Nicki Minaj hrósar Adele fyrir rappið: „Ég á ekki séns í hana“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2016 15:20 Gaman að fá svona hrós. Er eitthvað sem Adele getur ekki? Vísir/getty James Corden og heitasta söngkona jarðarinnar Adele fóru á rúntinn um London á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. Myndband frá rúntinum hefur farið útum allt á veraldarvefnum í dag en í því má sjá Adele rappa lagið Monster með Nicki Minaj. Ótrúlega vel gert og hefur Minaj sjálf hrósað Adele á Instagramreikningi sínum og á Twitter. Sjá einnig: Adele á rúntinum: Rappari, Spice Girls aðdáandi og datt nýlega í það þrjú kvöld í röðHér að neðan má sjá Instagram-myndband sem Minaj setti inn í dag og tístið frá henni. Pull thru, QUEEN!!!!! #Adele #Monster the attitude & fingers to match. #Oh #Ok #IcoNic I cried when she waved bye to the careers #Hello #BuhBye A video posted by Nicki Minaj (@nickiminaj) on Jan 13, 2016 at 10:27pm PST Adele is mad ratchet. I can't take her #UK #WutsGood— NICKI MINAJ (@NICKIMINAJ) January 14, 2016 Tónlist Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
James Corden og heitasta söngkona jarðarinnar Adele fóru á rúntinn um London á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. Myndband frá rúntinum hefur farið útum allt á veraldarvefnum í dag en í því má sjá Adele rappa lagið Monster með Nicki Minaj. Ótrúlega vel gert og hefur Minaj sjálf hrósað Adele á Instagramreikningi sínum og á Twitter. Sjá einnig: Adele á rúntinum: Rappari, Spice Girls aðdáandi og datt nýlega í það þrjú kvöld í röðHér að neðan má sjá Instagram-myndband sem Minaj setti inn í dag og tístið frá henni. Pull thru, QUEEN!!!!! #Adele #Monster the attitude & fingers to match. #Oh #Ok #IcoNic I cried when she waved bye to the careers #Hello #BuhBye A video posted by Nicki Minaj (@nickiminaj) on Jan 13, 2016 at 10:27pm PST Adele is mad ratchet. I can't take her #UK #WutsGood— NICKI MINAJ (@NICKIMINAJ) January 14, 2016
Tónlist Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira