Björk Guðmundsdóttir tilnefnd til Brit verðlauna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. janúar 2016 18:48 vísir/getty Björk Guðmundsdóttir hefur verið tilnefnd tilnefnd til Brit verðlauna sem besti kvenkyns sóló listamaðurinn. Tilnefningar til verðlaunanna voru kunngjörðar í dag en aðrir listamenn sem tilnefndir eru í flokki Bjarkar eru Ariana Grande, Lana Del Rey, Courtney Barnett og Meghan Trainor. Þetta er í áttunda skipti sem Björk er tilnefnd í þessum flokki en hún hefur hlotið verðlaunin í þrígang. Það gerðist síðast árið 1998. Að auki vann Björk til verðlauna á hátíðinni árið 1994 sem besti alþjóðlegi nýliðinn. Á árinu 2015 gaf Björk út plötuna Vulnicura sem var tekið vel af gagnrýnendum víða um heim. Standi hún uppi sem sigurvegari, þegar verðlaunin verða afhent 24. febrúar næstkomandi í London, fer hún upp í þriðja sæti yfir þá alþjóðlegu listamenn sem flest verðlaun hafa hlotið á hátíðinni. Flest verðlaun hefur írska hljómsveitin U2 hlotið, sjö talsins, en Michael Jackson hefur hlotið sex. Björk yrði jöfn Prince í þriðja sæti með fimm verðlaun alls. Tónlist Tengdar fréttir „Já ég borga skatta á Íslandi“ Björk Guðmundsdóttir útskýrir hvað hún átti við með orðinu "redneck“. 15. desember 2015 15:48 Vulnicura ein af plötum ársins í erlendum miðlum Björk Guðmundsdóttir hefur haft í nógu að snúast á árinu. Platan Vulnicura er fimmta besta plata ársins að mati The New York Times. 22. desember 2015 09:00 Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14. desember 2015 10:15 Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir hefur verið tilnefnd tilnefnd til Brit verðlauna sem besti kvenkyns sóló listamaðurinn. Tilnefningar til verðlaunanna voru kunngjörðar í dag en aðrir listamenn sem tilnefndir eru í flokki Bjarkar eru Ariana Grande, Lana Del Rey, Courtney Barnett og Meghan Trainor. Þetta er í áttunda skipti sem Björk er tilnefnd í þessum flokki en hún hefur hlotið verðlaunin í þrígang. Það gerðist síðast árið 1998. Að auki vann Björk til verðlauna á hátíðinni árið 1994 sem besti alþjóðlegi nýliðinn. Á árinu 2015 gaf Björk út plötuna Vulnicura sem var tekið vel af gagnrýnendum víða um heim. Standi hún uppi sem sigurvegari, þegar verðlaunin verða afhent 24. febrúar næstkomandi í London, fer hún upp í þriðja sæti yfir þá alþjóðlegu listamenn sem flest verðlaun hafa hlotið á hátíðinni. Flest verðlaun hefur írska hljómsveitin U2 hlotið, sjö talsins, en Michael Jackson hefur hlotið sex. Björk yrði jöfn Prince í þriðja sæti með fimm verðlaun alls.
Tónlist Tengdar fréttir „Já ég borga skatta á Íslandi“ Björk Guðmundsdóttir útskýrir hvað hún átti við með orðinu "redneck“. 15. desember 2015 15:48 Vulnicura ein af plötum ársins í erlendum miðlum Björk Guðmundsdóttir hefur haft í nógu að snúast á árinu. Platan Vulnicura er fimmta besta plata ársins að mati The New York Times. 22. desember 2015 09:00 Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14. desember 2015 10:15 Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
„Já ég borga skatta á Íslandi“ Björk Guðmundsdóttir útskýrir hvað hún átti við með orðinu "redneck“. 15. desember 2015 15:48
Vulnicura ein af plötum ársins í erlendum miðlum Björk Guðmundsdóttir hefur haft í nógu að snúast á árinu. Platan Vulnicura er fimmta besta plata ársins að mati The New York Times. 22. desember 2015 09:00
Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14. desember 2015 10:15