Óskarinn: Fylgstu með tilnefningum í beinni á Vísi Birgir Olgeirsson skrifar 14. janúar 2016 13:15 Óskarinn er afar eftirsóttur í kvikmyndageiranum. Vísir/EPA Óskarsakademían tilkynnir í dag hverjir fá tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bein útsending frá viðburðinum hefst klukkan 13:30 og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi. Leikstjórarnir Guillermo del Toro og Ang Lee ásamt leikaranum John Krasinski og forseta Óskarsakademíunnar, Cheryl Bone Isaaces, munu opinbera þá sem hljóta tilnefningu.Fyrstu flokkarnir sem eru kynntir eru fyrir bestu kvikmyndaklippinguna, besta frumsamda lagið fyrir kvikmynd, bestu teiknimyndina í fullri lengd, bestu teiknuðu stuttmyndina í fullri lengd, bestu stuttmyndina, bestu heimildamyndina, bestu tæknibrellurnar og fyrir bestu hljóðvinnsluna, svo dæmi séu tekin. Þar á eftir eru tilkynntar tilnefningar til þeirra karla og kvenna sem þóttu standa sig best í aðal- og aukahlutverki, besti leikstjórinn, besta myndin, besta handritið, besta kvikmyndatakan svo dæmi séu tekin. Óskarsverðlaunahátíðin sjálf fer svo fram í Dolby-höllinni í Hollywood sunnudaginn 28. febrúar næstkomandi.#OscarNoms Tweets Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Óskarsakademían tilkynnir í dag hverjir fá tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bein útsending frá viðburðinum hefst klukkan 13:30 og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi. Leikstjórarnir Guillermo del Toro og Ang Lee ásamt leikaranum John Krasinski og forseta Óskarsakademíunnar, Cheryl Bone Isaaces, munu opinbera þá sem hljóta tilnefningu.Fyrstu flokkarnir sem eru kynntir eru fyrir bestu kvikmyndaklippinguna, besta frumsamda lagið fyrir kvikmynd, bestu teiknimyndina í fullri lengd, bestu teiknuðu stuttmyndina í fullri lengd, bestu stuttmyndina, bestu heimildamyndina, bestu tæknibrellurnar og fyrir bestu hljóðvinnsluna, svo dæmi séu tekin. Þar á eftir eru tilkynntar tilnefningar til þeirra karla og kvenna sem þóttu standa sig best í aðal- og aukahlutverki, besti leikstjórinn, besta myndin, besta handritið, besta kvikmyndatakan svo dæmi séu tekin. Óskarsverðlaunahátíðin sjálf fer svo fram í Dolby-höllinni í Hollywood sunnudaginn 28. febrúar næstkomandi.#OscarNoms Tweets
Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira