Ætlum að ná í sigur í Portúgal | Myndir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. febrúar 2016 06:00 Berglind Gunnarsdóttir með boltann og reynir að halda honum frá systur sinni, Gunnhildi Gunnarsdóttur, á landsliðsæfingu í gær. ísir/Anton Brink Á laugardaginn mætir Ísland liði Portúgals í undankeppni EM 2017 en leikurinn fer fram ytra. Liðið, undir stjórn Ívars Ásgrímssonar, hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í keppninni en stefnir óhikað að því að sækja til sigurs um helgina. „Portúgal er það lið í riðlinum sem við töldum fyrirfram að við ættum hvað mesta möguleika á að vinna,“ segir Ívar en þar að auki eru Ungverjaland og Slóvakía í riðlinum – bæði ógnarsterk lið sem hafa verið í fremstu röð í Evrópu um árabil.Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á æfingu liðsins í gær og tók myndirnar hér að ofan. „Það hentar okkur ágætlega að spila gegn Portúgal. Þær sækja mikið inn í teiginn og spila sterka vörn. Portúgal á tvo mjög sterka leikmenn sem eru aðallega í kringum teiginn og við þurfum að hafa góðar gætur á þeim,“ segir hann enn fremur. Ívar vonast til þess að liðið haldi áfram að bæta sig og hann óskar eftir stærra sóknarframlagi frá sínum leikmönnum. „Við þurfum að halda áfram að spila þann varnarleik sem við höfum verið að gera og bæta okkur í sókninni. Það þurfa fleiri að skora og ég hef fulla trú á að það lið sem við erum að fara með út geti gert góða hluti í þessum leik.“ Portúgal tapaði fyrir Ungverjalandi og Slóvakíu í fyrstu tveimur leikjum sínum í keppninni, rétt eins og Ísland, og eru bæði lið því með tvö stig í F-riðli undankeppni EM 2017. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Á laugardaginn mætir Ísland liði Portúgals í undankeppni EM 2017 en leikurinn fer fram ytra. Liðið, undir stjórn Ívars Ásgrímssonar, hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í keppninni en stefnir óhikað að því að sækja til sigurs um helgina. „Portúgal er það lið í riðlinum sem við töldum fyrirfram að við ættum hvað mesta möguleika á að vinna,“ segir Ívar en þar að auki eru Ungverjaland og Slóvakía í riðlinum – bæði ógnarsterk lið sem hafa verið í fremstu röð í Evrópu um árabil.Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á æfingu liðsins í gær og tók myndirnar hér að ofan. „Það hentar okkur ágætlega að spila gegn Portúgal. Þær sækja mikið inn í teiginn og spila sterka vörn. Portúgal á tvo mjög sterka leikmenn sem eru aðallega í kringum teiginn og við þurfum að hafa góðar gætur á þeim,“ segir hann enn fremur. Ívar vonast til þess að liðið haldi áfram að bæta sig og hann óskar eftir stærra sóknarframlagi frá sínum leikmönnum. „Við þurfum að halda áfram að spila þann varnarleik sem við höfum verið að gera og bæta okkur í sókninni. Það þurfa fleiri að skora og ég hef fulla trú á að það lið sem við erum að fara með út geti gert góða hluti í þessum leik.“ Portúgal tapaði fyrir Ungverjalandi og Slóvakíu í fyrstu tveimur leikjum sínum í keppninni, rétt eins og Ísland, og eru bæði lið því með tvö stig í F-riðli undankeppni EM 2017.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira