Fowler efstur í Phoenix - McIlroy ofarlega í Dubai 5. febrúar 2016 16:45 Rickie Fowler slær á fyrsta hring. Getty Rickie Fowler leiðir eftir fyrsta hring á Phoenix Open en hann lék TPC Scottsdale völlinn á 65 höggum eða sex undir pari. Hann er þó ekki einn í forystu því Írinn Shane Lowry, og Japaninn Hideki Matsuyama, eru einnig á sex höggum undir pari. Ekki allir náðu að klára fyrsta hring vegna veðurs en skor þátttakenda var þó mjög gott þrátt fyrir það. Á Evrópumótaröðinni fer fram Omega Dubai Desert Classic á Emirates vellinum en eftir fyrsta hring þar leiðir Svíinn Alex Norren á sex undir pari. Rory McIlroy er þó ekki langt undan en hann lék fyrsta hring á fjórum undir pari, en hann átti einnig tilþrif dagsins þegar að hann fékk magnaðan fugl á 18. holu eftir að hafa sett upphafshögg sitt í vatnstorfæru. Bæði Omega Dubai Desert Classic og Phoenix Open eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina en útsendingartíma má sjá hér. Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rickie Fowler leiðir eftir fyrsta hring á Phoenix Open en hann lék TPC Scottsdale völlinn á 65 höggum eða sex undir pari. Hann er þó ekki einn í forystu því Írinn Shane Lowry, og Japaninn Hideki Matsuyama, eru einnig á sex höggum undir pari. Ekki allir náðu að klára fyrsta hring vegna veðurs en skor þátttakenda var þó mjög gott þrátt fyrir það. Á Evrópumótaröðinni fer fram Omega Dubai Desert Classic á Emirates vellinum en eftir fyrsta hring þar leiðir Svíinn Alex Norren á sex undir pari. Rory McIlroy er þó ekki langt undan en hann lék fyrsta hring á fjórum undir pari, en hann átti einnig tilþrif dagsins þegar að hann fékk magnaðan fugl á 18. holu eftir að hafa sett upphafshögg sitt í vatnstorfæru. Bæði Omega Dubai Desert Classic og Phoenix Open eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina en útsendingartíma má sjá hér.
Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira