Fimm mál tengd kampavínsklúbbum í rannsókn lögreglu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 21. janúar 2016 07:48 Lögregla hóf rannsókn á Strawberries í kjölfar ítrekaðra ábendinga um vændisstarfsemi. Vísir/Stefán Alls hafa sextíu og eitt brot er tengjast starfsemi svokallaðra kampavínsklúbba verið skráð í málaskrá lögreglu árin 2011 til 2015. Á sama tímabili voru alls 197 atvik skráð í dagbók lögreglunnar. Öll tilvik áttu sér stað á höfuðborgarsvæðinu og voru fimm þeirra í rannsókn á síðasta ári.Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal innnaríkisráðherra við fyrirspurn Þorsteins Sæmundssonar, þingmanns Framsóknarflokksins. Ráðuneytið óskaði eftir umsögn embættis ríkislögreglustjóra en þar eru kampavínsklúbbar skilgreindir sem staðir sem bjóða upp á súludans og/eða félagsskap fáklæddra starfsmanna gegn kaupum á kampavíni. Frá árinu 2011 hafa fimmtán mál sætt ákærumeðferð. Þrjátíu mál hafa á sama tíma verið látin niður falla. Þá hafa þrír þurft að greiða sekt vegna slíkrar starfsemi, árin 2012 og 2013. Alls hafa komið upp fimmtán tilfelli sem tengjast brotum á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtistaði. Tólf tilvik vegna auðgunarbrota, þ.e fjárdrætti, þjófnaði eða fjársvikum og jafnmörg tilvik er varða kynferðisbrot. Kynferðisbrotin eru skilgreind þannig að stuðlað hafi verið að slíkum brotum með ginningum, hvatningum eða milligöngu að aðrir hafi samræði eða önnur kynferðismök gegn greiðslu eða tekjur hafðar af vændi annarra, svo og kaup á vændi. Tengdar fréttir Meintur vændisstaður: Ökutæki metin á tugi milljóna á meðal þess sem eigandi Strawberries fær ekki að nálgast Ætluð brot eigandans lúta meðal annars að vændisstarfsemi og skattalagabrotum. Ekki fallist á að rannsókn lögreglu hefði dregist of lengi. 22. júní 2015 22:30 Tuttugu ökutæki eiganda Strawberries áfram kyrrsett Hæstiréttur hefur aftur hafnað kröfu Viðars Más Friðfinnssonar um að kyrrsetningar á eignum hans séu felldar úr gildi. 24. nóvember 2015 20:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Sjá meira
Alls hafa sextíu og eitt brot er tengjast starfsemi svokallaðra kampavínsklúbba verið skráð í málaskrá lögreglu árin 2011 til 2015. Á sama tímabili voru alls 197 atvik skráð í dagbók lögreglunnar. Öll tilvik áttu sér stað á höfuðborgarsvæðinu og voru fimm þeirra í rannsókn á síðasta ári.Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal innnaríkisráðherra við fyrirspurn Þorsteins Sæmundssonar, þingmanns Framsóknarflokksins. Ráðuneytið óskaði eftir umsögn embættis ríkislögreglustjóra en þar eru kampavínsklúbbar skilgreindir sem staðir sem bjóða upp á súludans og/eða félagsskap fáklæddra starfsmanna gegn kaupum á kampavíni. Frá árinu 2011 hafa fimmtán mál sætt ákærumeðferð. Þrjátíu mál hafa á sama tíma verið látin niður falla. Þá hafa þrír þurft að greiða sekt vegna slíkrar starfsemi, árin 2012 og 2013. Alls hafa komið upp fimmtán tilfelli sem tengjast brotum á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtistaði. Tólf tilvik vegna auðgunarbrota, þ.e fjárdrætti, þjófnaði eða fjársvikum og jafnmörg tilvik er varða kynferðisbrot. Kynferðisbrotin eru skilgreind þannig að stuðlað hafi verið að slíkum brotum með ginningum, hvatningum eða milligöngu að aðrir hafi samræði eða önnur kynferðismök gegn greiðslu eða tekjur hafðar af vændi annarra, svo og kaup á vændi.
Tengdar fréttir Meintur vændisstaður: Ökutæki metin á tugi milljóna á meðal þess sem eigandi Strawberries fær ekki að nálgast Ætluð brot eigandans lúta meðal annars að vændisstarfsemi og skattalagabrotum. Ekki fallist á að rannsókn lögreglu hefði dregist of lengi. 22. júní 2015 22:30 Tuttugu ökutæki eiganda Strawberries áfram kyrrsett Hæstiréttur hefur aftur hafnað kröfu Viðars Más Friðfinnssonar um að kyrrsetningar á eignum hans séu felldar úr gildi. 24. nóvember 2015 20:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Sjá meira
Meintur vændisstaður: Ökutæki metin á tugi milljóna á meðal þess sem eigandi Strawberries fær ekki að nálgast Ætluð brot eigandans lúta meðal annars að vændisstarfsemi og skattalagabrotum. Ekki fallist á að rannsókn lögreglu hefði dregist of lengi. 22. júní 2015 22:30
Tuttugu ökutæki eiganda Strawberries áfram kyrrsett Hæstiréttur hefur aftur hafnað kröfu Viðars Más Friðfinnssonar um að kyrrsetningar á eignum hans séu felldar úr gildi. 24. nóvember 2015 20:30