Gunnar berst líklega ekki aftur fyrr en í maí Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. febrúar 2016 15:30 Feðgarnir Gunnar og Haraldur Dean Nelson í Las Vegas. vísir/böd Gunnar Nelson steig síðast í búrið þann 12. desember síðastliðinn í Las Vegas og það verður bið á því að hann berjist aftur. Gunnar verður ekki með Conor McGregor að þessu sinni er hann berst í Las Vegas í upphafi næsta mánaðar. Margir vonuðust eftir því að sjá Gunnar á bardagakvöldi í London í lok þessa mánaðar en af því verður heldur ekki. „Gunni er með augastað á bardagakvöldinu í Rotterdam í maí,“ segir Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, í samtali við Vísi.Sjá einnig: Gunnar farinn til Dublin að aðstoða Conor Kvöldið sem Haraldur vísar til fer fram þann 8. maí næstkomandi en þetta verður í fyrsta skipti sem UFC fer til Hollands. Það liggur ekkert fyrir með mögulegan næsta andstæðing Gunnars. „Við höfum tjáð UFC að við höfum áhuga á þessu kvöldi og þeir hafa sömuleiðis lýst yfir áhuga á því að Gunni verði á þessu kvöldi. Lengra er málið ekki komið,“ segir Haraldur en ljóst er að Gunnar mun ekki berjast fjórum sinnum í ár eins og hann hafði áhuga á. „Hann kaus frekar að taka sér smá frí frá keppni og vinna í ákveðnum hlutum hjá sér. Það gæti samt farið svo að hann nái þrem bardögum á árinu.“ MMA Tengdar fréttir Facebook-síða Gunnars Nelson hökkuð: Missti þúsund fylgjendur Fyrir helgi fóru að birtast mjög einkennilegar færslur á Facebook-síða Gunnars Nelson og hann hefur nú útskýrt að síðan hafi verið hökkuð. 25. janúar 2016 11:30 Gunnar Nelson íþróttamaður ársins 2015 að mati lesenda Vísis Bardagakappinn efstur í kosningunni annað árið í röð. 5. janúar 2016 09:00 Gunnar stendur í stað á lista UFC Nýr styrkleikalisti var gefinn út hjá UFC í gær og Gunnar Nelson er í sama sæti og síðast. 2. febrúar 2016 09:45 Gunnar Nelson: Ég veit að ég fer alla leið þannig að öllum er óhætt að fylgjast áfram með Íþróttamaður ársins á Vísi 2015 stefnir að því að berjast oft á nýju ári. 5. janúar 2016 11:00 Gunnar: Barnalegt að kenna mér um að einhverjir strákar sláist á skólalóð Fremsti bardagakappi vísar ásökunum skólastjóra Salaskóla til föðurhúsanna. 21. janúar 2016 16:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sjá meira
Gunnar Nelson steig síðast í búrið þann 12. desember síðastliðinn í Las Vegas og það verður bið á því að hann berjist aftur. Gunnar verður ekki með Conor McGregor að þessu sinni er hann berst í Las Vegas í upphafi næsta mánaðar. Margir vonuðust eftir því að sjá Gunnar á bardagakvöldi í London í lok þessa mánaðar en af því verður heldur ekki. „Gunni er með augastað á bardagakvöldinu í Rotterdam í maí,“ segir Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, í samtali við Vísi.Sjá einnig: Gunnar farinn til Dublin að aðstoða Conor Kvöldið sem Haraldur vísar til fer fram þann 8. maí næstkomandi en þetta verður í fyrsta skipti sem UFC fer til Hollands. Það liggur ekkert fyrir með mögulegan næsta andstæðing Gunnars. „Við höfum tjáð UFC að við höfum áhuga á þessu kvöldi og þeir hafa sömuleiðis lýst yfir áhuga á því að Gunni verði á þessu kvöldi. Lengra er málið ekki komið,“ segir Haraldur en ljóst er að Gunnar mun ekki berjast fjórum sinnum í ár eins og hann hafði áhuga á. „Hann kaus frekar að taka sér smá frí frá keppni og vinna í ákveðnum hlutum hjá sér. Það gæti samt farið svo að hann nái þrem bardögum á árinu.“
MMA Tengdar fréttir Facebook-síða Gunnars Nelson hökkuð: Missti þúsund fylgjendur Fyrir helgi fóru að birtast mjög einkennilegar færslur á Facebook-síða Gunnars Nelson og hann hefur nú útskýrt að síðan hafi verið hökkuð. 25. janúar 2016 11:30 Gunnar Nelson íþróttamaður ársins 2015 að mati lesenda Vísis Bardagakappinn efstur í kosningunni annað árið í röð. 5. janúar 2016 09:00 Gunnar stendur í stað á lista UFC Nýr styrkleikalisti var gefinn út hjá UFC í gær og Gunnar Nelson er í sama sæti og síðast. 2. febrúar 2016 09:45 Gunnar Nelson: Ég veit að ég fer alla leið þannig að öllum er óhætt að fylgjast áfram með Íþróttamaður ársins á Vísi 2015 stefnir að því að berjast oft á nýju ári. 5. janúar 2016 11:00 Gunnar: Barnalegt að kenna mér um að einhverjir strákar sláist á skólalóð Fremsti bardagakappi vísar ásökunum skólastjóra Salaskóla til föðurhúsanna. 21. janúar 2016 16:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sjá meira
Facebook-síða Gunnars Nelson hökkuð: Missti þúsund fylgjendur Fyrir helgi fóru að birtast mjög einkennilegar færslur á Facebook-síða Gunnars Nelson og hann hefur nú útskýrt að síðan hafi verið hökkuð. 25. janúar 2016 11:30
Gunnar Nelson íþróttamaður ársins 2015 að mati lesenda Vísis Bardagakappinn efstur í kosningunni annað árið í röð. 5. janúar 2016 09:00
Gunnar stendur í stað á lista UFC Nýr styrkleikalisti var gefinn út hjá UFC í gær og Gunnar Nelson er í sama sæti og síðast. 2. febrúar 2016 09:45
Gunnar Nelson: Ég veit að ég fer alla leið þannig að öllum er óhætt að fylgjast áfram með Íþróttamaður ársins á Vísi 2015 stefnir að því að berjast oft á nýju ári. 5. janúar 2016 11:00
Gunnar: Barnalegt að kenna mér um að einhverjir strákar sláist á skólalóð Fremsti bardagakappi vísar ásökunum skólastjóra Salaskóla til föðurhúsanna. 21. janúar 2016 16:00