Star Wars Battlefront hasarleikur ársins Samúel Karl Ólason skrifar 19. febrúar 2016 16:12 Sigurlína Ingvarsdóttir og hennar fólk hjá Electronic Arts Dice í Svíþjóð voru verðlaunuð í gærkvöldi. Mynd/EA Star Wars Battlefront var valinn besti hasarleikurinn á D.I.C.E. verðlaunahátíðinni í gær. Íslendingurinn Sigurlína Ingvarsdóttir hafði yfirumsjón yfir gerð leiksins, sem var einnig verðlaunaður fyrir besta hljóðið. Leikurinn Fallout 4 var valinn leikur ársins, en alls vann leikurinn til þriggja verðlauna og Fallout Shelter vann í flokki snjalltækjaleika. Auk Fallout voru Witcher 3, Rocket League og Ori and the Blind Forest með nokkur verðlaun. D.I.C.E. verðlaunahátíðin er haldin af Academy of Interactive Arts & Sciences og er ein sú stærsta í leikjabransanum. Lista yfir sigurvega má sjá hér að neðan. Leikur ársins: Fallout 4 Hasarleikur ársins: Star Wars Battlefront Bardagaleikur ársins: Mortal Kombat Fjölskylduleikur ársins: Super Mario Maker Snjalltækjaleikur ársins: Fallout Shelter Besta persónan: Lara Croft, Rise of the Tomb Raider Besta tónlist: Ori and the Blind Forest Besta hljóðið: Star Wars Battlefront Besta sagan: The Witcher 3: Wild Hunt Tæknileg útfærsla: The Witcher 3: Wild Hunt Hreyfimyndagerð: Ori and the Blind Forest Leikræn stjórnun: Ori and the Blind Forest Besti hlutverka/Netleikur: Fallout 4 Besti herkænskuleikurinn: Heroes of the Storm Íþróttaleikur ársins: Rocket league Kappakstursleikur ársins: FORZA Motorsport 6 Besta spilunin á netinu: Rocket League Lófatölvuleikur ársins: Helldivers Mestu tæknilegu áhrifin: Microsoft Basic Ævintýraleikur ársins: Metal Gear Solid 5DICE Sprite verðlaunin: Rocket League Besta leikjahönnunin: The Witcher 3: Wild Hunt Leikstjórn: Fallout 4Hér fyrir neðan má hlusta á viðtal við Sigurlínu í Bítinu á Bylgjunni síðan í haust. Leikjavísir Star Wars Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Star Wars Battlefront var valinn besti hasarleikurinn á D.I.C.E. verðlaunahátíðinni í gær. Íslendingurinn Sigurlína Ingvarsdóttir hafði yfirumsjón yfir gerð leiksins, sem var einnig verðlaunaður fyrir besta hljóðið. Leikurinn Fallout 4 var valinn leikur ársins, en alls vann leikurinn til þriggja verðlauna og Fallout Shelter vann í flokki snjalltækjaleika. Auk Fallout voru Witcher 3, Rocket League og Ori and the Blind Forest með nokkur verðlaun. D.I.C.E. verðlaunahátíðin er haldin af Academy of Interactive Arts & Sciences og er ein sú stærsta í leikjabransanum. Lista yfir sigurvega má sjá hér að neðan. Leikur ársins: Fallout 4 Hasarleikur ársins: Star Wars Battlefront Bardagaleikur ársins: Mortal Kombat Fjölskylduleikur ársins: Super Mario Maker Snjalltækjaleikur ársins: Fallout Shelter Besta persónan: Lara Croft, Rise of the Tomb Raider Besta tónlist: Ori and the Blind Forest Besta hljóðið: Star Wars Battlefront Besta sagan: The Witcher 3: Wild Hunt Tæknileg útfærsla: The Witcher 3: Wild Hunt Hreyfimyndagerð: Ori and the Blind Forest Leikræn stjórnun: Ori and the Blind Forest Besti hlutverka/Netleikur: Fallout 4 Besti herkænskuleikurinn: Heroes of the Storm Íþróttaleikur ársins: Rocket league Kappakstursleikur ársins: FORZA Motorsport 6 Besta spilunin á netinu: Rocket League Lófatölvuleikur ársins: Helldivers Mestu tæknilegu áhrifin: Microsoft Basic Ævintýraleikur ársins: Metal Gear Solid 5DICE Sprite verðlaunin: Rocket League Besta leikjahönnunin: The Witcher 3: Wild Hunt Leikstjórn: Fallout 4Hér fyrir neðan má hlusta á viðtal við Sigurlínu í Bítinu á Bylgjunni síðan í haust.
Leikjavísir Star Wars Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira