Einar Tönsberg tilnefndur til Annie Awards Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2016 16:30 Annie Awards eru virtustu verðlaunin í alþjóðlega teiknimyndageiranum. Einar Tönsberg (Eberg) er tilnefndur til Annie Awards fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum Puffin Rock. Annie Awards eru virtustu verðlaunin í alþjóðlega teiknimyndageiranum (Animation) og eru veitt af ASIFA-Hollywood samtökunum. Verðlaunaafhending verður haldin 6. febrúar í Hollywood. Puffin Rock eru þættir fyrir ung börn og hófust sýningar á fyrstu seríunni á síðasta ári. Kvikmyndaleikarinn Chris O'Dowd er sögumaður þáttanna í upphaflegri enskri útgáfu þeirra. Þættirnir eru nú sýndir út um allan heim og meðal annars á RÚV þar sem þeir nefnast Lundaklettur. Framleiðsla á annarri seríu er á lokametrunum og hafa þá alls hafa verið framleiddir 78 þættir. Puffin Rock fjallar um lundafjölskyldu og ýmsa félaga þeirra á samnefndri eyju. Framleiðendur eru Cartoon Saloon sem hafa fengið tvær Óskarstilnefningar, Dog Ear og Penquin Books. Bíó og sjónvarp Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Einar Tönsberg (Eberg) er tilnefndur til Annie Awards fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum Puffin Rock. Annie Awards eru virtustu verðlaunin í alþjóðlega teiknimyndageiranum (Animation) og eru veitt af ASIFA-Hollywood samtökunum. Verðlaunaafhending verður haldin 6. febrúar í Hollywood. Puffin Rock eru þættir fyrir ung börn og hófust sýningar á fyrstu seríunni á síðasta ári. Kvikmyndaleikarinn Chris O'Dowd er sögumaður þáttanna í upphaflegri enskri útgáfu þeirra. Þættirnir eru nú sýndir út um allan heim og meðal annars á RÚV þar sem þeir nefnast Lundaklettur. Framleiðsla á annarri seríu er á lokametrunum og hafa þá alls hafa verið framleiddir 78 þættir. Puffin Rock fjallar um lundafjölskyldu og ýmsa félaga þeirra á samnefndri eyju. Framleiðendur eru Cartoon Saloon sem hafa fengið tvær Óskarstilnefningar, Dog Ear og Penquin Books.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein