Sex flóttamenn fengu dvalarleyfi en tuttugu hafnað Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. febrúar 2016 14:25 Tuttugu og einn var sendur til baka til annars Evrópuríkis á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Vísir/Stefán Fimm hælisleitendur fengu jákvætt svar við umsóknum sínum frá Útlendingastofnun í janúar. Einn til viðbótar fékk dvalarleyfi hér á landi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. Þetta kemur fram í talnaefni sem stofunin hefur tekið saman og birt á vefsíðu sinni. Tuttugu umsóknum hælisleitenda, þeirra sem leituðu eftir viðbótarvernd eða dvalarleyfis vegna mannúðarsjónarmiða var hins vegar synjað. Tuttugu og einn var sendur til baka til annars Evrópulands á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar en einn fékk vernd í öðru ríki. Þá voru fjórar umsóknir dregnar til baka. Samtals voru því 52 umsóknir um hæli, viðbótarvernd og mannúðarleyfi afgreiddar. Útlendingastofnun birtir líka tölur um umsækjendur um vernd í janúar eftir þjóðerni og kyni. Þar kemur í ljós að flestar umsóknirnar í mánuðinum er frá íröskum körlum, eða tólf talsins. Fimmtán umsóknir bárust frá Albönum; frá níu körlum, fjórum konum, einu barni í fylgd og einu fylgdarlausu barni. Átta umsóknir bárust frá Sýrlendingum en þar af frá tveimur fylgdarlausum börnum. Flóttamenn Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Sjá meira
Fimm hælisleitendur fengu jákvætt svar við umsóknum sínum frá Útlendingastofnun í janúar. Einn til viðbótar fékk dvalarleyfi hér á landi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. Þetta kemur fram í talnaefni sem stofunin hefur tekið saman og birt á vefsíðu sinni. Tuttugu umsóknum hælisleitenda, þeirra sem leituðu eftir viðbótarvernd eða dvalarleyfis vegna mannúðarsjónarmiða var hins vegar synjað. Tuttugu og einn var sendur til baka til annars Evrópulands á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar en einn fékk vernd í öðru ríki. Þá voru fjórar umsóknir dregnar til baka. Samtals voru því 52 umsóknir um hæli, viðbótarvernd og mannúðarleyfi afgreiddar. Útlendingastofnun birtir líka tölur um umsækjendur um vernd í janúar eftir þjóðerni og kyni. Þar kemur í ljós að flestar umsóknirnar í mánuðinum er frá íröskum körlum, eða tólf talsins. Fimmtán umsóknir bárust frá Albönum; frá níu körlum, fjórum konum, einu barni í fylgd og einu fylgdarlausu barni. Átta umsóknir bárust frá Sýrlendingum en þar af frá tveimur fylgdarlausum börnum.
Flóttamenn Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Sjá meira