„Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Birgir Olgeirsson skrifar 17. janúar 2016 15:58 Adam Driver í hlutverki Kylo Ren í dulargervi tæknimannsins Matt. Hér er mögulega komið fram eitt fyndnasta grínatriði ársins. Leikarinn Adam Driver var kynnir bandaríska sjónvarpsþáttarins Saturday Night Live í gær og brá sér í gervi illmennisins Kylo Ren sem hann leikur í nýjustu Star Wars-myndinni The Force Awakens. Í þessu atriði er gert grín að bandaríska þættinum Undercover Boss á CBS-sjónvarpsstöðinni þar sem yfirmenn fyrirtækja fara í dulargervi og vinna með „starfsmönnum á plani“. Í atriðinu gerir Kylo Ren slíkt hið sama þar sem hann þykist vera tæknimaðurinn Matt en gallinn er sá að Kylo er ekkert sérstaklega góður í að fela hver hann er í raun og veru. Á hann til að mynda í stökustu vandræðum með að hafa stjórn á skapinu, líkt og kom svo eftirminnilega fram í The Force Awakens. Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Hér er mögulega komið fram eitt fyndnasta grínatriði ársins. Leikarinn Adam Driver var kynnir bandaríska sjónvarpsþáttarins Saturday Night Live í gær og brá sér í gervi illmennisins Kylo Ren sem hann leikur í nýjustu Star Wars-myndinni The Force Awakens. Í þessu atriði er gert grín að bandaríska þættinum Undercover Boss á CBS-sjónvarpsstöðinni þar sem yfirmenn fyrirtækja fara í dulargervi og vinna með „starfsmönnum á plani“. Í atriðinu gerir Kylo Ren slíkt hið sama þar sem hann þykist vera tæknimaðurinn Matt en gallinn er sá að Kylo er ekkert sérstaklega góður í að fela hver hann er í raun og veru. Á hann til að mynda í stökustu vandræðum með að hafa stjórn á skapinu, líkt og kom svo eftirminnilega fram í The Force Awakens.
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein