Stærsta tilkynningin í sögu Secret Solstice Stefán Árni Pálsson skrifar 27. janúar 2016 12:35 Hátíðin hefur farið fram í tvígang og heppnast vel í bæði skiptin. Vísir/Andri Marinó Á morgun munu forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice koma fram með stærstu tilkynninguna í sögu hátíðarinnar. Secret Solstice hefur farið fram seinustu tvö ár og hafa gestir fengið að sjá stór nöfn á borð við Massive Attack, Schoolboy Q, Busta Rhymes Wu Tang Clan, Kelis og fleiri. Því er áhugavert að sjá hvaða tónlistaratriði verða kynnt í fyrramálið. Nú er hægt að kaupa ódýrari miða á heimasíðu hátíðarinnar en fullt verð verður 24.900 krónur inn á Secret Solstice sem fram fer í Laugardalnum dagana 17. – 19. júní. Skipuleggjendur hátíðarinnar búast við að það seljist upp mjög fljótlega eftir tilkynninguna á morgun. Tengdar fréttir Of Monsters and Men kemur fram á Secret Solstice Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram í þriðja sinn í júní á næsta ári. Forsvarsmenn hátíðarinnar kynntu í dag fyrstu listamennina sem munu koma fram í Laugardalnum og má þar helst nefna íslenska bandið Of Monsters and Men. 3. nóvember 2015 16:08 Hljómsveitin Deftones kemur fram á Secret Solstice Alls hafa 37 nýir listamenn bæst í hóp þeirra sem fram koma á Secret Solstice-hátíðinni í sumar. 15. desember 2015 07:00 Secret Solstice að gera frábæra hluti í kosningu um bestu hátíð heims Tónlistarhátíðin Secret Solstice er sem stendur í fimmta sæti á lista yfir bestu tónlistarhátíðir í heimi hjá FEST 300. 27. nóvember 2015 15:00 Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Á morgun munu forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice koma fram með stærstu tilkynninguna í sögu hátíðarinnar. Secret Solstice hefur farið fram seinustu tvö ár og hafa gestir fengið að sjá stór nöfn á borð við Massive Attack, Schoolboy Q, Busta Rhymes Wu Tang Clan, Kelis og fleiri. Því er áhugavert að sjá hvaða tónlistaratriði verða kynnt í fyrramálið. Nú er hægt að kaupa ódýrari miða á heimasíðu hátíðarinnar en fullt verð verður 24.900 krónur inn á Secret Solstice sem fram fer í Laugardalnum dagana 17. – 19. júní. Skipuleggjendur hátíðarinnar búast við að það seljist upp mjög fljótlega eftir tilkynninguna á morgun.
Tengdar fréttir Of Monsters and Men kemur fram á Secret Solstice Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram í þriðja sinn í júní á næsta ári. Forsvarsmenn hátíðarinnar kynntu í dag fyrstu listamennina sem munu koma fram í Laugardalnum og má þar helst nefna íslenska bandið Of Monsters and Men. 3. nóvember 2015 16:08 Hljómsveitin Deftones kemur fram á Secret Solstice Alls hafa 37 nýir listamenn bæst í hóp þeirra sem fram koma á Secret Solstice-hátíðinni í sumar. 15. desember 2015 07:00 Secret Solstice að gera frábæra hluti í kosningu um bestu hátíð heims Tónlistarhátíðin Secret Solstice er sem stendur í fimmta sæti á lista yfir bestu tónlistarhátíðir í heimi hjá FEST 300. 27. nóvember 2015 15:00 Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Of Monsters and Men kemur fram á Secret Solstice Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram í þriðja sinn í júní á næsta ári. Forsvarsmenn hátíðarinnar kynntu í dag fyrstu listamennina sem munu koma fram í Laugardalnum og má þar helst nefna íslenska bandið Of Monsters and Men. 3. nóvember 2015 16:08
Hljómsveitin Deftones kemur fram á Secret Solstice Alls hafa 37 nýir listamenn bæst í hóp þeirra sem fram koma á Secret Solstice-hátíðinni í sumar. 15. desember 2015 07:00
Secret Solstice að gera frábæra hluti í kosningu um bestu hátíð heims Tónlistarhátíðin Secret Solstice er sem stendur í fimmta sæti á lista yfir bestu tónlistarhátíðir í heimi hjá FEST 300. 27. nóvember 2015 15:00