Mulder og Scully hafa misst af miklu á þrettán árum Samúel Karl Ólason skrifar 13. janúar 2016 14:39 Þau David Duchovny og Gillian Anderson skelltu sér í hlutverk Fox Mulder og Dana Scully í spjallþætti Jimmy Kimmel á dögunum. Þar gerðu þau grín að því hve tæknin hefur breyst mikið frá því að framleiðslu X-Files var hætt árið 2002. Búið er að taka upp sex nýja þætti sem eiga að halda áfram sögu þeirra Mulder og Scully.Sjá einnig: Hitað upp fyrir framhald X-Files Meðal þess sem þau þurfa að læra á er internetið og snjallsímar. Kimmel kemur þeim líka í skilning um það að tími sé kominn til að Mulder og Scully sofi saman. yrsti þáttur nýju seríunnar verður frumsýndur á Stöð 2 þann 31. janúar næstkomandi. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Þau David Duchovny og Gillian Anderson skelltu sér í hlutverk Fox Mulder og Dana Scully í spjallþætti Jimmy Kimmel á dögunum. Þar gerðu þau grín að því hve tæknin hefur breyst mikið frá því að framleiðslu X-Files var hætt árið 2002. Búið er að taka upp sex nýja þætti sem eiga að halda áfram sögu þeirra Mulder og Scully.Sjá einnig: Hitað upp fyrir framhald X-Files Meðal þess sem þau þurfa að læra á er internetið og snjallsímar. Kimmel kemur þeim líka í skilning um það að tími sé kominn til að Mulder og Scully sofi saman. yrsti þáttur nýju seríunnar verður frumsýndur á Stöð 2 þann 31. janúar næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira