Helgi Már: Á eftir að sakna hláturskastanna á hótelherberginu 16. febrúar 2016 10:45 Helgi Már lék 95 landsleiki á ferlinum. Vísir/Anton Helgi Már Magnússon varð um helgina bikarmeistari í körfubolta með liði sínu, KR, í fyrsta sinn á ferlinum. Sá titill hafði mikla þýðingu fyrir hann eins og hann lýsti í viðtali við Fréttablaðið í morgun. Helgi Már hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna í lok tímabilsins en vonast auðvitað til að því ljúki með því að KR verði Íslandsmeistari þriðja árið í röð. Alls hefur Helgi Már þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari með félaginu.Sjá einnig: Helgi Már: Skuldaði sjálfum mér að vinna Hann á líka glæstan landsliðsferil að baki sem telur alls fjórtán ár. Hann hefur alls leikið 95 landsleiki og skorað í þeim 509 stig. Hápunkturinn á ferlinum var, eins og hjá mörgum öðrum landsliðsfélögum hans, að spila á EM í Berlín síðastliðið haust. „Eins ótrúlega gaman og það var og skemmtileg upplifun var það afar svekkjandi að hafa meiðst í undirbúningnum,“ sagði Helgi Már sem sleit sin í ökklanum á æfingu. „Ég er ofboðslega þakklátur fyrir að hafa farið á mótið og fengið mínútur. En auðvitað hugsar maður með sér að maður hefði viljað fá stærra hlutverk. Mér leið alltaf eins og ég ætti eitthvað „móment“ inni.“Helgi Már Magnússon fagnar eftir landsleik.Vísir/AntonFyrir stuttu síðan var dregið í undankeppni EM 2017 og var Ísland í riðli með Belgíu, Sviss og Kýpur. Efsta liðið kemst beint á EM og liðið í öðru sæti á góðan möguleika á að fara áfram. Möguleikar Íslands eru því ágætir. Helgi Már hefur ekki áhyggjur af því að það verði erfitt fyrir hann að standa fyrir utan landsliðið í fyrsta sinn í langan tíma næst þegar það kemur saman. „Það hefði verið gaman fyrir mig að spila gegn Sviss enda spilaði ég sjálfur þar á sínum tíma. En að sama skapi fannst mér að ég væri ekki að gegna lykilhlutverki í landsliðinu lengur og ekki að spila mikið. Ég dvel því ekki mikið við þetta núna en hver veit hvað gerist í sumar þegar strákarnir koma saman og byrja að æfa.“ „Ég held að ég muni fyrsta og fremst sakna þess að umgangast þessa stráka sem ég hef þekkt svo lengi. Við höfum margir verið saman síðan í unglingalandsliðunum og þeir hafa því verið stór hluti af mínu lífi.“ „Það var alltaf fastur punktur í tilverunni að vera með þeim, í einhverri vitleysu uppi á hótelherbergi - í hláturskasti langt fram eftir nóttu. Ég á eftir að sakna þess mest.“ Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Langþráðir bikararar á leiðinni? Bikarúrslitaleikjadagurinn er runninn upp og fyrstu stóru bikarar körfuboltatímabilsins fara á loft í Laugardalshöllinni í dag. Karlalið KR og kvennalið Snæfells hafa bæði unnið bæði Íslandsmeistaratitilinn og deildarmeistaratitilinn undanfarin tvö tímabil en hvorugt liðið hefur náð að fagna bikarmeistaratitli. 13. febrúar 2016 06:00 Helgi Már: Skuldaði sjálfum mér að vinna Helgi Már Magnússon varð um helgina bikarmeistari í körfubolta eftir langa bið. Hann var maður leiksins hjá KR og bætti þar með fyrir tapið grátlega gegn Stjörnunni í fyrra. 16. febrúar 2016 06:00 Finnur Freyr: Skrifað í skýin með Helga eftir skotin í fyrra Þjálfari KR var virkilega ánægður með sigurinn fyrir hönd Helga Más Magnússonar. 13. febrúar 2016 19:27 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 95-79 | KR bikarmeistari í ellefta sinn KR vann Þór Þorlákshöfn í bikarúrslitum karla í Laugardalshöll og er bikarmeistari í 11. sinn í sögu félagsins. 13. febrúar 2016 19:30 Helgi Már: Hefði verið mannskemmandi að tapa í dag Helgi Már Magnússon vann bikarinn í fimmtu tilraun og var kjörinn maður leiksins. 13. febrúar 2016 19:02 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
Helgi Már Magnússon varð um helgina bikarmeistari í körfubolta með liði sínu, KR, í fyrsta sinn á ferlinum. Sá titill hafði mikla þýðingu fyrir hann eins og hann lýsti í viðtali við Fréttablaðið í morgun. Helgi Már hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna í lok tímabilsins en vonast auðvitað til að því ljúki með því að KR verði Íslandsmeistari þriðja árið í röð. Alls hefur Helgi Már þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari með félaginu.Sjá einnig: Helgi Már: Skuldaði sjálfum mér að vinna Hann á líka glæstan landsliðsferil að baki sem telur alls fjórtán ár. Hann hefur alls leikið 95 landsleiki og skorað í þeim 509 stig. Hápunkturinn á ferlinum var, eins og hjá mörgum öðrum landsliðsfélögum hans, að spila á EM í Berlín síðastliðið haust. „Eins ótrúlega gaman og það var og skemmtileg upplifun var það afar svekkjandi að hafa meiðst í undirbúningnum,“ sagði Helgi Már sem sleit sin í ökklanum á æfingu. „Ég er ofboðslega þakklátur fyrir að hafa farið á mótið og fengið mínútur. En auðvitað hugsar maður með sér að maður hefði viljað fá stærra hlutverk. Mér leið alltaf eins og ég ætti eitthvað „móment“ inni.“Helgi Már Magnússon fagnar eftir landsleik.Vísir/AntonFyrir stuttu síðan var dregið í undankeppni EM 2017 og var Ísland í riðli með Belgíu, Sviss og Kýpur. Efsta liðið kemst beint á EM og liðið í öðru sæti á góðan möguleika á að fara áfram. Möguleikar Íslands eru því ágætir. Helgi Már hefur ekki áhyggjur af því að það verði erfitt fyrir hann að standa fyrir utan landsliðið í fyrsta sinn í langan tíma næst þegar það kemur saman. „Það hefði verið gaman fyrir mig að spila gegn Sviss enda spilaði ég sjálfur þar á sínum tíma. En að sama skapi fannst mér að ég væri ekki að gegna lykilhlutverki í landsliðinu lengur og ekki að spila mikið. Ég dvel því ekki mikið við þetta núna en hver veit hvað gerist í sumar þegar strákarnir koma saman og byrja að æfa.“ „Ég held að ég muni fyrsta og fremst sakna þess að umgangast þessa stráka sem ég hef þekkt svo lengi. Við höfum margir verið saman síðan í unglingalandsliðunum og þeir hafa því verið stór hluti af mínu lífi.“ „Það var alltaf fastur punktur í tilverunni að vera með þeim, í einhverri vitleysu uppi á hótelherbergi - í hláturskasti langt fram eftir nóttu. Ég á eftir að sakna þess mest.“
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Langþráðir bikararar á leiðinni? Bikarúrslitaleikjadagurinn er runninn upp og fyrstu stóru bikarar körfuboltatímabilsins fara á loft í Laugardalshöllinni í dag. Karlalið KR og kvennalið Snæfells hafa bæði unnið bæði Íslandsmeistaratitilinn og deildarmeistaratitilinn undanfarin tvö tímabil en hvorugt liðið hefur náð að fagna bikarmeistaratitli. 13. febrúar 2016 06:00 Helgi Már: Skuldaði sjálfum mér að vinna Helgi Már Magnússon varð um helgina bikarmeistari í körfubolta eftir langa bið. Hann var maður leiksins hjá KR og bætti þar með fyrir tapið grátlega gegn Stjörnunni í fyrra. 16. febrúar 2016 06:00 Finnur Freyr: Skrifað í skýin með Helga eftir skotin í fyrra Þjálfari KR var virkilega ánægður með sigurinn fyrir hönd Helga Más Magnússonar. 13. febrúar 2016 19:27 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 95-79 | KR bikarmeistari í ellefta sinn KR vann Þór Þorlákshöfn í bikarúrslitum karla í Laugardalshöll og er bikarmeistari í 11. sinn í sögu félagsins. 13. febrúar 2016 19:30 Helgi Már: Hefði verið mannskemmandi að tapa í dag Helgi Már Magnússon vann bikarinn í fimmtu tilraun og var kjörinn maður leiksins. 13. febrúar 2016 19:02 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
Langþráðir bikararar á leiðinni? Bikarúrslitaleikjadagurinn er runninn upp og fyrstu stóru bikarar körfuboltatímabilsins fara á loft í Laugardalshöllinni í dag. Karlalið KR og kvennalið Snæfells hafa bæði unnið bæði Íslandsmeistaratitilinn og deildarmeistaratitilinn undanfarin tvö tímabil en hvorugt liðið hefur náð að fagna bikarmeistaratitli. 13. febrúar 2016 06:00
Helgi Már: Skuldaði sjálfum mér að vinna Helgi Már Magnússon varð um helgina bikarmeistari í körfubolta eftir langa bið. Hann var maður leiksins hjá KR og bætti þar með fyrir tapið grátlega gegn Stjörnunni í fyrra. 16. febrúar 2016 06:00
Finnur Freyr: Skrifað í skýin með Helga eftir skotin í fyrra Þjálfari KR var virkilega ánægður með sigurinn fyrir hönd Helga Más Magnússonar. 13. febrúar 2016 19:27
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 95-79 | KR bikarmeistari í ellefta sinn KR vann Þór Þorlákshöfn í bikarúrslitum karla í Laugardalshöll og er bikarmeistari í 11. sinn í sögu félagsins. 13. febrúar 2016 19:30
Helgi Már: Hefði verið mannskemmandi að tapa í dag Helgi Már Magnússon vann bikarinn í fimmtu tilraun og var kjörinn maður leiksins. 13. febrúar 2016 19:02