Stormasöm vika að baki Sæunn Gísladóttir skrifar 20. janúar 2016 07:00 Elvar Ingi Möller segir íslenska markaði fylgja erlendum mörkuðum í meira mæli en áður. Gríðarlegar sveiflur hafa átt sér stað á íslenskum hlutabréfamarkaði undanfarna viku. Úrvalsvísitalan hrapaði í síðustu viku og hafði lækkað um 10 prósent það sem af var ári þegar lækkunin var mest. Í byrjun vikunnar hóf Úrvalsvísitalan að hækka á ný og hækkaði um 3,26 prósent í gær. Þetta er í takt við þróun á erlendum mörkuðum. Elvar Ingi Möller hjá greiningardeild Arion banka telur að eðlilegt sé að fylgni sé milli markaða. „Það sem af er ári hefur innlendur hlutabréfamarkaður þróast með sambærilegum hætti og helstu hlutabréfavísitölur beggja vegna Atlantshafsins. Þó að lækkunin hér heima á fyrstu dögum ársins hafi ekki verið jafn mikil og á erlendum mörkuðum voru lækkanir í síðustu viku nokkuð skarpari á innlendum hlutabréfamarkaði en úti í heimi. Hlutfallsleg lækkun Úrvalsvísitölunnar og helstu erlendu vísitalna það sem af er ári er því svipuð. Það er eðlilegt að það sé fylgni milli markaða, sér í lagi þegar lækkanir erlendis eru drifnar áfram af vangaveltum og einhverju leyti ótta við að þróttur alþjóðahagkerfisins, og þá helst í Kína, sé að minnka,“ segir Elvar Ingi. Úrvalsvísitalan hækkaði um 43 prósent á síðasta ári. Ekki eru þó öll félög í Kauphöllinni í Úrvalsvísitölunni og þegar litið er á vísitölu sem mælir öll félög í Kauphöllinni (OMXI all-share) er hækkunin á árinu 35 prósent. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Gríðarlegar sveiflur hafa átt sér stað á íslenskum hlutabréfamarkaði undanfarna viku. Úrvalsvísitalan hrapaði í síðustu viku og hafði lækkað um 10 prósent það sem af var ári þegar lækkunin var mest. Í byrjun vikunnar hóf Úrvalsvísitalan að hækka á ný og hækkaði um 3,26 prósent í gær. Þetta er í takt við þróun á erlendum mörkuðum. Elvar Ingi Möller hjá greiningardeild Arion banka telur að eðlilegt sé að fylgni sé milli markaða. „Það sem af er ári hefur innlendur hlutabréfamarkaður þróast með sambærilegum hætti og helstu hlutabréfavísitölur beggja vegna Atlantshafsins. Þó að lækkunin hér heima á fyrstu dögum ársins hafi ekki verið jafn mikil og á erlendum mörkuðum voru lækkanir í síðustu viku nokkuð skarpari á innlendum hlutabréfamarkaði en úti í heimi. Hlutfallsleg lækkun Úrvalsvísitölunnar og helstu erlendu vísitalna það sem af er ári er því svipuð. Það er eðlilegt að það sé fylgni milli markaða, sér í lagi þegar lækkanir erlendis eru drifnar áfram af vangaveltum og einhverju leyti ótta við að þróttur alþjóðahagkerfisins, og þá helst í Kína, sé að minnka,“ segir Elvar Ingi. Úrvalsvísitalan hækkaði um 43 prósent á síðasta ári. Ekki eru þó öll félög í Kauphöllinni í Úrvalsvísitölunni og þegar litið er á vísitölu sem mælir öll félög í Kauphöllinni (OMXI all-share) er hækkunin á árinu 35 prósent.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira