Wow íhugar að hefja starfsemi í Dyflinni Birgir Olgeirsson skrifar 19. janúar 2016 16:04 Skúli Mogensen er forstjóri WOW Air. vísir/vilhelm Íslenska flugfélagið Wow Air íhugar að nota flugvöllinn í Dyflinni á Írlandi sem miðstöð fyrir útvíkkun starfsemi sinnar. Þetta er haft eftir Skúla Mogensen, forstjóra Wow Air, á vef írska miðilsins Irish Times. Skúli er staddur á flugráðstefnu í Dyflinni en hann sagði sölu á farmiðum með félaginu til Los Angeles og San Francisco hafa farið langt fram úr væntingum. Flugfélagið er með áætlunarferðir á milli 27 borga í Evrópu og Norður-Ameríku frá Reykjavík en Skúli sagði félagið í leit að annarri miðstöð til viðbótar til að nýta sem viðkomustað fyrir flug yfir Atlantshafið. Hann staðfesti við Irish Times að írska borgin væri einn af þeim stöðum sem væri álitlegastur. Skúli tók hins vegar fram að félagið yrði að sækja um leyfi til flugreksturs á Írlandi og þyrfti að taka það með í reikninginn. Hann hvatti þá sem koma að rekstri vallarins í Dyflinni að halda farþegagjaldinu óbreyttu, ef það yrði hækkað myndi það gera út af við rekstrarfyrirkomulag hans. Tengdar fréttir WOW air hefur flug til Frankfurt Flogið verður sex sinnum í viku allan ársins hring. 6. janúar 2016 09:53 Blaðamaður BuzzFeed hraunar yfir leyndan kostnað WOW Air Að mati Nicole Nguyen voru verð WOW Air of góð til að geta verið sönn. 13. janúar 2016 23:57 WOW air flýgur til Nice næsta sumar WOW air hefur í dag sölu á flugi til Nice í Suður-Frakklandi, en um er að ræða þriðja áfangastað félagsins í Frakklandi þar WOW flýgur til Parísar allan ársins hring og til Lyon yfir sumartímann. 2. desember 2015 09:51 Farþegum WOW air í nóvember fjölgar um 78 prósent WOW air flutti 58 þúsund farþega til og frá landinu í nóvember . 8. desember 2015 12:13 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Íslenska flugfélagið Wow Air íhugar að nota flugvöllinn í Dyflinni á Írlandi sem miðstöð fyrir útvíkkun starfsemi sinnar. Þetta er haft eftir Skúla Mogensen, forstjóra Wow Air, á vef írska miðilsins Irish Times. Skúli er staddur á flugráðstefnu í Dyflinni en hann sagði sölu á farmiðum með félaginu til Los Angeles og San Francisco hafa farið langt fram úr væntingum. Flugfélagið er með áætlunarferðir á milli 27 borga í Evrópu og Norður-Ameríku frá Reykjavík en Skúli sagði félagið í leit að annarri miðstöð til viðbótar til að nýta sem viðkomustað fyrir flug yfir Atlantshafið. Hann staðfesti við Irish Times að írska borgin væri einn af þeim stöðum sem væri álitlegastur. Skúli tók hins vegar fram að félagið yrði að sækja um leyfi til flugreksturs á Írlandi og þyrfti að taka það með í reikninginn. Hann hvatti þá sem koma að rekstri vallarins í Dyflinni að halda farþegagjaldinu óbreyttu, ef það yrði hækkað myndi það gera út af við rekstrarfyrirkomulag hans.
Tengdar fréttir WOW air hefur flug til Frankfurt Flogið verður sex sinnum í viku allan ársins hring. 6. janúar 2016 09:53 Blaðamaður BuzzFeed hraunar yfir leyndan kostnað WOW Air Að mati Nicole Nguyen voru verð WOW Air of góð til að geta verið sönn. 13. janúar 2016 23:57 WOW air flýgur til Nice næsta sumar WOW air hefur í dag sölu á flugi til Nice í Suður-Frakklandi, en um er að ræða þriðja áfangastað félagsins í Frakklandi þar WOW flýgur til Parísar allan ársins hring og til Lyon yfir sumartímann. 2. desember 2015 09:51 Farþegum WOW air í nóvember fjölgar um 78 prósent WOW air flutti 58 þúsund farþega til og frá landinu í nóvember . 8. desember 2015 12:13 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
WOW air hefur flug til Frankfurt Flogið verður sex sinnum í viku allan ársins hring. 6. janúar 2016 09:53
Blaðamaður BuzzFeed hraunar yfir leyndan kostnað WOW Air Að mati Nicole Nguyen voru verð WOW Air of góð til að geta verið sönn. 13. janúar 2016 23:57
WOW air flýgur til Nice næsta sumar WOW air hefur í dag sölu á flugi til Nice í Suður-Frakklandi, en um er að ræða þriðja áfangastað félagsins í Frakklandi þar WOW flýgur til Parísar allan ársins hring og til Lyon yfir sumartímann. 2. desember 2015 09:51
Farþegum WOW air í nóvember fjölgar um 78 prósent WOW air flutti 58 þúsund farþega til og frá landinu í nóvember . 8. desember 2015 12:13