Vettel fljótastur á seinni prófunardegi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. janúar 2016 11:30 Vettel á rennandi blautri braut í dag. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni degi regndekkjaprófana Pirelli í Frakklandi.Daniil Kvyat á Red Bull varð annar einungis átta hundruðustu úr sekúndu á eftir Vettel. Stoffel Vandoorne ók McLaren bílnum aftur í dag og var rúmri sekúndu á eftir Vettel. Ferrari, Red Bull og McLaren voru liðin sem Pirelli valdi til þátttöku í þessum prófunum. Liðin verða að nota bíla síðasta árs og mega engar tilraunir gera með búnað fyrir komandi tímabil. Markmiðið var að prófa hegðun nýrra regndekkja. Liðin óku 374 hringi seinni daginn, töluvert meira en á mánudag. En samtals voru eknir 659 hringir um Paul Ricard brautina í Frakklandi. Brautin var vökvuð reglulega með úðarakerfi, það var því hægt að stýra því hversu blaut brautin var. Pirelli var að prófa mismunandi mynstur og samsetningar á regndekkjum bæði. Pirelli notaði svo milliregndekk sem grunn viðmið. Næsti akstur Formúlu 1 bíla mun fara fram 22.- 25. febrúar í Barselónabrautinni. Þá munu fyrstu æfingarnar fyrir tímabilið eiga sér stað. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Við eigum að lágmarki eitt ár eftir á toppnum Heimsmeistari ökumanna, Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins telur að liðið eigi að lágmarki eitt ár eftir á toppnum í Formúlu 1. 10. janúar 2016 23:30 Ricciardo fljótastur í dekkjaprófun Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrsta degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. 25. janúar 2016 20:30 Red Bull: Mjög góðar fréttir frá Renault Jákvæðar raddir heyrast um Renault vél ársins 2016 samkvæmt Jonathan Wheatley, framkvæmdastjóra Red Bull liðsins. 22. janúar 2016 22:45 Vélaverð lækkar um milljarð og V6 vélar til 2020 Samkomulag hefur náðst um að halda í V6 tvinnvélar til 2020 að minnsta kosti. Samkomulag náðist um lægri verð á vélunum á tveggja daga fundi í Geníva í vikunni. 20. janúar 2016 16:00 Ecclestone treystir á að Vettel endi einokun Mercedes Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 treystir á að Sebastian Vettel verði heimsmeistari ökumanna árið 2016 með Ferrari. Ecclestone vill sjá einhvern binda enda á drottnun Mercedes sem hann telur ekki góða fyrir íþróttina. 7. desember 2015 18:46 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni degi regndekkjaprófana Pirelli í Frakklandi.Daniil Kvyat á Red Bull varð annar einungis átta hundruðustu úr sekúndu á eftir Vettel. Stoffel Vandoorne ók McLaren bílnum aftur í dag og var rúmri sekúndu á eftir Vettel. Ferrari, Red Bull og McLaren voru liðin sem Pirelli valdi til þátttöku í þessum prófunum. Liðin verða að nota bíla síðasta árs og mega engar tilraunir gera með búnað fyrir komandi tímabil. Markmiðið var að prófa hegðun nýrra regndekkja. Liðin óku 374 hringi seinni daginn, töluvert meira en á mánudag. En samtals voru eknir 659 hringir um Paul Ricard brautina í Frakklandi. Brautin var vökvuð reglulega með úðarakerfi, það var því hægt að stýra því hversu blaut brautin var. Pirelli var að prófa mismunandi mynstur og samsetningar á regndekkjum bæði. Pirelli notaði svo milliregndekk sem grunn viðmið. Næsti akstur Formúlu 1 bíla mun fara fram 22.- 25. febrúar í Barselónabrautinni. Þá munu fyrstu æfingarnar fyrir tímabilið eiga sér stað.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Við eigum að lágmarki eitt ár eftir á toppnum Heimsmeistari ökumanna, Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins telur að liðið eigi að lágmarki eitt ár eftir á toppnum í Formúlu 1. 10. janúar 2016 23:30 Ricciardo fljótastur í dekkjaprófun Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrsta degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. 25. janúar 2016 20:30 Red Bull: Mjög góðar fréttir frá Renault Jákvæðar raddir heyrast um Renault vél ársins 2016 samkvæmt Jonathan Wheatley, framkvæmdastjóra Red Bull liðsins. 22. janúar 2016 22:45 Vélaverð lækkar um milljarð og V6 vélar til 2020 Samkomulag hefur náðst um að halda í V6 tvinnvélar til 2020 að minnsta kosti. Samkomulag náðist um lægri verð á vélunum á tveggja daga fundi í Geníva í vikunni. 20. janúar 2016 16:00 Ecclestone treystir á að Vettel endi einokun Mercedes Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 treystir á að Sebastian Vettel verði heimsmeistari ökumanna árið 2016 með Ferrari. Ecclestone vill sjá einhvern binda enda á drottnun Mercedes sem hann telur ekki góða fyrir íþróttina. 7. desember 2015 18:46 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hamilton: Við eigum að lágmarki eitt ár eftir á toppnum Heimsmeistari ökumanna, Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins telur að liðið eigi að lágmarki eitt ár eftir á toppnum í Formúlu 1. 10. janúar 2016 23:30
Ricciardo fljótastur í dekkjaprófun Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrsta degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. 25. janúar 2016 20:30
Red Bull: Mjög góðar fréttir frá Renault Jákvæðar raddir heyrast um Renault vél ársins 2016 samkvæmt Jonathan Wheatley, framkvæmdastjóra Red Bull liðsins. 22. janúar 2016 22:45
Vélaverð lækkar um milljarð og V6 vélar til 2020 Samkomulag hefur náðst um að halda í V6 tvinnvélar til 2020 að minnsta kosti. Samkomulag náðist um lægri verð á vélunum á tveggja daga fundi í Geníva í vikunni. 20. janúar 2016 16:00
Ecclestone treystir á að Vettel endi einokun Mercedes Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 treystir á að Sebastian Vettel verði heimsmeistari ökumanna árið 2016 með Ferrari. Ecclestone vill sjá einhvern binda enda á drottnun Mercedes sem hann telur ekki góða fyrir íþróttina. 7. desember 2015 18:46