Axel Þórisson, Emil Svavarsson, Valbjörn Snær Lilliendahl og Matthijs van Issum.
Tónlist Mest lesið Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Fleiri fréttir Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Sjá meira