Hafna kröfu um nýja kosningu Samúel Karl Ólason skrifar 31. janúar 2016 20:50 Vísir/Vilhelm Stjórn VR hefur hafnað kröfu um nýja kosningu til stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Í ályktun frá stjórninni segir að fyrirkomulagið sem viðhaft var við val á fulltrúum í stjórn LV sé í samræmi við reglur stjórnar VR, vinnureglur félagsins og lög þess. Álit lögmanns VR var kynnt á fundi stjórnarinnar í kvöld og þar segir að ákvörðun um tilnefningu fulltrúa félagsins í stjórn LV sé á ábyrgð stjórnar VR og að engin rök séu til að fallast á kröfu um ógildingu. Ályktun stjórnar VR má sjá hér á vef félagsins. Ásta Rut Jónasdóttir bauð sig fram til endurkjörs í stjórn sjóðsins en náði ekki kjöri og hún gerði athugasemd við framkvæmd kosningu trúnaðarráðs. Það gerði Páll Örn Líndal líka, en hann var aðalmaður í stjórninni, en var ekki meðal sextán sem valdir voru hæfastir til starfanna. Ásta Rut gerði athugasemd við að umsækjendur sem sætu í trúnaðarráði VR hefði ekki atkvæðisrétt í kosningunum, en fimm þeirra sextán sem þóttu hæfastir sátu í ráðinu. Þeirra á meðal var Ásta einnig. Lögmaður VR segir að í lögum félagsins um hæfi stjórnarmanna og vinnureglum komi fram að stjórnarmenn skuli víkja sæti ef hagsmunir þeirra kunni að fara í bága við hagsmuni VR. Þá benti Páll Arnar á að hvergi í lögum VR sé að finna heimild fyrir því að trúnaðarráð kjósi í stjórn og varastjórn LV. Samkvæmt ályktun stjórnarinnar er henni frjálst að velja aðferð til að velja val á fulltrúum. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Stjórn VR hefur hafnað kröfu um nýja kosningu til stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Í ályktun frá stjórninni segir að fyrirkomulagið sem viðhaft var við val á fulltrúum í stjórn LV sé í samræmi við reglur stjórnar VR, vinnureglur félagsins og lög þess. Álit lögmanns VR var kynnt á fundi stjórnarinnar í kvöld og þar segir að ákvörðun um tilnefningu fulltrúa félagsins í stjórn LV sé á ábyrgð stjórnar VR og að engin rök séu til að fallast á kröfu um ógildingu. Ályktun stjórnar VR má sjá hér á vef félagsins. Ásta Rut Jónasdóttir bauð sig fram til endurkjörs í stjórn sjóðsins en náði ekki kjöri og hún gerði athugasemd við framkvæmd kosningu trúnaðarráðs. Það gerði Páll Örn Líndal líka, en hann var aðalmaður í stjórninni, en var ekki meðal sextán sem valdir voru hæfastir til starfanna. Ásta Rut gerði athugasemd við að umsækjendur sem sætu í trúnaðarráði VR hefði ekki atkvæðisrétt í kosningunum, en fimm þeirra sextán sem þóttu hæfastir sátu í ráðinu. Þeirra á meðal var Ásta einnig. Lögmaður VR segir að í lögum félagsins um hæfi stjórnarmanna og vinnureglum komi fram að stjórnarmenn skuli víkja sæti ef hagsmunir þeirra kunni að fara í bága við hagsmuni VR. Þá benti Páll Arnar á að hvergi í lögum VR sé að finna heimild fyrir því að trúnaðarráð kjósi í stjórn og varastjórn LV. Samkvæmt ályktun stjórnarinnar er henni frjálst að velja aðferð til að velja val á fulltrúum.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira