Dana leyfir Conor að gera það sem hann vill Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. janúar 2016 14:00 Conor er gullkálfurinn í UFC og ekki skrítið að White leyfi honum að reyna við bæði beltin. vísir/getty Dana White, forseti UFC, var eitt sinn ekki hrifinn af því að menn gætu átt heimsmeistarabeltið í tveim þyngdarflokkum. Conor McGregor hefur breytt þeirri skoðun hans. Conor varð heimsmeistari í fjaðurvigt í desember og sagði þá að hann vildi einnig vera heimsmeistari í léttvigt. Sagði reyndar að sá þyngdarflokkur þyrfti sárlega á honum að halda. Það hefði enginn áhuga á flokknum. Næsti bardagi hans gæti því verið um léttvigtarbeltið. „Conor segist vilja beltið í léttvigtinni, berjast fjórum sinnum á ári og verja bæði beltin. Ef einhver getur það þá er það Conor McGregor. Hann hefur gert allt sem hann hefur sagst ætla að gera. Ég er mjög áhugasamur,“ sagði White. White hafði áður sagt að ef heimsmeistarar vildu keppa um belti í öðrum flokki þá yrðu þeir að gefa hitt beltið eftir. „Þetta er annað mál því þessi gaur stendur alltaf við stóru orðin. Hann elskar að berjast og elskar líka peninga. Eins og ég segi, ef einhver getur gert þetta þá er það Conor.“ MMA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Leik lokið: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
Dana White, forseti UFC, var eitt sinn ekki hrifinn af því að menn gætu átt heimsmeistarabeltið í tveim þyngdarflokkum. Conor McGregor hefur breytt þeirri skoðun hans. Conor varð heimsmeistari í fjaðurvigt í desember og sagði þá að hann vildi einnig vera heimsmeistari í léttvigt. Sagði reyndar að sá þyngdarflokkur þyrfti sárlega á honum að halda. Það hefði enginn áhuga á flokknum. Næsti bardagi hans gæti því verið um léttvigtarbeltið. „Conor segist vilja beltið í léttvigtinni, berjast fjórum sinnum á ári og verja bæði beltin. Ef einhver getur það þá er það Conor McGregor. Hann hefur gert allt sem hann hefur sagst ætla að gera. Ég er mjög áhugasamur,“ sagði White. White hafði áður sagt að ef heimsmeistarar vildu keppa um belti í öðrum flokki þá yrðu þeir að gefa hitt beltið eftir. „Þetta er annað mál því þessi gaur stendur alltaf við stóru orðin. Hann elskar að berjast og elskar líka peninga. Eins og ég segi, ef einhver getur gert þetta þá er það Conor.“
MMA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Leik lokið: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira