Nasr: Sauber verður allt öðruvísi 2016 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. janúar 2016 20:00 Felipe Nasr á Sauber bílnum. Vísir/Getty Sauber tekur grimmari nálgun við hönnun 2016 bílsins en liðið gerði með bíl síðasta árs. Liðið þarf að taka stórt skref fram á við segir annar ökumanna liðsins, Felipe Nasr. Nasr náði í 27 af 36 stigum liðsins á síðasta tímabili. Sauber endaði í áttunda sæti í keppni bílasmiða á eftir Toro Rosso og undan McLaren-Honda. Nasr segir að liðið hafi ákveðið að breyta nálgun sinni við þróun bíls næsta árs. Liðið vill hanna bílinn frá grunni frekar en byggja ofan á C34 bílinn sem notaður var 2015. „Hingað til hefur liðið verið mjög raunsætt og allt sem ég hef séð lítur gjörbreytt út,“ sagði Nasr í samtali við Motorsport. „Ef við myndum halda áfram að þróa bílinn frá því í fyrra þá næðum við ekki nema litlum skrefum. Þess vegna ætlum við að leita á ný mið á næsta ári,“ bætti Nasr við. Nasr býst samt ekki við gríðarlegum framförum en ágætis skrefi fram á við. „Ég held að ég búist við skrefi fram á við. Við skiljum að bíllinn þarf að batna, við vitum hvaða veiku bletti bíllinn hefur en það er erfitt að kollvarpa þessu enda með bíl sem vinnur keppnir. Það er ekki að fara að gerast en ég veit við náum framförum,“ sagði Nasr að lokum. Formúla Tengdar fréttir Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30 Tvö ár síðan Schumacher lenti í skíðaslysinu Tíminn líður hratt. Í dag eru nákvæmlega tvö ár síðan Formúlukappinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. 29. desember 2015 22:30 Schumacher getur ekki gengið Umboðsmaður Michael Schumacher hefur blásið á sögusagnir þess efnis að ökumaðurinn sé farinn að ganga. 25. desember 2015 20:00 Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sauber tekur grimmari nálgun við hönnun 2016 bílsins en liðið gerði með bíl síðasta árs. Liðið þarf að taka stórt skref fram á við segir annar ökumanna liðsins, Felipe Nasr. Nasr náði í 27 af 36 stigum liðsins á síðasta tímabili. Sauber endaði í áttunda sæti í keppni bílasmiða á eftir Toro Rosso og undan McLaren-Honda. Nasr segir að liðið hafi ákveðið að breyta nálgun sinni við þróun bíls næsta árs. Liðið vill hanna bílinn frá grunni frekar en byggja ofan á C34 bílinn sem notaður var 2015. „Hingað til hefur liðið verið mjög raunsætt og allt sem ég hef séð lítur gjörbreytt út,“ sagði Nasr í samtali við Motorsport. „Ef við myndum halda áfram að þróa bílinn frá því í fyrra þá næðum við ekki nema litlum skrefum. Þess vegna ætlum við að leita á ný mið á næsta ári,“ bætti Nasr við. Nasr býst samt ekki við gríðarlegum framförum en ágætis skrefi fram á við. „Ég held að ég búist við skrefi fram á við. Við skiljum að bíllinn þarf að batna, við vitum hvaða veiku bletti bíllinn hefur en það er erfitt að kollvarpa þessu enda með bíl sem vinnur keppnir. Það er ekki að fara að gerast en ég veit við náum framförum,“ sagði Nasr að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30 Tvö ár síðan Schumacher lenti í skíðaslysinu Tíminn líður hratt. Í dag eru nákvæmlega tvö ár síðan Formúlukappinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. 29. desember 2015 22:30 Schumacher getur ekki gengið Umboðsmaður Michael Schumacher hefur blásið á sögusagnir þess efnis að ökumaðurinn sé farinn að ganga. 25. desember 2015 20:00 Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30
Tvö ár síðan Schumacher lenti í skíðaslysinu Tíminn líður hratt. Í dag eru nákvæmlega tvö ár síðan Formúlukappinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. 29. desember 2015 22:30
Schumacher getur ekki gengið Umboðsmaður Michael Schumacher hefur blásið á sögusagnir þess efnis að ökumaðurinn sé farinn að ganga. 25. desember 2015 20:00