Valdís Þóra í aðgerð og verður frá keppni næstu vikurnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. febrúar 2016 13:30 Valdís Þóra Jónsdóttir. vísir/gva Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, verður frá keppni næstu vikurnar vegna aðgerðar á þumalfingri. Valdís Þóra, sem varð Íslandsmeistari í höggleik 2009 og aftur 2012, hefur glímt við meiðsli í þumalfingri undanfarin misseri og hafa þau háð henni á æfingum og í keppni. Þetta kemur fram á Golf.is. Eftir úrtökumótið fyrir LET-Evrópumótaröðina í desember var ákvörðun tekin um að ekki væri hægt að bíða með aðgerðina lengur. Valdís Þóra, leikur á næst sterkustu atvinnumótaröð Evrópu, LET Access, og mun hún hefja leik á þeirri mótaröð í apríl. „Síðastliðin tæp tvö ár hef ég fundið mikið til í vinstri þumlinum af og til og í september kom undarlegur smellur í þumalinn þegar eg var að æfa á Spáni sem gerði mér erfitt með að halda á kylfunni vegna sársauka,“ segir Valdís Þóra um meiðslin í ítarlegri færslu á Facebook sem má lesa í heild sinni hér. Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, verður frá keppni næstu vikurnar vegna aðgerðar á þumalfingri. Valdís Þóra, sem varð Íslandsmeistari í höggleik 2009 og aftur 2012, hefur glímt við meiðsli í þumalfingri undanfarin misseri og hafa þau háð henni á æfingum og í keppni. Þetta kemur fram á Golf.is. Eftir úrtökumótið fyrir LET-Evrópumótaröðina í desember var ákvörðun tekin um að ekki væri hægt að bíða með aðgerðina lengur. Valdís Þóra, leikur á næst sterkustu atvinnumótaröð Evrópu, LET Access, og mun hún hefja leik á þeirri mótaröð í apríl. „Síðastliðin tæp tvö ár hef ég fundið mikið til í vinstri þumlinum af og til og í september kom undarlegur smellur í þumalinn þegar eg var að æfa á Spáni sem gerði mér erfitt með að halda á kylfunni vegna sársauka,“ segir Valdís Þóra um meiðslin í ítarlegri færslu á Facebook sem má lesa í heild sinni hér.
Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira