Hill: Rosberg verður sterkari í ár Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. febrúar 2016 20:30 Hamilton og Rosberg ásamt liðsmönnu Mercedes liðsins. Vísir/Getty Damon Hill, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 telur að vonbrigði Nico Rosberg með annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna síðustu tvö ár muni efla hann í baráttunni við ríkjandi heimsmeistara, Lewis Hamilton. Rosberg hefur undanfarin tvö ár þurft að sætta sig við annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hamilton, sem er liðsfélagi Rosberg hjá Mercedes, hefur í bæði skiptin orðið heimsmeistari. Hill þekkir sporin sem Rosberg stendur í vel af eigin reynslu. Þegar Hill ók fyrir Williams liðið tapaði hann titlinum til Michael Schumacher árin 1994 og 1995. Schumacher ók þá fyrir Benetton liðið. Hill varð svo heimsmeistari árið 1996. Hill hefur trú á að Rosberg hafi það sem til þarf til að snúa blaðinu við. „Ég held að Rosberg sé ákveðnari en áður,“ sagði Hill í samtali við Sky Sports. Hill er eini sonur heimsmeistara í Formúlu 1 sem hefur tekist að verða heimsmeistari líka, Graham Hill, faðir Damon varð tvisvar heimsmeistari árin 1962 og 1968. Rosberg myndi bæta sér og föður sínum í þeirra félagsskap, takist honum að næla í titilinn. Keke Rosberg, faðir Nico varð heimsmeistari ökumanna 1982. „Ég held að við tapið í Austin, þegar hann tapaði möguleikanum á að berjast um titilinn við Lewis (Hamilton) og kastaði derhúfunni í hann eins og frægt er orðið, hafi orðið kúvending. Ég held að Nico hafi sagt við sjálfan sig, jæja, ég ætla ekki að taka þessu þegjandi lengur, enda vann hann allar þær keppnir sem eftir voru,“ sagði Hill. „Hann getur alveg orðið annar maðurinn til að búa til heimsmeistara-feðga með því að verða heimsmeistari sjálfur. Hann veit að sennilega er tíminn að skornum skammti og kannski verður hann því ákveðnari í að tryggja sér titilinn og erfiðari að halda aftur af,“ sagði Hill að lokum. Formúla Tengdar fréttir Renault sviptir hulunni af 2016 bílnum Renault afhjúðaði Formúlu 1 bíl sinn fyrir árið 2016, fyrst allra liða. Renault snýr aftur í ár sem rekstraraðili liðs með RS16 bílinn. 4. febrúar 2016 09:30 Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30 Magnussen tekur sæti Maldonado hjá Renault Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1. 29. janúar 2016 06:30 Ekki góðar fréttir af Michael Schumacher Talsmaður Michael Schumacher var ekki tilbúinn að tjá sig um nýjustu fréttirnar af formúlu eitt goðsögninni en fyrrum yfirmaður Schumacher hjá Ferrari segir þær ekki vera góðar. 4. febrúar 2016 18:17 Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Damon Hill, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 telur að vonbrigði Nico Rosberg með annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna síðustu tvö ár muni efla hann í baráttunni við ríkjandi heimsmeistara, Lewis Hamilton. Rosberg hefur undanfarin tvö ár þurft að sætta sig við annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hamilton, sem er liðsfélagi Rosberg hjá Mercedes, hefur í bæði skiptin orðið heimsmeistari. Hill þekkir sporin sem Rosberg stendur í vel af eigin reynslu. Þegar Hill ók fyrir Williams liðið tapaði hann titlinum til Michael Schumacher árin 1994 og 1995. Schumacher ók þá fyrir Benetton liðið. Hill varð svo heimsmeistari árið 1996. Hill hefur trú á að Rosberg hafi það sem til þarf til að snúa blaðinu við. „Ég held að Rosberg sé ákveðnari en áður,“ sagði Hill í samtali við Sky Sports. Hill er eini sonur heimsmeistara í Formúlu 1 sem hefur tekist að verða heimsmeistari líka, Graham Hill, faðir Damon varð tvisvar heimsmeistari árin 1962 og 1968. Rosberg myndi bæta sér og föður sínum í þeirra félagsskap, takist honum að næla í titilinn. Keke Rosberg, faðir Nico varð heimsmeistari ökumanna 1982. „Ég held að við tapið í Austin, þegar hann tapaði möguleikanum á að berjast um titilinn við Lewis (Hamilton) og kastaði derhúfunni í hann eins og frægt er orðið, hafi orðið kúvending. Ég held að Nico hafi sagt við sjálfan sig, jæja, ég ætla ekki að taka þessu þegjandi lengur, enda vann hann allar þær keppnir sem eftir voru,“ sagði Hill. „Hann getur alveg orðið annar maðurinn til að búa til heimsmeistara-feðga með því að verða heimsmeistari sjálfur. Hann veit að sennilega er tíminn að skornum skammti og kannski verður hann því ákveðnari í að tryggja sér titilinn og erfiðari að halda aftur af,“ sagði Hill að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Renault sviptir hulunni af 2016 bílnum Renault afhjúðaði Formúlu 1 bíl sinn fyrir árið 2016, fyrst allra liða. Renault snýr aftur í ár sem rekstraraðili liðs með RS16 bílinn. 4. febrúar 2016 09:30 Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30 Magnussen tekur sæti Maldonado hjá Renault Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1. 29. janúar 2016 06:30 Ekki góðar fréttir af Michael Schumacher Talsmaður Michael Schumacher var ekki tilbúinn að tjá sig um nýjustu fréttirnar af formúlu eitt goðsögninni en fyrrum yfirmaður Schumacher hjá Ferrari segir þær ekki vera góðar. 4. febrúar 2016 18:17 Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Renault sviptir hulunni af 2016 bílnum Renault afhjúðaði Formúlu 1 bíl sinn fyrir árið 2016, fyrst allra liða. Renault snýr aftur í ár sem rekstraraðili liðs með RS16 bílinn. 4. febrúar 2016 09:30
Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30
Magnussen tekur sæti Maldonado hjá Renault Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1. 29. janúar 2016 06:30
Ekki góðar fréttir af Michael Schumacher Talsmaður Michael Schumacher var ekki tilbúinn að tjá sig um nýjustu fréttirnar af formúlu eitt goðsögninni en fyrrum yfirmaður Schumacher hjá Ferrari segir þær ekki vera góðar. 4. febrúar 2016 18:17
Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30