Hideki Matsuyama skákaði Rickie Fowler í bráðabana í Phoenix 8. febrúar 2016 21:30 Matsuyama og Fowler takast í hendur. Getty Japanska ungstirnið Hideki Matsuyiama sigraði á sínu öðru móti á PGA-mótaröðinni á ferlinum í gær en hann sigraði Rickie Fowler í bráðabana á Waste Management Phoenix Open. Það leit allt út fyrir að Fowler myndi sigra sitt annað mót á árinu en Matsuyiama fékk tvo fugla á síðustu tveimur holunum, komst í bráðabana og sigraði Fowler að lokum eftir fjögurra holna bráðabana. Bandaríkjamaðurinn Harris English endaði í þriðja sæti en Ástralinn Danny Lee endaði í fjórða eftir að hafa leitt mótið snemma á lokahringnum. Á Evrópumótaröðinni fór Dubai Desert Classic fram um helgina en þar fór Englendingurinn Danny Willett með sigur af hólmi eftir að hafa leikið 72 holur á Emirates vellinum á 19 höggum undir pari. Rory McIlroy gerði sitt besta á lokahringnum en náði ekki að skáka Willett sem fær fyrir sigurinnn rúmlega 60 milljónir króna og tveggja ára þátttökurétt á Evrópsku mótaröðinni. Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Japanska ungstirnið Hideki Matsuyiama sigraði á sínu öðru móti á PGA-mótaröðinni á ferlinum í gær en hann sigraði Rickie Fowler í bráðabana á Waste Management Phoenix Open. Það leit allt út fyrir að Fowler myndi sigra sitt annað mót á árinu en Matsuyiama fékk tvo fugla á síðustu tveimur holunum, komst í bráðabana og sigraði Fowler að lokum eftir fjögurra holna bráðabana. Bandaríkjamaðurinn Harris English endaði í þriðja sæti en Ástralinn Danny Lee endaði í fjórða eftir að hafa leitt mótið snemma á lokahringnum. Á Evrópumótaröðinni fór Dubai Desert Classic fram um helgina en þar fór Englendingurinn Danny Willett með sigur af hólmi eftir að hafa leikið 72 holur á Emirates vellinum á 19 höggum undir pari. Rory McIlroy gerði sitt besta á lokahringnum en náði ekki að skáka Willett sem fær fyrir sigurinnn rúmlega 60 milljónir króna og tveggja ára þátttökurétt á Evrópsku mótaröðinni.
Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira