Kristján: Ætlum að fagna í bílskúrnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. febrúar 2016 22:21 „Í minningunni voru þetta nokkuð fín mörk hjá okkur og gott að koma til baka,“ segir Kristján Guðmundsson, þjálfari Leiknis, en hann vann sinn fyrsta titil með Leikni í kvöld. Þá lögðu strákarnir hans liðs Vals að velli, 4-1, í úrslitum Reykjavíkurmótsins. „Við héldum því sem við settum upp fyrir leikinn og það var gott,“ segir Kristján og bætir við að þær breytingar sem hann þurfti að gera í leiknum hafi gengið fullkomlega upp.Sjá einnig: Sjáðu glæsimark Ingvars og öll hin mörkin „Baráttan í fyrsta leik liðsins í mótinu var mögnuð. Við upplifðum svipað núna en spiluðum betri leik. Heildin í Leiknisliðinu er sterk. Það er gaman að sjá þá á æfingum. Þeir þekkja hvern annan mjög vel. Það er líka aðdáunarvert hvernig þessi hópur tekur á móti ungum leikmönnum sem eru aldir upp hjá félaginu. Við vitum að þeir eru dýrmætir.“ Lánsmaður frá FH, Ingvar Ásbjörn Ingvarsson, var mjög góður og skoraði tvö mörk í kvöld. „Hann þarf að fá traust til að sýna hvað hann getur. Styrkleikarnir hans eru góðir og nú þarf að leyfa honum að þróast.“ Það er frægt þegar Leiknisliðið fagnaði sigri í þessu móti með því að fara í Breiðholtslaugina eftir lokunartíma. Er skýlan klár hjá þjálfaranum? „Við sleppum lauginni núna en erum á leið í bílskúrinn,“ sagði þjálfarinn léttur. Sjá má viðtalið við Kristján í heild sinni hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jóh: Við nánast gátum ekki neitt "Þetta var frekar dapur leikur. Ég verð að viðurkenna það,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir skellinn gegn Leikni í úrslitum Reykjavíkurmótsins í kvöld. 8. febrúar 2016 22:08 Leiknir Reykjavíkurmeistari Leiknismenn tryggðu sér í kvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með öruggum sigri á Valsmönnum. 8. febrúar 2016 20:45 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
„Í minningunni voru þetta nokkuð fín mörk hjá okkur og gott að koma til baka,“ segir Kristján Guðmundsson, þjálfari Leiknis, en hann vann sinn fyrsta titil með Leikni í kvöld. Þá lögðu strákarnir hans liðs Vals að velli, 4-1, í úrslitum Reykjavíkurmótsins. „Við héldum því sem við settum upp fyrir leikinn og það var gott,“ segir Kristján og bætir við að þær breytingar sem hann þurfti að gera í leiknum hafi gengið fullkomlega upp.Sjá einnig: Sjáðu glæsimark Ingvars og öll hin mörkin „Baráttan í fyrsta leik liðsins í mótinu var mögnuð. Við upplifðum svipað núna en spiluðum betri leik. Heildin í Leiknisliðinu er sterk. Það er gaman að sjá þá á æfingum. Þeir þekkja hvern annan mjög vel. Það er líka aðdáunarvert hvernig þessi hópur tekur á móti ungum leikmönnum sem eru aldir upp hjá félaginu. Við vitum að þeir eru dýrmætir.“ Lánsmaður frá FH, Ingvar Ásbjörn Ingvarsson, var mjög góður og skoraði tvö mörk í kvöld. „Hann þarf að fá traust til að sýna hvað hann getur. Styrkleikarnir hans eru góðir og nú þarf að leyfa honum að þróast.“ Það er frægt þegar Leiknisliðið fagnaði sigri í þessu móti með því að fara í Breiðholtslaugina eftir lokunartíma. Er skýlan klár hjá þjálfaranum? „Við sleppum lauginni núna en erum á leið í bílskúrinn,“ sagði þjálfarinn léttur. Sjá má viðtalið við Kristján í heild sinni hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jóh: Við nánast gátum ekki neitt "Þetta var frekar dapur leikur. Ég verð að viðurkenna það,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir skellinn gegn Leikni í úrslitum Reykjavíkurmótsins í kvöld. 8. febrúar 2016 22:08 Leiknir Reykjavíkurmeistari Leiknismenn tryggðu sér í kvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með öruggum sigri á Valsmönnum. 8. febrúar 2016 20:45 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Óli Jóh: Við nánast gátum ekki neitt "Þetta var frekar dapur leikur. Ég verð að viðurkenna það,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir skellinn gegn Leikni í úrslitum Reykjavíkurmótsins í kvöld. 8. febrúar 2016 22:08
Leiknir Reykjavíkurmeistari Leiknismenn tryggðu sér í kvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með öruggum sigri á Valsmönnum. 8. febrúar 2016 20:45