Star Wars Battlefront hasarleikur ársins Samúel Karl Ólason skrifar 19. febrúar 2016 16:12 Sigurlína Ingvarsdóttir og hennar fólk hjá Electronic Arts Dice í Svíþjóð voru verðlaunuð í gærkvöldi. Mynd/EA Star Wars Battlefront var valinn besti hasarleikurinn á D.I.C.E. verðlaunahátíðinni í gær. Íslendingurinn Sigurlína Ingvarsdóttir hafði yfirumsjón yfir gerð leiksins, sem var einnig verðlaunaður fyrir besta hljóðið. Leikurinn Fallout 4 var valinn leikur ársins, en alls vann leikurinn til þriggja verðlauna og Fallout Shelter vann í flokki snjalltækjaleika. Auk Fallout voru Witcher 3, Rocket League og Ori and the Blind Forest með nokkur verðlaun. D.I.C.E. verðlaunahátíðin er haldin af Academy of Interactive Arts & Sciences og er ein sú stærsta í leikjabransanum. Lista yfir sigurvega má sjá hér að neðan. Leikur ársins: Fallout 4 Hasarleikur ársins: Star Wars Battlefront Bardagaleikur ársins: Mortal Kombat Fjölskylduleikur ársins: Super Mario Maker Snjalltækjaleikur ársins: Fallout Shelter Besta persónan: Lara Croft, Rise of the Tomb Raider Besta tónlist: Ori and the Blind Forest Besta hljóðið: Star Wars Battlefront Besta sagan: The Witcher 3: Wild Hunt Tæknileg útfærsla: The Witcher 3: Wild Hunt Hreyfimyndagerð: Ori and the Blind Forest Leikræn stjórnun: Ori and the Blind Forest Besti hlutverka/Netleikur: Fallout 4 Besti herkænskuleikurinn: Heroes of the Storm Íþróttaleikur ársins: Rocket league Kappakstursleikur ársins: FORZA Motorsport 6 Besta spilunin á netinu: Rocket League Lófatölvuleikur ársins: Helldivers Mestu tæknilegu áhrifin: Microsoft Basic Ævintýraleikur ársins: Metal Gear Solid 5DICE Sprite verðlaunin: Rocket League Besta leikjahönnunin: The Witcher 3: Wild Hunt Leikstjórn: Fallout 4Hér fyrir neðan má hlusta á viðtal við Sigurlínu í Bítinu á Bylgjunni síðan í haust. Leikjavísir Star Wars Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Star Wars Battlefront var valinn besti hasarleikurinn á D.I.C.E. verðlaunahátíðinni í gær. Íslendingurinn Sigurlína Ingvarsdóttir hafði yfirumsjón yfir gerð leiksins, sem var einnig verðlaunaður fyrir besta hljóðið. Leikurinn Fallout 4 var valinn leikur ársins, en alls vann leikurinn til þriggja verðlauna og Fallout Shelter vann í flokki snjalltækjaleika. Auk Fallout voru Witcher 3, Rocket League og Ori and the Blind Forest með nokkur verðlaun. D.I.C.E. verðlaunahátíðin er haldin af Academy of Interactive Arts & Sciences og er ein sú stærsta í leikjabransanum. Lista yfir sigurvega má sjá hér að neðan. Leikur ársins: Fallout 4 Hasarleikur ársins: Star Wars Battlefront Bardagaleikur ársins: Mortal Kombat Fjölskylduleikur ársins: Super Mario Maker Snjalltækjaleikur ársins: Fallout Shelter Besta persónan: Lara Croft, Rise of the Tomb Raider Besta tónlist: Ori and the Blind Forest Besta hljóðið: Star Wars Battlefront Besta sagan: The Witcher 3: Wild Hunt Tæknileg útfærsla: The Witcher 3: Wild Hunt Hreyfimyndagerð: Ori and the Blind Forest Leikræn stjórnun: Ori and the Blind Forest Besti hlutverka/Netleikur: Fallout 4 Besti herkænskuleikurinn: Heroes of the Storm Íþróttaleikur ársins: Rocket league Kappakstursleikur ársins: FORZA Motorsport 6 Besta spilunin á netinu: Rocket League Lófatölvuleikur ársins: Helldivers Mestu tæknilegu áhrifin: Microsoft Basic Ævintýraleikur ársins: Metal Gear Solid 5DICE Sprite verðlaunin: Rocket League Besta leikjahönnunin: The Witcher 3: Wild Hunt Leikstjórn: Fallout 4Hér fyrir neðan má hlusta á viðtal við Sigurlínu í Bítinu á Bylgjunni síðan í haust.
Leikjavísir Star Wars Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira