Reed og Speith í stuði á Hawaii 8. janúar 2016 17:15 Spieth og Reed voru í stuði í gær. Getty Patrick Reed lék frábærlega á fyrsta hring á móti meistarana sem hófst í gær á Hawaii en hann kom inn á 65 höggum eða átta undir pari. Reed á titil að verja eftir að hafa sigrað á mótinu í fyrra en aðeins kylfingar sem sigruðu í móti á PGA-mótaröðinni í fyrra hafa þátttökurétt í mótinu. Leikið er á hinum fagra Plantation velli sem er par 73, sem er óvenjulegt á PGA-mótaröðinni en gefur bestu kylfingum heims fleiri sénsa á fuglum þar sem skor í gær var mjög lágt. Reed verður að halda áfram að spila vel því besti kylfingur heims, Jordan Spieth, kom inn á 66 höggum eða sjö undir pari. Hann er einn í öðru sæti en Brandt Snedeker og hinn högglangi J.B. Holmes koma þar á eftir á sex undir. Mót meistarana er fyrsta alvöru mótið á PGA-mótaröðinni á árinu sem fer nú í fullan gang eftir jólafrí en það verður sýnt í beinni á Golfstöðinni alla helgina. Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Patrick Reed lék frábærlega á fyrsta hring á móti meistarana sem hófst í gær á Hawaii en hann kom inn á 65 höggum eða átta undir pari. Reed á titil að verja eftir að hafa sigrað á mótinu í fyrra en aðeins kylfingar sem sigruðu í móti á PGA-mótaröðinni í fyrra hafa þátttökurétt í mótinu. Leikið er á hinum fagra Plantation velli sem er par 73, sem er óvenjulegt á PGA-mótaröðinni en gefur bestu kylfingum heims fleiri sénsa á fuglum þar sem skor í gær var mjög lágt. Reed verður að halda áfram að spila vel því besti kylfingur heims, Jordan Spieth, kom inn á 66 höggum eða sjö undir pari. Hann er einn í öðru sæti en Brandt Snedeker og hinn högglangi J.B. Holmes koma þar á eftir á sex undir. Mót meistarana er fyrsta alvöru mótið á PGA-mótaröðinni á árinu sem fer nú í fullan gang eftir jólafrí en það verður sýnt í beinni á Golfstöðinni alla helgina.
Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira