Hvað skiptir máli? 2. febrúar 2016 12:00 Þóranna Kristín? Jónsdóttir Flest getum við verið sammála um að við vinnum of mikið og sinnum sjálfum okkur of lítið. Gildi manneskjunnar í íslensku þjóðfélagi virðist fyrst og fremst fólgið í hversu mikla peninga hún á og hversu mikið hún vinnur. Þegar við erum ekki að vinna þá eigum að vera í ræktinni af hörku og upp um fjöll og firnindi, sem er gott og vel en virðist ekki vera gott og gilt nema að við séum heldur betur að taka á því! Hvað með að staldra aðeins við og huga að því hvað skiptir máli? Við konur virðumst sérstaklega verða fórnarlömb fullkomnunaráráttunnar og súpermanneskju-„syndrómsins“ en karlarnir eru engan veginn undanskildir. Að tala um þetta virðist hins vegar tabú nema bak við luktar dyr og skömmin af því að geta ekki allt virðist vera að drepa okkur. Við eigum hvert metið á fætur öðru í lyfjanotkun, áfengisvanda og hjónaskilnuðum. Ég er nóg! Sjálf hef ég verið að vinna í mér og hef sérstaklega heillast af verkum Brené Brown, sem er bandarískur fræðimaður sem vinnur með skömm og varnarleysi og að við séum nóg alveg eins og við erum. Ófullkomin, en algjörlega nóg. Þó að við séum ekki á forstjóralaunum, keyrandi um á 10 milljóna króna jeppa eða fyllum húsið af gullröndóttum vösum, þá erum við samt góðar og gildar manneskjur og eigum það skilið að vera elskuð og að tilheyra samfélaginu. Við markaðsfólkið eigum stóran þátt í að kynda undir neysluhyggju og þeirri tilfinningu að maður eigi og sé aldrei nóg. Við þurfum að líta í eigin barm og skoða ábyrgð okkar. Margt er hægt að markaðssetja sem bætir líf fólks, en allt of mörgu er ýtt að fólki sem veldur bara vansæld. Yngri kynslóðin er sérstaklega viðkvæm. Viljum við kenna börnunum okkar að þau séu ekki menn með mönnum nema þau eigi þetta og eigi hitt og slaki nú ábyggilega aldrei á? Viljum við ekki frekar kenna þeim að þau eru nóg alveg eins og þau eru. Ég er a.m.k. ófullkomin og ég er nóg. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Flest getum við verið sammála um að við vinnum of mikið og sinnum sjálfum okkur of lítið. Gildi manneskjunnar í íslensku þjóðfélagi virðist fyrst og fremst fólgið í hversu mikla peninga hún á og hversu mikið hún vinnur. Þegar við erum ekki að vinna þá eigum að vera í ræktinni af hörku og upp um fjöll og firnindi, sem er gott og vel en virðist ekki vera gott og gilt nema að við séum heldur betur að taka á því! Hvað með að staldra aðeins við og huga að því hvað skiptir máli? Við konur virðumst sérstaklega verða fórnarlömb fullkomnunaráráttunnar og súpermanneskju-„syndrómsins“ en karlarnir eru engan veginn undanskildir. Að tala um þetta virðist hins vegar tabú nema bak við luktar dyr og skömmin af því að geta ekki allt virðist vera að drepa okkur. Við eigum hvert metið á fætur öðru í lyfjanotkun, áfengisvanda og hjónaskilnuðum. Ég er nóg! Sjálf hef ég verið að vinna í mér og hef sérstaklega heillast af verkum Brené Brown, sem er bandarískur fræðimaður sem vinnur með skömm og varnarleysi og að við séum nóg alveg eins og við erum. Ófullkomin, en algjörlega nóg. Þó að við séum ekki á forstjóralaunum, keyrandi um á 10 milljóna króna jeppa eða fyllum húsið af gullröndóttum vösum, þá erum við samt góðar og gildar manneskjur og eigum það skilið að vera elskuð og að tilheyra samfélaginu. Við markaðsfólkið eigum stóran þátt í að kynda undir neysluhyggju og þeirri tilfinningu að maður eigi og sé aldrei nóg. Við þurfum að líta í eigin barm og skoða ábyrgð okkar. Margt er hægt að markaðssetja sem bætir líf fólks, en allt of mörgu er ýtt að fólki sem veldur bara vansæld. Yngri kynslóðin er sérstaklega viðkvæm. Viljum við kenna börnunum okkar að þau séu ekki menn með mönnum nema þau eigi þetta og eigi hitt og slaki nú ábyggilega aldrei á? Viljum við ekki frekar kenna þeim að þau eru nóg alveg eins og þau eru. Ég er a.m.k. ófullkomin og ég er nóg.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira